Morgunblaðið - 20.07.1965, Page 17

Morgunblaðið - 20.07.1965, Page 17
Þriðjudagur 20. júlí 1965 MORGUNBLADID V7 í BLA.ÐAVIÐTALI, sem danskur blaðamaður átti við Bent Larsen eftir sigur hans yfir Ivkov, kemst Larsen svo að orði um einvígin í Bled. „Ég er ekki ánægður með taflmennsku okk- t , . _ T , , ~ 1. e4, e6; 2. d4, d5; 3. Rc3, Rf6; ar Ivkovs, þar sem Ivkov tefldi ’ ’ ’ , , , i 4. Bg5, dxe4; Þetta afbngði hef- illa í nokkrum skakum og eg j ur verjg nefnt eftir pólska stór- fylgdi eftir, eins og oft vill verða, | meistaranum, Akiba Rubinstein, þegar svona stendur á. Tal tefldi ! sem beitti því gjarnan. um sem skákmeistari þarf að hafa svo sem feikilegu sjálfs- trausti, sköpunargáfu og mikilli nákvæmni í rannsóknum. Larsen er einnig fjölhæfur gáfunjaður, og þó sér í lagi á sviði tungu- mála. Takist Bent að sigra Tal, þá tel ég það stærsta skáksigur Norðurlandabúa fyrr og síðar. Eftirfarandi skák er tefld í ein- vígi þeirra Tals og Portisch og er sú 4. í röðinni. Hvítt: M. Tal Svart: L. Portisch Frönsk vöm 5. Rxe4, Rbd7; 6 Rxf6x, Rxf6; 7. RÍ3, c5; 8. Bc4; Tal lék í sömu stöðu gegn Petrosjan í Curacao 1962: 8. Dd3, Be7; 9. Bxf6, Bf6; 10. Db5t, Bd7; Hb8; 12. Da7, Hxb2; 13. Bd3, cxd4; 14. 0-0, Bc6 og á nú orðið lakara tafl. Einnig kemur hér til greina 8. Bb5f, Bd7; 9. Bxd7, Dxd7; 10. De2, Be7; 11. 0-0-0, 0-0; .12. dxc5 Dc7; 13. Re5, Dxc5; Í4. Bxf6, Bxf6; 15. Rd7, Bxb2f!; 16. Kxb2, Db4f; 17. Kol, Da3t; 18. Kd2, Da5t; 19. c3, Hfd8; 20. Kel, Dxo3t; 21. Kfl, Hac8. Með u. þ. b. jöfnu tafli - Simagin. 8. — cxd4; 9. 0-0, Be7; 10. De2, h6; 11. Bf4, 0-0; 12. Hadl, Bd7; 13. Hxd4, Db6; 14. Dd2. Fram að þessu' hefur skákin teflst eins og skák þeirra Tais og Benkö í Curacao 1962. Þá lék Tal 14. Hd3 og Benkö svaraði með 14. — Bb5 og hélt jöfnu tafli. 14. — Bc6. Hér kemur 14. — Bb5 til greina, t. d. 15. Bxh6, gxh6; 16. Dxh6, Dxd4! 17. Rxd4, Bxc4 og svartur á ekki að alls ekki vel gegn Portisch og í 2. og 4. skákinni var hann sér- lega heppinn að fá tvo vinninga í stað hálfs vinnings. Ég býst við að einvígi okkar Tals verði nokkuð jafnt og vel teflt, en þar geri ég ráð fyrir -að vinna m'eð 614—414 en það er auðvitað í eamræmi við fyrri yfirlýsingu mína um að ég ætli að verða heimsmeistari.“ Svo mörg eru þau orð. Ég hef þekkt Larsen frá 1955, og mér kæmi ekki á óvart þótt og þys dagsins stöðvist andar- ; stjórnmál sig miklu skipta. Var hann stæði við orð sín eins og tak, einkum þegar þessi félagi l hann róttækur í þeim efnum og svo oft áður, sbr einvígi hans og i er maéur á bezta starfsaldri, og allbyltingarsinnaður. Málrófsmað Friðriks, millisvæðamótið í Amst að þvi bezt vcrður vltað> Vlð ur var hann mikill og oft ádeilu- erdam og nú síðast einvíai hans fulla heilsu- Furðulega ovænt _ , , við Ivkov Larsen er sæddur ^er dauðann oft að, og við áttum I Þungur> enda vel mælskur og mörgum nauð^ynlegum hÍmelk okkur ekkl a bvl alveg strax, shýr í tali. Nokkuð var hann gef- ° y 8 h f k" unz okkur skilst að þannig er inn íy111- stælur um stjornmal og þurfa að tapa vegna fléttunnar á h6. 