Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 17
Sunnudagur 18. júlí 19TO
MORGUNBLAÐIÐ
17
Meira f jölmenni en
í meðal kauptúni
M Ö R G álitleg kauptún hér á
landi hafa innan við 1000 íbúa.
Þátttakendur í Varðarferðinni sl.
sunnudag voru þess vegna fleiri,
þ.e. rétt um 1000. Þar voru menn
á öllum aldri og úr öllum stétt-
um. Mikið starf og mikill vandi
er að undirbúa svo fjölmenna
ferð um langan veg, að þessu
sinni inn í óbyggðir íslands.
Undirbúningurinn brást hvergi,
því að fyrir öllu hafði verið séð.
Ferðin tók þó lengri tíma en ráð
hafði verið fyrir gert. Svo vill
oft verða. Úr þessu hefði mátt
bæta með því að velja fljótfarn-
ari heimleið. Það er til athugun-
ar næst Að þessu sinni kom það
ekki að verulegri sök vegna veð-
urblíðunnar. Ekki var annað að
heyra en allir þátttakendur væru
mjög ánægðir, eins og efni stóðu
Sumar undir Eyjafjöllum. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mag.)
REYKJAVIKURBREF
Laugard. 17. júlí
til. Forgðngumennlrnir höfðu
vissulega unnið til margfaldra
þakka með sínum ágæta undir-
búningi og ötulu forustu meðan
á ferðalaginu stóð.
Mannvirki og
náttúruöfl
Að þessu sinni var hvergi kom-
ið í hús nema í Skálholtsdóm-
kirkju. Þar var staðnæmzt um
Htund, kirkjan skoðuð, hlýtt á
orgelleik Guðjóns Guðjónssonar
og sálmur sunginn. Ekki getur
leikið á tveim tungum, hvílík
höfuðprýði er að Skálholtskirkju.
Að ytri sýn sómir hún sér vel,
þó nokkuð misjafnlega eftir því
hvaðan á hana er horft, en víðast
hvar að með ágætum. Þegar litið
er á hana hið innra, sést að leit-
un muni vera að fegurra og
•mekklegra Guðshúsi. Eins öm-
urlegt og áður var að koma að
Skálholti, er það nú ánægjuríkt.
Mjög er það með öðrum hug-
•rblæ, sem menn skoða hinar
fornu rústir áð Stöng í Þjórsár-
dal. Vegna uppgraftarins má
glögglega sjá; hvernig húsaskip-
un hefur verið þar háttað fyrir
nær 1000 árum. En hætt er við
•ð mannabyggð rísi þar aldrei
•ftur. ;Hamsláús náttúruöfl hafa
eytt gróðri í grösugum dal, þar
•em áður stóð fjöldi blómlegra
býla. Og þó er líklegt, að á ný
Msi mannvirki í Þjórsárdal. Að
vísu þár sem engin voru áður, en
meiri og afdrifaríkari fyrir fram-
tíð ísiands.
Frá eyðingu
i
til uppbyggingar
Fáan iár eru óyndislegri til-
•ýndari'né erfiðari yfirferðar en
Þjórsá.i iFram undir síðustu alda-
mót var hún ein versta torfæra
fyrir samgöngur á landi hér, og
mörgum manninum hefur hún
orðið að fjörtjóni fyrr og síðar.
Enn hindrar hún eðlileg sam-
■kipti milli þeirra sveita, sem að
henni liggja, þó að brúin við
Þjótanda hafi valdið aldaskiptum
til umbóta. En nú er svo komið,
•ð unnt er að virkja þann heljar-
kraft sém í ánni býr, Öilum lands
mönnuirt til héillá: Ef úr þeim
ráðagerðum verður, þá er talið
líklegast að. aflstöðin standi í
krika piilli Búrfells,, Þjórsár og
Fossár, þ.e. nokkru fyrir neðan
þá byggð í Þjórsarolai' sem nátt-
úruötlin forðúm lðgðu i eyði.
Táknrænt er fyrir hvílíka sigra
mannsandinn vinnur með tækni
og vísindum, að einmitt á þess-
um stað skuli rísa það mannvirki,
sem fremur en nokkurt annað
mun beygja blint náttúruaflið til
þjónustu í þágu alþjóðar.
