Morgunblaðið - 20.07.1965, Side 9
Þriðjudagur 20. júlí 1565
MORCU N BLAÐIÐ
9
GmgstétMrhdliu
til sölu. Vibraðar með sérlega fallegri áferð. —
Innkeyrsla frá Hafnarfjarðarvegi við Lyngás og
BreiSás, Garðhreppi. — Uppl. í símum 50578 og
51196.
BfeElugerðín sf.
' Hra’unholtshæð — Garðahreppi.
Nauðungarupphoð
Húseignin Ingjaldshóll á Seltjarnarnesi eign Styr-
kárs Sveinbjörnssonar, verður eftir kröfu Jóns N.
Sigurðssonar, hrl., seld á opinberu uppboði, sem
fram fer á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. þ.m.
kl. 14. — Uppboð þetta var auglýst í 97., 100. og 102.
tbl. Liögbirtingablaðsins 1964.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
IMauðungaruppboð
Húseignin Goðatún 12 í Garðahreppi eign Krist
bjargar Þorvarðardóttur, verður eftir kröfu Þor-
valds Lúðvíkssonar, hrl. o. fl. seld á opinberu upp
boði, sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 22. þ. m. kl. 10. — Uppboð þetta var auglýst
í 27., 28. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Mffitvörabúð éskost
Höfum kaupanda að nýlendu- eða kjöt- og ný-
lenduvöruverzlun á góðum stað í borgmni.
Fasteignasalan og verðbréfaviðskiptin
Óðinsgötu 4. — Símar 11185 og 15605;
Stúlka ésknst
til algreiðslustarfa hálfan daginn.
Bakariið
Álfheimum 6.
vel snyrtar konur
og vandlátar velja
Hi
snyrtivörur
Til sölu m.a.
2 herb. góð íbúð á 2. hæð í
steinhúsi við Laugaveg.
2 herb. góð íbúð ó jarðhseð
við Laugarnesveg. Teppi
fylgja, vélar í þvottahúsi,
sérinngangur.
3 herb. falleg ný íbúð á 2. hæð
í suðurenda við Kaplasfejóls
veg.
3 herb. ibúð í Suð-vesturbæn-
um, væg útborgun.
4 herb. góð íbúð á 4. hæð við
Kaplaskjólsveg.
4 herb. falleg risíbúð við
Skipasund.
4 herb. góð íbúð á 4. hæð við
Eskihhð.
4 herb. góð íbúð á 2. hæð í
íjölbýlishúsi við Kleppsveg.
5 herb. glæsileg hæð við
Brúnaveg.
5 herb. faJIeg og sérstaklega
vönduð íbúð á 2. hæð í tví-
býlishúsi í Kópavogi.
5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð
við Rauðalæk. Sér.þvottahús
á hæðinni og sérinngangur.
Bilskúrsréttur.
6 og 7 herbergja einbýlishús
fullgerð, tilbúin undir tré-
verk og fokheld í Silfurtúni
og á Flötunum.
Glæsilegt einbýlishús við
Lágafell og Otrateig.
Fokheld 5 herb. hæð í tvíbýlis
búsi í Kópavogi. Bíiskúr
fylgir.
Máltlutnings
og tasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma:
35455 — 33267.
valhöll Laugavegi 25
Ódýrar íbúðir
IIÖFUM TIL SÖLU úrval af
2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum
í smiðum á langbezta staðn
um í Árbæjarhverfinu nýja.
Ibúðirnar sem eru með sól-
rikum suðursvölum, liggja
að malbikaðri götu. —
íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk, múrhúðaðar
með fullfrágenginni mið-
stöðvarlögn og með tvöföJdu
verksmiðjugleri í gluggum.
Sameign fylgir fullfrágeng-
in, múrhúðuð og máluð.
ATHUGH), að hér er um mjög
góð kaup að ræða.
ALLAR TEIKNINGAR til
sýnis í skrifstolunni.
löggiltur fasteignasali
m
Tjarnargotu lti (AB-nusiöJ
Sími 20925 og 20025 heima.
Bifreið
Opel Rekord árgerð ’61 til
sölu. Bifreiðin hefur svefn-
sæti og opnaniegt þak. Lítur
mjög vel út, er ekinn 115 þús.
km, að mestu erlendis. Þeir,
sem áhuga hefðu á bifreiðinni,
geri svo vel og leggi tilboð
sín inn á skrifstofu Morgun-
biaðsins, merkt: „6099“.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406.
Nauðungarupphoð
VélJjáturinn Jónas Jónasson GK 101, þinglesin eign
Braga h.f. en talin eign Birkis h.f. verður eftir
kröfu Fiskveiðasjóðs íslands seldur á nauðung-
aruppboði, sem fram íer á skrifstofu < mbættisins
Suðurgötu 8, fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 11 árdegis.
Uppboð þetta var auglýst í 39., 40. og 42. tbl. Lög-
birtingablaðsins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Teppi Eagiiiingamaður
og sðumakoiia
ÓSKAST.
DÚNA
Auðbrekku 49. — Kópavogi.
Opnum aftur
26. júlí
íslenzk-erlenda verzlunaríélagið hi
Tjarnargötu 18. — Símar 20-400 og 15-333.
Bréfritaíi
Viljum ráða stúlku til bréfritunarstarfa.
Þarf að hafa góða kunnáttu í ensku og
norðurlandamálum — hraðritun æskileg.
Upplýsingar á skrifstofu okkar.
Eggert Kristjánsson & Co hf.
Hafnarstræti 5. — Sími 11-400.
DANFOSS MÓT0RR0FAR
TRYGGIÐ ENDINGU RAFMÓTORANNA
Látið hina virrsælu DANFOSS mótorrofa leysa vandamál
yðar. Framlciddir í mörgum gerðum til fiestra nota bæði
til lands og sjávar. Áralöng rcynsla í öllum meiriháttar
éðnaði landsins sannar gaeðin.
Ávalh fyrirliggjandi í miklu úrvali.