15. Bxh6!? Ósvikin taflflétta! Það er mjög hæpið að sóknarað- gerðir Tals fái staðizt ströngustu gagnrýni, en í reynd hefur hvít- ur ýmsa möguleika. 15. — Re4; Ef til vill eini leikurinn! T. d. 15. — Bxf3; 16 Bxg7-! a) 16. — Hfd8; 17. Dh6, Rh7; 18. Hxd8, Hxd8; 19. Bc3, Bf8; 20. Dh4 og hvítur virðist hafa góða vinn- ingsmöguleika. b) 16. — Kxg7; 17. Dg5f, Kh8; 18. Hh4, Rh7; 19. Dxe7 og vinnur. c) 16. — Dxd4; 17. Dh6! og vinnur. Svo virðist því sem svartur þurfi að leika millileik áður en hann hirðir Bh6. 16. Df4 gxh6 17. Hxe4 Bxe4 18. Dxe4 Had8(?) Hversvegna ekki 18. — Dxb2?; 19. Bd3, Dg7!; 19. b3 Bc5 20. Df4 Kg7 21. De5t f6 22. Dg3t Kh7 23. Hel Hg8 24. Dh4 Hd6 25. Kfl f5 26. h3 Hg6 Hér átti Poctisch kost á að leik* 26. — Dd8. Ef 27. Dxd8, Hfxd8; 28.Bxe6, Hf8; og svartur ættt tæpast að tapa. 27. g4 Hd7? Portisch gefst upp við að reyna að verja stöðuna. Hér voru ýmsir möguleikar til varnar. T. d. 27. — fxg4! Hvítur virðist nú hafa um tvær leiðir að velja. a) 28. Re5, Hd2!; b) 28. hxg4, Bb4; 29.He2, Dc6 og staðan er flókin. 28. Hxe6! Hdlt 29. Kg2 Hxe6 - 36. Bxe6 fxg4 31. Dxg4 Hd8 32. Re5 gefið SverrSr Guðmundsson Minningarorð l ÞÁ SVIPLEGT fráfall starfs- i í tækni og hagrænum vinnu- félaga ber að höndum, er eins brögðum. Hann lét félagsmál og — Herferð Framh. af bls. 3 fyrir bifreiðina. Þar bendir hann ökumanni á, að gafl vörupallsins sé hvergi nógur en hann er aðeins um 15 cm hár og biður ökumann bif- reiðarinnar að bæta úr þessu sem skjótast. í sömu svifum á önnur vörubifreið, sem er merkt bænum, þar leið fram hjá og stöðvar Steinþór hana einnig, en af öðrum ástæðum. — Þessir bílar, segir Stein- þór, eru alltaf tandurhreinir og allur öryggisbúnaður í lagi, enda er það svo, að ásig komulag þessara bíla er alltaf eins og útlitið, og við eigum aldrei í neinum útistöðum við Þá. Að svo búnu kveðjum við þá félaga, Steinþór og Matt- hías, og höldum burtu. Þegar við ökum Miklubrautina sjá- um við hvar lögreglumaður stendur á eyjunni og hefur auga með öllum bifreiðum, sem aka þar um. Við tökum hann snöggvast tali og spyrj- um, hvort hann sé bú.inn að stöðva margar bifreiðar. Nei, hann segir svo ekki vera, nema hvað hann hafi stöðvað allar vörubifreiðar, sem átt hafa leið um Miklubrautina og gætt að því hvort öryggis- búnaðurinn væri í lagi. Hann segir okkur einnig, að reyk- vískir bifreiðaeigendur gættu þess mun betur en áður að láta skoða bifreiðar sínar og tekur sem dæmi að fyrir nokkrum kvöldum hefði hann verið á Reykjanesbraut, og þar hefði hann stöðvað á tæp- um þrem tímum 40 bifreiðir, en þar af hefðu aðeins tvær verið úr Reykjavík. Loksins grastíð á Breiðdal Breiðdalsvík, 19. júlí: — FRÁ MIÐJUM mánuði hefur loks komið grastíð með áfalli um nætur, hlýindum og sólskins- stundum. Grasspretta virðist þó mjög hæg og vart mun sláttur almennt hefjast fyrir mánaða- mót. Einstaka maður er þó byrjað- ur að slá og mun Birgir Einars- son í Hamri hafa verið fyrstur hér í sveit. — Fréttaritari. jarðneskur fallvaltleiki og verð- ur alltaf. Við fyllumst