Eiga tregða og
tortryggni að
að styðja eyðing-
aröflin?
Áður urðu landsmenn að láta
undan í viðureign við náttúru-
öflin. Nú sækjum við fram í bar-
áttunni við þau og getum gert
ýmis þeirra okkur undirgefin.
Vegna eðlilegrar framþróunar
þarf mjög á aukinni rafmagns-
orku að halda áður en langt um
líður. f Þjórsá felst hinsvegar
svo mikið afl, að hagnýt virkjun
hennar framleiðir meiri raforku
en við höfum sjálfir þörf fyrir í
nánustu framtíð. Þess vegna hef-
úr vakriað hugmynd um að nota
umframáflið til álframleiðslu.
Þar er aftur á móti um að ræða
svp sérhæfðan bg umfangsmik-
inn atvinnurekstur, að okkur
mundi vérða hann ofviða fyrstu
áratugi. Þéss vegna er eðlilegt, að
um slíkár ráðagerðir sé leitað
samvinnu við erlenda aðila. Þar
hafa ýmsir sýnt áhuga. Engir
jafn staðfastan og því er virðist
okkur hagkvæman, eins og sviss-
neska álframleiðslufélagið.
Gagnkvæmir liags-
mumr
Auðvitað sprettur áhugi Sviss-
lendinganna ekki af bví, að þeir
ætli að gera neitt fyrir okkur ís-
lendinga' heldur af því að þeir
telja sjálfum sér hagkvæmt áð
kaupa af okkur orku til fram-
leiðslu sinnar. Alveg á sama veg
og við höfum ekki. ,huga á að
gera á þéim neitt góðverk, held-
ur selja þeím þá orku, er við ráð-
um yfír, af því að það er okkur
hagkvæmt. Gagnkvsémir hags-
munir eru undirstaða heilbrigðra
viðskipta. Hvor heldur á sínu,
báðir hagnast af sarneiginlegu á-
taki. Smám saman munu íslend-
ingar kynnast álframleiðslunni,
og síðar hafa það í hendi sinni,
hvort þeir vildu selja Svisslend-
ingunum áfram orku eða nota
hariá sjálfir, hvort heldur til ál-
framleiðálú1 eða annarrá þáíf-
legra hluta. Með þessú móti hafa
Norðmenn byggt upp iðnað sinn,
og ætti okkur ekki að vera of-
áetlun að feta í fótspor þeirra.
Þó er það svo, að tregða og tor-
tryggni virðist hafa heltekið
huga sumra og þeir ganga í lið
með eyðingaröflunum. í stað þess
að nota náttúruöflin til hagsæld-
ar fyrir almenning, vilja þessir
tregu og tortryggnu menn halda
í þau sem farartálma á leiðinni
til farsældar.
Héraðakritur
Mismunandi ástæður ráða and-
stöðunni við þetta mikla nytja-
mál. Ýmsir Framsóknarmenn
setja á oddinn, að fyrstu stór-
virkjunina hér á landi megi ekki
gera í Þjórsá, heldur á Jökulsá á
Fjöllum. Væntanleg álverksmiðja
yrði þá staðsett annaðhvort á
Húsavík eða við Eyjafjörð. Með
þessu er eitt mesta framfaramál
þjóðarinnar sett í hættu með hér-
aðakriti og togstreitu á milli
landshluta. Ekki tjáir að segja,
að virkjun Jökulsár á Fjöllum og
staðsetning álverksmiðju á Norð-
vesturlandi sé nauðsynleg vegna
jafnvægis í byggð landsins. Skil-
yrði verða að vera til þess að slík
ur atvinnurekstur geti þróazt á
þeim stöðum, þar sem hann er
staðsettur. Rannsóknir sýna að
hæpið er, að tímabært sé að
virkja Jökulsá á Fjöllum, fyrr
en fyrst sé búið að virkja Þjórsá,
og skapa þar með grundvöll fyrir
að leggja síðar í stórvirkjun og
stóriðju fyrir norðan.
