Morgunblaðið - 20.07.1965, Page 3
Þriðjudagur 2Ö. júlí
MORGUNBLAÐID
3
Hér aftur á móti er allur útbúnaður í lagi.
uð í ár. j
— Hvernig stendur á því,
að bifreiðin hefur ekki verið
skoðuð enn? spyr Steinþór.
— Ja, ég veit það ekki,
svar-ar ökumaðurinn. — Ég er
ekki eigandi bifreiðarinnar,
heldur bara viðgerðarmaður
hennar og núna að fara með
bílinn á verkstæði.
— Já, en það er alveg sama
er að fara á verkstæði núna,
bætir eigandinn við en snýr
sér svo að ökumanni bifreiðar
innar. — Þú klárar bílinn í
dag, er það ekki?
— Jú, jú, ég klára hana i
dag, svarar hann og leggur
mikla áherzlu á „klára“.
— Jæja, segir Steinóþr og
dregur upp sektarbókina. —
Þetita verða 150 krónur.
Her hefur Stemþor stöðvað óskoffaða bifreiff.
VIÐ ERUM staddir inn við
Nesti á ósköp venjulegum
föstudegi. Himininn er alskýj
aður en þó getur varla heit-
ið að það rigni nokkuð að
ráði. Bílarnir streyma.unnvörp
um fram hjá okkur, annað
hvort á leið úr bænum eða í
bæinn og okkur virðast rað-
ir þeirra vera endalausar. —
Þarna skammt frá okku*
standa tveir lögregluþjónar
úr bifhjóladeildinni, Stein-
þór Lygaard og Matthías Guð
mundsson og ætlum við að
fylgjast nokkra stund með
stríði þeirra gegn óskoðuðum
bifreiðum og bifreiðum sem
eru að öðru leyti hættulegar
í umferðinni.
Og þarna sem við stöndum
í hráslaganum inn við Nesti,
segja þeir okkur, að undan-
farna daga hafi lögreglan átt
í mikilli herferð gegn óskoð-
uðum bifreiðum, er hafa nú.m
er fyrir neðan 5000 en skoð-
un á þeim er lokið fyrir
nokkru. Einnig eiga allar ut-
anbæjarbifreiðar, lögregluna
yfir höfði sér, en þar mun nú
allri skoðun lokið. Þá hefur
lögreglan einnig í langan
tíma átt í stríði við óhreinar
. bifreiðar og þeir Steinþór og
Matthías segja okkur, að ef
þeir rekist á þannig bifreiðar,
gtöðvi þeir þær undir eins og
athugi hvort sjá megi ljósa-
búnað og númer fyrir óhrein
• indum en sé svo ekki, verði
ökumaður að gjöra svo vel og
þrífa bifreiðina, að þeim við-
stöddum.
Og mínútumar líða hver af
annarri en ennþá hefur engin
bifredð, sem eitthvað athuga
vert er við átt leið framhjá
okkur. En svo kemur að því,
að við sjáum til ferða fólks-
bifreiðar, merktrar G-númeri,
og hefur sú engan skoðunar
miðann í ofanverðu homi
framrúðunnar, hægra megin.
Steinþór stígur strax upp á
hjól sitt og heldur á eftir bif-
reiðinni. Hann nær henni á
horni Suðurlandsbrautar og
Langholtsvegax og þar stöðv-
ar hann bifreiðina. Hann
biður ökufhann bifreiðarinnar
um skoðunarvottorð og við at
hugun kemur í ljós, að bif-
reiðin hefur ekki verið skoð-
• ' ' ■'í
Þeir Steinþór og Matthías Guffmundsson á varðbergi við NestL
úskoðuðum bifreiðum
segir Steinþór. — Það á ekki
að aka óskoðuðum bifreiðum.
Rétt í þessu er bifreið stöðv
uð fyrir framan okkur og út
úr henni stíga tveir menn. —
Ég er eigandi bifreiðarinnar,
segir annar þeirra.
— Já, hún er ennþá óskoð-
uð, áegir Steinþór.
— Já.
— Hvernig stendur á því?
spyr Steinþór. — Það eru
nokkrir dagar síðan að skoð-
að var í HafnarfirðL
Áður en eigandinn getur.
svarað, kemur hinn maðurinn
honum til hjálpar og segir: —
Við vorum að veiða norður í
landi, þegar skoðunin fór
fram og það^fórst einhvern
veginn fyrir. — Já, og bíllinn
Svona a gafl vorupalls ekki aff vera.
— Já, það er allt í lagi, seg-
ir eigandinn. — Ég veit að þú
gerir bara skyldu þína.
Að svo mæltu eru báðar bif
reiðarnar settar í gang og þær
aka síðan vestur Suðurlands
braut — í áttina að verkstæð
inu.