söknuði og hugleiðum samskipti okkar við þann látna í einrúmi. Þannig fór mér, er ég frétti lát starfs- bróður míns Sverris Guðmunds- sonar aðstoðarmanns hjá At- vinnudeild. Háskólans, sem varð bráðkvaddur norður á Siglufirði trúmál, og lagði sig allan fram við að færa rök fyrir máli sínu, þó málstaður hans væri stundum hæpinn. Var oft hressilegt að hlusta á ræðu hans, því oft lífg- aði það upp á daufan hversdags- leikann. Annars var hann alla- jafna léttur í lund og kunni vel að gera að gamni sínu, oft orð- þann 11. júlí s.l., þar sem hann ' heppinn og fyndinn. Heimsmaður vann að síldarrannsóknum. Lang ar mig til að minnast þessa fé- laga míns nokkrum orðum í kveðjuskýni. Sverrir GuðmundssOn fæddist í Reykjavík 16. marz 1927. For- eldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson skipstjóri og kona hans Guðlaug Grímsdóttir, bak- ara, Ólafssonar. Lítt er ég kunn- ugur ættum þeirra hjóna, nema hvað ég veit að Guðmundur var hið næsta kominn af Suðurnesja mönnum, en lengra fram átti hann til Landeyinga að telja í karllegg. Guðlaug kona hans er Akurnesingur að uppruna. Hún er enn á lífi, en Guðmundur dáinn fyrir fáum árum. Sverrir átti alla ævi heima í Reykjavík. Þar hlaut hann sinn þroska frá barnæsku, og þar var hans verksvið að mestu leyti. Hann lauk gagnfræðaprófi og síðan stýrimannaprófi frá Sjó- mannaskólanum í Reykjavík. Stundaði hann sjó um skeið bæði á fiski- og farmskipum. Kunni hann vel til verka á þess- um vettvangi, en vegna bilunar í baki varð hann að hætta sjó- störfum og vann þá ýmsa dag- launavinnu, þar til hann réðist til Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans haustið 1956. Þar vann hann síðan til æviloka eða í tæp níu ár. Var hann aðstoðar- maður við síldarrannsóknir, fyrst undir stjórn dr. Hermanns Einars sonar og síðar á vegum Jakobs Jakobssonar. Við þetta starf komst hann aftur í tæri við sjó- inn, því hann tók þátt í mörg- um rannsóknarleiðangrum á veg um Fiskideildar, oftast sem að- stoðarmaður, en líka sem leið- angursstjóri og skipstjórnandi. Hann var áhugasamur rannsókn- armaður og mun því hafa unað vel sínum hlut hvað atvinnu snerti. Sverrir var ríflega meðalmað- ur á hæð og grannvaxinn, snar- menni og röskur til allra við- bragða, enda ötull starfsmaður og vann sér allt létt. Hann var grannleitur, fremur bjartleitur og gráeygur, þunnhærður mjög og varð snemma sköllóttur, hárið rauðleitt. Hann var greindur maður og glöggur, og átti hann auðvelt með að tileinka sér ýmis konar nýjungar, sem fram komu var hann töluverður og sló ekki hendi á móti ýmsum unaðssemd um lífsins, eftir því sem efnahag ur hans leyfði, en hann mun alltaf hafa verið heldur naumur, þar sem hann hafði fyrir all- stórri fjölskyldu að sjá. Sverrir var umhyggjusamur fjölskyldu- faðir og var nýlega fluttur í ný húsakynni að Álftamýri 46 hér í borg. Yfirleitt var Sverrir hrein skiptinn og traustur verkmaður. Hann var áhugasamur um að bæta hag stéttarbræðra sinna og lét ógjarnan hlut sinn fyrir nein- um. Fregnin um andlát hans kom' öllum