Byggð við Eyjafjörð og á Húsa
vík hefur aldrei verið blómlegri
en nú. Því fer svo fjarri, að Suð-
vesturland hafi dregið kraftinn
úr þessum héruðum, að miklu
fremur má segja að samgöngu-
bæturnar, sem eru undirstaða vel
farnaðar þeirra, hafi fyrst orðið
mögulegar eftir að riokkurt þétt-
býli hafði skapazt hér syðra og
þar með fengist kraftur til að
hefja allsherjaruppbyggingu
landsins. Bolmagn okkar er ekki
meira en svo, að fyrst verður að
gerá þáð sem auðveldast er, og
síðan koll af kolli. Með því móti
skapast mestar líkur til að blóm-
leg byggð geti haldist um allt
land.
Valdasýki Fram-
sóknar
Þetta eru Framsóknarmenn nú
farnir að skilja mun betur en áð-
ur. Margt af því, sem þeir segja
nú gegn þessum auðsæju sannind
um, er meira í nösunum á þeim,
heldur en að þeir meini það I
raun og verU- En hyort tveggja
er, að þeir vilja þóknast sínum
þröngsýnustu mönnurn, setn sum-
ir hverjir eru í hópi hinna valda-
mestu, og halda þannig á, að þeir
hafi um eitthvað að semja, ef þeir
fá aftur úrslitaráð á Alþingi, eins
og þeir képpá eftír af lífs og ’sáíar
| kröftum. Þess vegna vilja þeir
I um fram allt draga ákvarðanir í
þessu mikla máli til þess að geta
sett fullnægingu sérkreddna
sinna sem skilyrði fyrir fram-
gangi þess. Það er ekki í utan-
ríkismálunum einum, að Fram-
sókn fylgir allt annarri stefnu
utan stjórnar en L
Afstaða komma
enn blendnari
Svo blendin sem afstaða Fram-
sóknar er, þá er afstaða kommún-
ista enn blendnari. Þar verður þó
að gera nokkurn greinarmun.
Ætla verður, að sumir þeirra,
a.m.k. verkalýðssinnarnir í Al-
þýðubandalaginu, sem raunar
neita, að þeir séu kommúnistar,
séu í sjálfu sér ekki andstæðir
stóriðju, hvað þá stórvirkjun.
Ofsi línu-komma er hinsvegar
svo mikill, að þessir menn hafa
hægt um sig. Þeir bera það fyrir,
að hér sé svo mörgum verkefn-
um að sinna, að við höfum ekki
vinnuafl aflögu til að ráðast í
slíkar stórframkvæmdir á næstu
í nýjar virkjanir
verður að ráðast
Þá er þess ekki gætt, að í nýjar
rafmagnsvirkjanir verður að ráð-
ast, ef ekki eiga vandræði af að
hljótast. Sp.urningin er eingöngu
sú, hvort virkja skuli með hag-
kvæmasta hætti eða ráðast eigi
í margar. smávirkjanir, sem verða
dýrari m.a. vegna þess, að bygg-
ing þeirra krefst tiltölulega meiri
mannafla en einnar stórvirkjun-
ar.
Einnig verður að hafa í huga,
að á næstu árum verður mikil
fjölgun á vinnumarkaðinum
vegna hinna mannmörgu kyn-
slóða, sem nú bætast við árlega.
Uppbyggingu verðum við að
halda áfram. Hvort á þá að veija
það, sem líklegast er til að skapa
mesta hagsæld til frambúðar og
aukið öryggi, eða halda áfram að
eiga allt éða nær allt undir þeim
atvinnugreinumv sem svo mjög
eru háðar, veðri og vindi og raun
ber vitni um.
Við þá menn, sem þéssar rök-
sémdir bera frarri er þo hægt að
ræða og reyna að koma sér sam-
an um, í hvaða röð nauðsynlegar
framkvæmdir og mannvirki verði
gerð. Línukommarnir eru hins-
vegar á allt öðru „plani“.
Stæra sigmest af
stórvirkjunum í
Sovét-Rússlandi
Það varpar, e.t.v. bezt Ijósinu
yfir tvískinnung línu-kommún-
ista í stórvirkjunarmálunutn, að
yfir engu eru Sovétmenn grobbn-
ari en þeim stórvirkjunum, sem
þeir sjálfir hafa ráðizt í heima
hjá sér. Hér hamast kommúnistar
ekki einungis á móti stóriðju
heldur reyna og með öllu móti
að gera stórvirkjun á Þjórsá tor-
tryggilega. Samtímis ítreka þeir
stöðugt, að við eigum að leggja
höfuðáherzlu á fiskveiðar og nýt-
ingu aflans. Um þýðingu fisk-
veiðanna og nauðsyn á betri hag-
nýtingu aflans er sízt að deila.
