Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 32
160. tbl. — Sunnudagur 18. júlí 1965 Helmingi 'úlbreiddara en nokkmrt annað íslenzkt blað FLUGVÉL FERST Á SKÁLANESI f FTRRAKVÖLT) brapaffi litíl tlugvél, TF-BAE af gerðinni Nýr fundur crt Færeyingn EINS og frá var skýrt í blaff inu í gær var færeyski fán- inn dreginn aff húni fyrir ut an Alþingishúsiff í fyrradag ásamt fánum hinna Norffur landanna í tilefni af fulltrúa Tundi Norrænu félaganna, sem fram fór í þinghúsinu. Margir veittu því athygli *ff fimm Norffurlandafánar voru uppi viff þinghúsið í gær tnorgun, en ekki sá færeyski. Ástæffan er sú, aff fulltrúa fundurinn stóð aðeins yfir á föstudag, en í gær fór fram fundur norrænu men.ningar noálanefndarinnar, sem Fær- eyingar sitja ekki. Agnar Ingólfsson, f uglafræðingur Cessna-150, eign Flugskólans Þyts, til jarffar á Skálanesi. Kom hún niffur á þakiff og gereyði- lagðist, en svo giftusamlega tókst til, að hvorugan manninn, sem í vélinni var, sakaði. Flugmaðurinn, Friðri'k Haralds son, frá Reykjavík, lagði af stað til ísafjarðar ásamt Óiafi Viktors syni og var kominn yfir Barða- strönd, er hann ákvað að snúa við vagna hvassviðris og lenda á fiugveilinum í Melanesi. Gekk það vel og tók Friðrik þar benzín á flugvélina og hélt áu fram til Reykjavíkur aftur. Fregnir af slysinu eru mjög óljósar, þar sem mennirnir tveir voru ekki komnir til Reykjavík- ur í gær, en svo virðist sem flug- vélin hafi með eimhverjum hætti hrapað til jarðar með fyrrgreind um afleiðingum í fjailslhliðinni í Skálanesi vegna ni'ðurstreymis og sviftivinda. Ekki kom upp eldur í henni. Sigurður Jónsson, yfirmaður loftferðaeftirlitsins, kvaðst ekk- ert geta um máiið sagt í gær, þar sem mennimir voru ekki komnir til Reykjavíkur og ekki var fært fiugveður norður til að líta á ílakið. I»essi mynd er tekin af staffnum, þer sem fyrsta virkjunarholan verffur boruff. Séff er fram eft- ir landi Golfklúbbs Reykjavíkur i áttina til borgarinnar yfir Grafarvog. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Virkjun Bullaugna hafin Ein hola í 1. áfariga gefur sermilega 100 sekúndulíira FYRSTI áfangi í virkjun Bull- augna er nú að hefjast. í fram- kvæmdaáætlun Vatnsveitu Reykjavíkur fyrir áriff 1965 er gert ráff fyrir 7 millj. kr. kostn- affi við virkjun Bullaugna, sam- kvæmt þeirri frumáætlun, sem þá var fyrir hendi. IJndanfarna mánuffi hafa fyrri áætlanir ver ið endurskoðaðar m.a. með tilliti Sætt í máli Corena Hlaut 26 þús. kr. sekt fyrir ólöglegan búnab veiðafæra ísafirði, 17. júlí. RÉTTARRANNSÓKN f móli William Pattersons, skipstjóra á Fleetwood togaranum Corena, var haldiff áfram í morgun í Sakadómi Isafjarðar og lauk henni um hádegisbilið með því að gerð var sátt í málinu. Kærði játaði efni kærunnar, að því leyti er varðar staðarákvarð- anir Landhelgisgæzlunnar og að veiðarfæri hafi ekki verið búlk- uð, Hins vegar þverneitaði hann að hafa verið að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna, með hlið- sjón að því, að enginn varðskips- Akranesi, 16. júlí. TVEIR togbátar lönduðu hér í dag. Heimaskagi rúmum 9 tonn- •um Oig Skipaskagi 7 tonnum. Fikaskagi landaði 960 kg. af siitnum humar Oig Asmundur 972 kg. Sæfaxi og Ver fengu hvor um sig 350 kg. af slitnum humar og 6—7 tonn af fiski. — Oddur. Hvítmávur og silfurmávur blandast á íslandi Slik blöndun tegunda övenjuleg Mjög óvenjulegt er að tvær (merka fyrirbrigði hjá Agnarí dýrategundir blandist, en það i Ingólfssyni. Hann sagði að þessir hefur nú gerzt á íslandi, þar sem hvítmávar og silfurmávar hafa blandast á vissum svæðum. Agn- ar Ingólfsson, fuglafræðingur, hefur síðan í fyrravor farið víðs vegar um landið til að kanna hve nmkil brög'ð eru að þessarri blönd un, hvernig hún dreifist um land ið dg reyna að átta sig á hvar hún byrjaði. Er hann að undirbúa doktorsritgerð, þar sem þetta er megin uppistaðan, og verður hún lögð fram við University of Miehigan í Annarbor. Það er mjög merkilegt í þessu sambandi að siifurmávur o.g hvítmávur lifa gaman í Norður Ameriku, án þess að