á óvart, því Sverrir var ungur maður til þess að gera, að- eins 38 ára, og virtist alheilbrigð ur áður en hann fór norður í síðastliðnum mánuði. Vann hann þá störf sín af dugnaði og rösk- leika, sem honum var tamt. Hann hafði að vísu þjáðst af hryggmeini og gekk undir upp- skurð fyrir tveimur árum, sem tókst vel og virtist fá fulla starfs orku aftur. Við Sverrir vorum starfsfélag- ar í sjö og hálft ár og jafnan góðir málkunningjar, þó skoðanir okkar væru andstæðar í pólitik og trúmálum. Okkur varð oft sundurorða í málþrasi, en sætt- ufst jafnskjótt aftur og áttum skemmtilegar stundir saman. Þess vegna sakna ég Sverris, og svo veit ég að allt starfsfólk Fiskideildar gerir. Eftirlifandi eiginkona Sverris fæddur 16/3 1927 og varð því aðeins 38 ára. Fráfall Sverris varð okkur vinum hans og sam- starfsmönnum hið mesta reiðar- slag, enda áttum við þess sízt von, að Sverri, sem var maður í blóma lífsins, glaður og hress við störf sín á Siglufirði, yrði ekki lengri lífdaga auðið. Sverrir var borinn og barnfæddur Reyk- víkingur yngsti sonur hjónanna Guðlaugar Grímsdóttur og Guð- mundar Guðmundssonar, skip- stjóra. Snemma mun Sverrir hafa haft mikinn hug á því að afla sér góðrar menntunar. hann lauk gagnfræðaprófi og settist síðan í Menntaskólann í Reykja- vík. Áður en námi hans þar yrði lokið, skipuðust svo veður í.lofti, að Sverrir gerðist sjómaður, var um tíma í skiprúmi hjá föður sínum, en síðar háseti á ýmsum þekktum fiski- og farskipum. — Árið 1950 settist Sverrir svo i Stýrimannaskólann og lauk það- an fiskimannaprófi vorið 1952. Ári síðar fór hann í farmanna- deild skólans og lauk prófi þaðan með 1. ágætiseinkunn vorið 1954. Eftir það réðst hann aftur á farskip og hefði hans vafalaust beðið glæsilegur frami á sjónum, ef hann hefði ekki um þær mund ir kennt bakveiki, og því orðið að hætta sjómennsku a.m.k. um stundarsakir. Sverrir tók þá til við ýmis störf í landi og var m.a. verkstjóri á Keflavíkurflugvelli. Öðru hvoru hef ég hitt menn, er Anna Margrét Guðjónsdóttir sem unnu þá undir stjórn Sverris frá Saurhóli í Dalasýslu. Voru og hafa þeir ætíð af fyrra bragði þau mjög samhent í lífsbarátt- | rómað mjög lagni Sverris og frá- unni. Þau áttu þrjá syni, og er . bæra stjórnhæfileika á vinnustað sá elzti aðeins tólf ára. Finn ég að missir önnu og sona hennar er mikill, og að þau muni eiga erfitt í fyrstu. Votta ég þeim hluttekningu mína af hjartans einlægni og vona að fljótlega rofi aftur til í lífi þeirra. Einnig sendi ég aldraðri móður Sverris og syst- enda þótt oft hafi verið við ný og áður lítt þekkt viðfangsefni að etja. Haustið 1956 réðst hann til Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans og starfaði síðan óslit- ið á þeirri stofnun við síldarrann sóknir til dauðadags. Fundum okkar Sverris bar fyrst saman á Fiskideild. Kynnt kinum hans mínar beztu sam- ist ég honum þar sem gerhyglum úðarkveðjur. S. A. SVERRIR Guðmundsson, sem til og verkfúsum manni, og má með sanni segja, að við störf sín hafi Sverrir notið sín því betur, sem þau