Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 22
14
MORGUNBLAÐID
Siiíwiudagur 18. júlí 1S>65
Hjartanlegústu þakkir sendi ég dætrum mínum,
tengdasonum og þeim sem glöddu mig með gjöfum og
öðru á áttatíu ára afmæli mínu 14. þ. m.
Arni Guðmundsson.
Samkennarar, vinii og vandamenn. Þakka vinsemd
ykkar og virðingu á sextugsafmæli mínu.
Lifið heil.
Guðrún Sigurðardóttir.
Þakka innilega vináttu og sæmd mér sýnda á 75 ára
afmæli minu 3. júní sl.
Jón Vigfússon frá Brúnum.
Móðir mín,
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
andaðist að Ellihehnilinu Grund 16. þessa mánaðar.
Kristín Gu'ðmundsdóttir Nielsen.
Móðir okkar og fósturmóðir,
SIGRÍÐUR SÝRUSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Ártúni, Hellissandi, þann 15.
þ. m. — Jarðarförin ákveðin fimmtudaginn 22. þ. m.
kl. 2 e.h. — Blóm og kransar vinsamlega afþakkað.
Börn og fósturbörn
Útför mannsins míns,
Séra JAKOBS KRISTINSSONAR
fyrrverandi fræðsluinálastjóra
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. júlí. —
Kveðjuathöfn herfst í Guðspekifélagshúsinu kl. 9:45,
en í kirkjuna verður gengið kl. 10:30. — Athöfninni í
kirkjunni verður útvarpað. — Blóm og kransar afbeðnir.
Ingibjörg Tryggvadóttir.
Minningarathöfn um elskulegan eiginmann minn,
föður okkar og bróður,
TEIT KR. ÞÓRÐARSON
gjaldkera,
sem andaðist 3. maí 1965, í Mass., USA, verður haldin
í Dómkirkjunni, þriðjudaginn 20. júlí 1965, kl. 2 e.h. —
Blóm vinsamlegast afbeðin.
Anna Þorkelsdóttrr,
Þórður II. Teitsson, Elín Teitsdóttir,
Haraldur Teitsson, Guðrún Þórðardóttir.
Eiginmaður minn, faðir, sonur og tengdasonur,
SVERRIR GUÐMUNDSSON
ÁJftamýri 46,
verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 20. júlí
kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlegast afbeðin.
Atina Guðjónsdóttir og synir,
Guðlaug Grimsdóttir,
Guðjón Guðmundsson, Sigríður Halldórs.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
ÖNNU EGGERTSDÓTTUR STEINSEN
Steinn Steinsen, Gunnar M. Steinsen,
Steinunn Steinsen, Eggert Steinsen.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and-
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskxá.
Kóbenhavn 0
0. Farimagsgade 42
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar sumar-
leyfisferðir:
24. júlí er 5 daga ferð um
Skagafjörð og suður KjöL
24. júlí er 6 daga ferð um
Fjallabaksveg Syðri.
4. ágúst er 12 daga ferð um
Miðlandsöræfin, Veiðivötn -
Jökuldalur - Vonarskarð -
Ódáðahraun - Askja - Herðu-
breiðarlindir - Asbyrgi
Hljóðaklettar - Hólmatungur -
Mývatnssveit - Vaglaskógar -
Akureyri - Hveravellir og
suður Kjöl.
7. ágúst er 9 daga ferð í
Herðubreiðarlindir og Öskju.
10. ágúst er 6 daga ferð um
Lakagíga og um Landmanna-
leið.
18. ágúst er 4 daga ferð um
Vatnsnes og Skaga.
18. ágúst er 4 daga ferð til
Veiðivatna.
27. júlí hefst skiðanámskeið
í Kerlingarfjöllum.
Allar nánari upplýsingar
eru veittar í skrifstofu félags-
ins öldugötu 3, símar 11798 -
19533.
FerSir ollo
virko dogo
Fró Reykjovík kl. 9,30
Fró Neskoupstað kl. 12,00
AUKAFERÐIR
EFTIR
ÞÖRFUM
FLUGSYN
til NORÐFJARÐAR
SI'MAR 18823 18410
Iðnaðarhúsnæði
Ca. 90 ferm. til leigu neðarlega við Smiðju-
stíg. Hentugt fyrir trésmiði, léttan iðnað
eða vörugeymslu. — Upplýsingar í síma
11620.
Húsa- og skrúð-
garðaeigendur
Höfum fyrirliggjandi fallegar steinflögur til utan-
og innanhússkreytinga. — Getum ennfremur útveg-
að hraunhellur í kanta og stéttir, stuðlaberg,
lirafntinnu o. fl. o. fl. — Upplýsingar í síma 51696.
París -
- Sviss
ÞRJÁR VIKUR. — BROTTFÖR 27. ÁGÚST.
Þessi skemmtilega ferð hefir verið farin óbreytt ár
um saman við miklar vinsældir.
Þér kynnizt í þessari rólegu ferð. Glaðværð og feg-
urð Parísar, töfrum hinna söguríku Rínarbyggða og
takið þátt í uppskeruhátíðinni, þegar „Vínardrottn-
ingin“ er krýnd. — Dveljið í fegurstu fjallahéruð-
um Svisslands og skreppið í stutta ferð yfir Alpa-
fjöllin til Ítalíu.
Flogið allar langleiðir og ekið í bíl fegurstu leið-
irnar. — Hægt að framlengja í ferðalok með dvöl
í London eða Kaupmannahöfn.
Fararstjóri: Jón Helgason.
Kynnið ykkur þessa ódýru og skemmtilegu ferð
áður en þér ráðstafið sumarleyfinu.
Ferðaáætlun á skrifstofunni.
Ferðaskrjfstofan Sunna
Bankastræti 7. — Sími 16-400.
SKODA 1000 MB
SÝNIIMG
lát og jarðarför föður okkar, afa og langafa,
SIGURÐAR EINARSSONAR
Starhaga 14.
Sérstakar þakkir flytjum við bræðrum hans og mág-
konu, einnig hjónunum Þorbjörgu og Guðmundi, Stór-
holti 25, Helgu og Guðmundi, Starhaga 14.
Vilhelm G. Kristinsson,
Sigfríður Sigurftardóttir, Jóhanna Sigurftardóttir,
Erla Wiium og fjölskylda.
AKUREYRI
Mánudag kl. 10—22 verSur hin nýja og stórglæsi-
lega fólksbifreið sýnd á torginu við Ferðaskriistof-
una. — Myndir og upplýsingar á staðnum.
SKODAUMBOÐIÐ