Við höldum aftur á móti
austur Suðurlandsbraut og
staðnæmumst aftur við Nesti,
þar sem beðið er eftir næsta
„sökudólg“. Von bráðar kem-
ur vörubifreið með þungt
sandhlass á vörupallinum í
ljós og þótt við sjáum ekkert
athugavert við hana, helduf
Steinþór á eftir henni. Hann
stöðvar hana skömmu BÍðar
og biður ökumann bifreðiar-
innar að koma með sér aftur
Eramhald á bls. 17.
STAKSTFINAR
Ljótur leikur
SKRIF Þjóövilja.i að und-
anförnu um gjaldskrárhækkan-
ir Strætisvagna Reykjavík-
ur og Hitaveitunnar, haím
að vonum vakið undrun nianna.
Greinilegt er, svo ekki verff-
ur um villzt, aff málgagn
kommúnista reynir af ráðnum
hug aff ýta imdir verfflagshækk-
anir í landinu vegna hinna ný-
gerðu kjarasamninga. Sem
átyilu fyrir þessum tilraunum
til þess aff ýta undir verffhækk-
anir, notar Þjóðviljinn það, að
borgarstjórn Reykjavíkur hefur
ákveffiff aff hækka nokkuff gjald
skrár Strætisvagnanna, vegna
hækkana, sem orðiff hafa á
reksturskostnaffi þeirra fyrir-
tækja síffan í desember 1963, en
án þess að tillit sé tekiff til
þeirra launahækkana, sem orðiff
hafa viff þá kjarasamninga, sem
nýlega hafa veriff gerffir. Mönn-
um hefur aff vonum þótt skrif
Þjóðviljans sýna undarlega af-
stöðu til hagsmuna verkafólks
og launþega í landinu með því
ýta dag eftir dag undir þaff, aff
verfflag í landinu hækki al-
mennt vegna hinna nýgerffu
kjarasamninga. En skýringin
liggur þó á næsta leyti, og hefur
veriff sýnt fram á hér í blaðinu
hver hún er. Hin afturhaldssama
kommúnistaklíka hér í Reykja-
vík, sem er smátt og smátt að
missa öll tök, bæði á Alþýffu-
bandalaginu og veTkalýffshreyf-
ingunni í landinu, má ekki til
þess hugsa, aff samningar þeir,
sem nú hafa veriff gerffir viff
verkalýffsfélögin í landinu, beri
þann árangur, aff verðbólgunnl
verffi haldiff í skefjum og kjara-
bætur þær, sem verkafólk
hefur fengiff, verffi raunveru-
legar. Ef það tækist mundi
grundvellinum kippt undan
eyffileggingarstarfsemi komm-
únista í íslenzkum efnahags- og
atvinnumálum. Þess vegna ræðst
Þjóffviljinn dag eftir dág á fyrr-
nefndar gjaldskrárhækkanir,
sem full rök eru fyrir og allir
borgarfulltrúar hafa viður-
kennt. Þess vegna reyna komm-
únistar aff tengja þessar gjald-
skrárhækkanir viff nýgerffa
samninga, þótt öllum sé ljóst, að
þær standa í engu sambandi við
þá. Þess vegna kippti hinn gainll
kommúnistaforingi Einar Ol-
geirsson, í ermina á Guðmundi
Vigfússyni, sem hafffi ákveðið að
styffja þessar gjaldskrárhækkan-
ir í borgarstjóm, svo aff hann
snerizt á síðu.stu stundu til mót-
stöðu viff þær. Þetta er ljótur
leikur, Einar Olgeirsson, en hann
mun ekki takast.
Tíminn og
skólabyggingar
Dagblaffið Tíminn hefur að
undanförnu reynt að blása upp
moldviffri vegna stöðvunar skóla
bygginga, og ekki sþarað stóra
orffin frekar en venjulega. Það
sanna í þessu máli er í stutta
máli þaff, aff þær skólabygging-
ar, sem framkvæmdir voru hafn-
ar við, hafa fengiff fulla fjár-
veitingu á þessu ári, og fram-
kvæmdir við þær hafa ekkl
stöðvazt. Hinsvegar hafa fram-
kvæmdir ekki veriff hafnar við
ýmsar nýbyggingar, en þaff er
ekki eingöngu vegna þess að
fjárveitingar til þeirra hafa ver-
stöffvaffar, heldur miklu fremur
hins, aff ýmissi undirbúnings-
vinnu, teikningu og öðru slíka
hefur ekki enn veriff lok-
iff. Þess munu affeins örfá dæmi,
aff skólabyggingar hafi stöðvazt
vegna þess, aff fjárveitingar hafi
veriff takmarkaffar til þeirra,
vegifa bráðábrigðalaganna um
skólabyggingar og vegna 20%
niðurskurffar á framlögum til
verklegra framkvæmda, sem Al-
þingi veitti heimild til sl. vetur.
Skriffinnar Tímans ættu að
kynna sér betur þau mál, sem
þeiT f jalla um í leiðaradálki sin-
um.