voru erfiðari úrlausnar. — Þekking hans á fiskveiðum og sjómennsku varð okkur, sem með honum unnu að miklu gagni, en moldar er borinn í dag, var i þó held ég, að ég minnist hans lengst fyrir óþreytandi áhuga Og ágæta hæfileika við úrlausn hvers konar flókinna vandamála, hvort heldur var i síldarrann- sóknum eða öðrum þeim verk- efnum, sem unnið er að á Fiski- deild, enda var hann jafnan boð- inn og búinn að leysa hvers manns vanda. Er þess t.d. skemmst að minnast, að á árun- um 1955 og 1956 hófust á Fiski- deild tilraunir með átusafnara af nýrri gerð. Tilraunir þessar báru þó ekki tilætlaðan árangur og lá við borð. að þeim yrði hætt um þær mundir, sem Sverrir réðst til Fiskideildar. Tókst Sverri þá . fljótlega að endurbæta safnarana, svo að tilraunum var haldið á- fram og má þakka það Sverri öðrum starfsmönnum Fiskideild- ar fremur, að við eigum nú prýði leg tæki til söfnunar á átu og fiskiseiðum, sem eru ekki einung is notuð á íslenzkum rannsókna- og fiskileitarskipum, heldur er nú hafinn útflutningur á þeim til margra erlendra rannsóknarstofn ana beggja megin Atlantshafs. Það lýsir lyndiseinkunn Sverris nokkuð, að allt starf sitt við end urbætur á framangreindu tæki vann hann af einskærum áhuga og án nokkurrar sérstakrar þókn unar annarrar en þeirrar, sem vinnugleði og góður árangur í starfi veitir. Þannig var það allt af með Sverri, áhuginn á verk- efninu sat alltaf í fyrirrúmi alveg án tillits til erfiðis eða persónulegs hagnaðar. Mætti lengi telja þær mörgu umbætur og hagræðingu í vinnubrögðum,. sem hann vann að og kom í fram kvæmd á Fiskideild bæði á sjó og í landi. Þá mun mér seint úr minni líða áhugi hans og starfs- gleði, þegar við á s.l. vori unn- um saman við úrvinnslu á síldar gögnum í fyrsta sinn í hinum stóra rafreikni Eðlisfræðistofnun ar Háskólans. Slíka starfsgleði eiga þeir menn einir, sem hafa þor og dug til að glíma við hin 'erfiðustu viðfangsefni í þágu aukinnar þekkingar, þekkingar, sem í þessu tilfelli hefur oft kom ið íslenzkum síldveiðum að ó- metanlegu gagni. Sverrir Guðmundsson var drengur góður, kunni öðrum fremur að meta græzkulausa kímni og var jafnan hrókur alls fagnaðar á vinafundum. Hann var frábær samstarfsmaður og verður skarð hans á Fiskideild vandfyllt. Við starfsfélagar hans höfum nú misst góðan félaga og tryggan vin. Minningu hans í okk ar hópi verður bezt haldið á lofti með því ag vinna ósleitilega í anda Sverris að bættum vinnu- brögðum og aukinni víðsýni i _ stönfum okkar. Eftirlifandj aldraðri móður og systkinum er þungur harmur kveðinn við fráfall Sverris, en þyngstur er þó harmur í brjósti eiginkonu hans, Önnu Guðjóns- dóttur og þriggja ungra sona, Guðjóns, Heimis og Guðlaugs, sem nú sjá á bak ástríkum eigin manni og föður. Á þessari stundu er harmur þeirra stærri en orð- um taki og sendum við Jóhanna þeim okkar innilegustu samúðar kveðjur. Megi guð blessa þau og styrkja. Sverrir vinur, með aðdáun og þakklæti minnist ég þín um ó- komin ár. Jakob Jakobsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.