biandast. M:bl. leitáði frétta af þessu fuglar hafi ekki getað blandazt fyrr en á síðustu áratugum hér. Hvítmáfurinn er norrænn fu.gl og hefur verið hér a.m.k. síðan á ísöid, en um síðustu aldamót var hann aðeins ti'l á takmörk- uðu svæði kringum Breiðafjörð og á Vestfjör'ðu.m oig rétt aðeins Suðvestaniands. Silfurmávur er hins vegar suðlaegur fugl, sem ekki var til hér um aldamót. Hann kom ekki hingað til íslands fyrr en 1925 og byrjaði þá að verpa á Austfjörðum, og er nú á öllu Suðurlandi o.g öiiu Austur landi, eða vestur að Eyjafirði að norðan og Hafnarbergi að sunn- an. Þegar silfurmávurinn kom, voru hvítmiávax í Vestmannaeyj- um og e.t.v. vfðar á þeim slóð um þar sem siifurmávur er núna og hefur blöndunin sennilega haf ist þar. Blendingarnir hafa einkenni beggja fuglategundanna. Silfur- mávurinn hefur svarta væng- brodda, en hvitmáfurinn, sem er stærri, er allur hvítur nema bak- ið og vængirnir ljóssilfurgráir. Blendingarnir eru mitt á milli Framhald á bls. S manna, sem komu fyrir réttinn sá, togarann toga eða taka inn vörpuna, lagði saksóknari til, að gerð yrði sætt í málinu og sætt- ist skipstjórinn á að greiða 26 þúsund króna sekt til Landhelgis sjóðs og allan kostnað sektarinn- ar fyrir að hafa verið með ólög- iegan búnað veiðarfæra innan fiskveiðitakmarkanna. Togarinn fór héðan um kl. 2 í dag. — H.T. Skipið á leið til Reykjavíkur Raufarhöfn, 16. júlí. SUSSANNA Reith lagði af stað til Reykjavíkur frá Raufarhöfn laust fyrir miðnætti í nótt með 9 manna áhöfn. Um borð er m.a. Kristinn Guðbrandsson, fram- kvæmdastjóri Björgunar h.f. — Skipstjóri er Einar Eggertsson. Ferðin genguj- vel og var skipið við Flatey á Skjálfanda kl. 10 í morgun og sigldi með 8 míina hraða. Varðskipið Árvakur fylgir Sussönnu alia leið til Reykja- víkur. — Einar. til skipulags nýja byggðahverf- isins í Árbæjarblettum *>g Rofa- bæ. Að nokkrum virkjunarmögu- leikum athuguðum hefur sú til- högun verið valin, að staðsetja í hverri borholu dælu á 18 til 20 metra dýpi, en aflhreyfillinn verður ofanjarðar í Mtlu dæiu- húsi yfir hverri holu. Byrjunarframkvæmdir verða þær, að ein 60 em víð borhola verður tekin í notkun og er gert ráð fyrir allt að 100 sekúndu Mtrum af vatni úr henni. Þá verði lögð 14 þuml. aðalæð lr» Bullaugum að 10 þuml. æð, sem nú er verið að leggja í Rofa- bæ og sem ætluð er sem aðai- dreifiæð fyrir Rofabæ og Ár- bæjarblettina. Frá austurenda Rofabæjar verði síðar, þó eigi seinna en árið 1966, lögð 12 þuml. aðalæð að geymi Vatns- veitunnar í Selásnum. Árið 1966 verði 10 þuml. aðal æðin í Rofabæ tengd aðalæð þeirri, sem nú er verið að leggja norðan við Elliðaárnar, og þann ig fengist nokkur viðbót við vatnsmagn aðalveitukerfis Vatns veitunnar á næsta ári. Gert er ráð fyrir því, að ekki þurfi nema helming vatnsmagnsins úr nýju borholunni fyrir, áður- nefnd hverfi, svo að um 50 sek úndulítrar ættu að nýtast fyrir aðalveitukerfið. Framh. á bls. 30 Bílveltta í IVSöðrudal ÞAÐ ÓHAPP vildi til í gær, er bifreið með níu mannst, mest söltunarstúlkum á leið til söltun arstöðvarinna.r Borgir á Seyðis firði, var að koma frá Raufar- höfn, að drifskaft bifreiðarinnar brotnaði, er bifreiðin var í Möðru dal, með þeim afleiðingum að henni hvolfdi. Engan sakaði þó við veituna en bifreiðin mun hafa skemmzt nokkuð. SILDVEIÐIN MJÖG TREG en Æglr fann álu skammt undan landi í fyrrakvöld SÍLDVEIÐI hefur verið mjög treg undanfarna sóiarhringa. í fyrradag og íyrrinótt var frem ur óhagstætt veður á siidarmið- nuum. Skipin voru að veiðum á sömu slóðum og undánfarna 3 til 4 sóiarbringa. Alls tilkynntu 23 skip um afia, samtals 14.650 mál og tunnur. Hæstu bátarnir voru Þórður Jónasson EA með 1200 mál og Snæfugl SU með 1200. í fyrrakvöld tilkynnti Ægir siidarleitinm á Dalatanga, að hann hefði fundið 20 mál af á- gætri síld og vaxandi átu 37 míl ur undan iandi í norðurkantin- um á Tangafla.ki, eða sunnan til á Seyðisfjarðardýpi. Sagði síld arleitin, að von væri á síld, þeg ar áta myndaðist á þessum glóð- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.