En sár reynsla hefur kennt okk-
ur, að afli getur brugðizt illilega,
og er ætíð misjafn frá árl til árs.
Fiskifræðingar segja og, að senn
nálgist þau mörk, að ofveiði verði
á sumum fiskitegundum hér við
land.
Markaðir jícta
brugðizt
Við höfum líka kynnzt slæm-
um sveiflum á markaðsmöguleik-
um fyrir fisk. Þeir, sem nú eru
rosknir, munu aldrei gleyma erf-
iðleikunum á milli-stríðsárunum,
einkum 1930—40. Ekki þarf að
fara svo langt aftur í tímann. Á
eftir-stríðsárunum hafa markaðir
brugðizt með hraðfrystan fisk
hvað eftir annað, bæði í Bret-
landi og Sovét-Rússlandi. Ekki
skiptir máli þó að þar hafi að
nokkru verið annarlegar ástæður
að verki. Þær geta raknað við á
ný. í september í fyrra tilkynntu
höfuðpaurar íslenzku kommún-
istadeildarinnar með miklu yfir-
læti samkomulag sitt og Bres-
nevs um kaup Sovétstjórnarinnar
á miklu magni af niðurlagðri —
eða niðursoðinni — sild. Þegar á
reyndi, varð ekkert úr þeim
fögru fyrirheitum. íslenzk stjórn-
arvöld létu þó sannarlega ekki
sitt eftir liggja um að fylgja mál-
inu eftir, og höfðu í þeim efnum
fullt samráð við þá íslendinga,
sem tekið höfðu þátt í Moskvu-
viðræðunum. Enn standa samn-
ingar fyrir dyrum, og rætist þá
vonandi betur úr þessu, en hing-
að til. Enda má eitthvað á milli
vera, að orð svo margra merkra
manna af mismunandi þjóðerni
séu gerð jafn gersamlega mark-
laus, og hingað til hefur reynzt.
Á að bíða inn-
liinunar?
Ágreiningurinq er sem sagt
alls ekki um það, hvort efla eigi
og tryggja íslenzkar fiskveiðar
eftir föngum. Slíkt verður að
gera, en það verður að gerast á
raunhæfan hátt, , en ekki með
innantómu gaspri og gagnslaus-
um loforðum erlendra valda-
manna, hversu háttsettir, sem
þeir kunna að vera. Með ólíkind-
um er, «ð línu-kommúnistar
skilji þetta ekki jafnvel og aðrir.
Engir ættu a.m.k. að finna sárar
til þess hversu lítið gagna stór-
yrði og háfléyg loförð, sem ekk-
ert stendur á bak við. Líklegra
er gð þeir vilji láta stórvirkjanir
og stóriðju bíða þangað til ,þeir
geta fellt hvort tveggja inn í hið
sovézka éfnahagskerfi. Raunar
héfði mátt ætla að þeir væru
farnir að sjá að bið mundi verða-
á því, að íslendingar opnuðu land
sitt fyrir Sovétmönnum. Og sjálf-
ir hefðu þeir fengið nóg af hin-
um' hörmulegu stjórnarHáttum
austur þar. ÞjónustuS'emin' sýnist
vera hin sama og áður. Nýlega
kom hingað sérstök sendinefnd
úr kommúnistaflokknum í Rúss-
landi, þ. á m. svokallaðir „þing-
menn“ þar í landi. Eftir frásögn
eins gestanna i Þjóðviljanum um
það bil og hann fór, var svo að
skilja, að komumönnum hefði
verið fluttúr hinn gamli lygaboð-
skapur um ósjálfstæði íslands og
annað eftir því. Óraunsæi þeirra,
sem að slíkum tilbúningi standa,
virðast éngin takmörk sett. Eftir
því sem þeir verða einangraðri,
jafnvel í sinum éigin flokki, þá
virðast hugarórarnir vaxa, og á-
kefðin til að hámast gegn eðlileg-
um framörum á íslandi og hag-
sæld alls almennings magnast