Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. júli 1965 ÍSLENZKUR TEXTI _________ RIKISINS M.s Skjaldbreið & STJÖRNURfh Simi 18936 AJA V Félcegslíi Skátar — piltar og stúlkur 15 ára og eldri Fjölmennum í Félagsferð- ina „Norður í bláinn“ (að Húnaveri) um Verzlunar- mannahelgi. Farið verður á laugardaginn norður og um nágrenni við Húnaver og einn ig á sunnudag, en farið baka- leiðina um Kjöl, Hveravelli og Kerlingarfjöll. Ferðakostn- aður er kr. 625, Útbúnaður: Tjaldútilegubúnaður og matur í 3 daga. Kunnugur farar- stjóri. Askriftarlisti liggur inn í Skátabúðinni við Snorra- braut, en við áritun greiðist kr. 150,00 sem tryggingar- gjald. Jórvíkingadeild. Ferðaskrifstofa Úlfars Þórsmörk um verzlunar- mannahelgi. Sóló skemmta far þegum Úlfars í Húsadal. Margt til skemmtunar. Farið verður frá Reykjavík: Föstu- dag 30. júlí frá kl. 20 e.h. Laugardag 31. júlí frá 13—15 e.h. Úlfar Jakobsen, ferðaskrif- stofa, Austurstræti 9. Sími 13499. Theodór S. Gsorgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, in. hæð. Opið kL 5—7 Sínú 17270. Félagslíl Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; Ás- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með faeði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. f). varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJöÐRIN Laugavegi 168. — Simi 241.30. fer vestur um land til Akur- eyrar 24. þ. m. Vörumóttaka á þriðjudag og árdegis á mið- vikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglu fjarðar, Ólafsfjarðar og Dal- víkur. Farseðlar seldir á íimmtudag. M.s. Esja fer austur um land 27. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag og árdegis á föstudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Herjólíur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Farseðlar seldir í dag. SJÓMENN ! SÍLDARFÓLK ! VINYL-glófinn er framleiddur í 15 teg. i BRÚNU — SVÖRTU — RAUÐU Hann er ódýrastur Hann er beztur Verksm. |j:|| hi TÓNABÍÓ Sími 31182. (The Great Escape). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd I litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ókeypis Parísarferð (Tvo tickts to Paris) Ný amerísk gamanmynd, full af glensi og gamni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Gary Crosby Jocy Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rest best loddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Simi 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). Vindsængur frá kr. 495,00 Picnic-töskur, margar gerðir Erlendir bakpokar frá kr. 135,00. Pottasett. Ferðagasprímusar að ógleymdri Veiðistönginni, — en hún fæst einnig í Laugaveg 13. Póstsendum. Simi 11544. ENGIN SÝNING 1 KVÖLD LAÚGARÁS m Simi 32075 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Conrne Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Vélahreingerningar og gólfteppahreinsuni. Vanir menn Vönduð vinna Þ R I Símar: 41957 33049 HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi Fjársjáðurinn í Silfursjó ný gerð, orangelituð með blá- um himni. Falleg lita- samsetning. Karlmannasaiidalar mikið úrval. Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzlunin Framnesveg 2 Erlendir teppasvefnpokar, — einangraðir með Polydún. Fallegir — léttir. Nylon teppasvefnipokar. Venjulegir svefnpokar frá kr. 635,00. SVARTIGALDU Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáld- sögu „Malefices“ eftir Boil- eau-Narcejac. Myndin er tek- in í Dylaiscope. Aðalhlutverk: Juliette Greco Jean-Marc Bory Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝKOMNIR * Italskir kvensandalar mjóg fallegir. TJÖLD (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May- Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom Börjbuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 14 71 LOKAÐ L O K A Ð vegna sumarleyfa. HLÉCARÐS BÍÓ Ógnir frumskógarins íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.