Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 26
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudasrur 18. júlí 1965 GAMLA BÍÓ fiimJ 114 75 LOKAÐ Htmsssb L O K A Ð vegna sumarleyfa. HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 18.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. ♦ Eftirmiðdagsmúsilc kl. 15.30. ♦ Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söagkona Janis Carol llópferðamiðstöíiin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð. JAZZKVÖLD mánudag kl. 9—11.30. 'j»rnar:\i%- sm'r-.iecc Gestur kvöldsins: Andrés Ingólfsson JAZZKLÚBBURINN TJARNARBÚÐ TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný; amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönmuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Snjöll fjölskylda með Elvis Presley. STJÖRNUnfft Simi 18936 AJJIU Ókeypis Parísarferð (Tvo tickts to Paris) Ný amerísk gamanmynd, full af glensi og gamni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Gary Crosby Jocy Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dvergarnir og frumskóga Jim Sýnd kl. 3. Áki Jakobsson hæsstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 Auglýsing frá Vöruflutningamiðstöðinni h.f. Vegna nýbyggingar á vegum félagsins og væntan- legrar aukningar á starfsemi þess, þá gefst nokkr- um nýjum flutningaaðilum kostur á að gerast hlut- hafar. Þeir, sem kynnu að hafa hug á nýjum hlut- um gjöri svo vel að tilkynna það bréflega til und- irritaðs fyrir 20. þ.m. Fyrir hönd Vöruflutningamiðstöðvarinnar h.f. Borgartúni 21. Isleifur Runólfsson, framkvæmdastjóri. Vertigó :■* Mw !> ■ v&t- m ■ ..c;: :r JAME5 -I5TEWART K3IVI NOVAKÍ: iN 4LFRED HITCHCDCIC5 MASTERPIECE ' Amerísk stórmynd í litum, ein af sterkustu og bezt gerðu kvikmyndum sem Alfred Hitchock hefur stjórnað. Ehdursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Aðeinis sýnd yfir helgina. Margt skeður á sœ «bu»MA88IRÍ JSR8V Ksu* CEMWE mm & Barnasýning kl. 3. NÝKOMNIR Italskir kvensandalar mjög fallegir. Karlmannasandálar mikið úrval. Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzhinin Framnesveg 2 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Önnumst aílar nfyndatökur, r~j hvar og hvenær r|j ,71 sem óskað er. . | j'1 I LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6-0 2 JÓN EYSTEINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. JÓHANNES L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Sími 17517. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 iöndum hafa hug á bréfaskriftum Við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpóstL Correspondence Club Hermes Berlin 11, Box 17, Germany. Fjársjóðurinn f Silfursjó (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Conny og Pétur í París Sýnd kl. 3. Simi 11544. ENGIN SÝNING t KVÖLD láúgaras Sími 32075 og 38150. ^ttácttt Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Connáe Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI Barnasýning kl. 3: Gullna skurðgoðið Spennandi frumskógarmynd með Bomba. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Símj 19085 SteÉRUiui Hafstuð auglýsir Sumargistihúsið að Hólum í Hjaltadal getur tekið á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar, einnig ferðamannahópum með litlum fyrirvara. Þeir gestir, sem kc.ma með áætlunarferðum að Sleitu stöðum, verða sóttjr þangað ef þess er óskað. Velkomin heim að Hólum. Steinunn Hafstað. Laf’félavirki Óskum eftir að ráða rafvélavirkja nú þegar. Orka Kf. Rafvélaverkstæðið. Clersalan og Speglagerðin Laufásvegi 17 hefur opnað aftur að Armúla 20. 3ja, 4ra, 5 og 6 mm. gler fyrirliggjandi. Einnig hamrað gler. — Fljót afgreiðsla. Clersalan og Speglagerðin Ármúla 20. Nýtt símanúmer 30760. — Næg bílastæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.