Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 20. júlí 1965 MORGUNBIAÐIÐ 23 “Zond 3“ geimfar Rússa á réttri leið til sólar Moskvu 19. júlí (NTB). SOVÉZKA fréttastofan Tass skýrði frá því í dag, að geim- farið „Zond 3“ væri á réttri leið í átt til sólar, og öll tæki þess störfuðu eins og gert hefði verið ráð fyrir. Um há- degishilið í dag (ísl. tími) var geimfarið í 226 þús. km. fjar- lægð frá jörðu. • „Zond 3“ var skotið á loft frá Sovétríkjunum á sunnudag með marg’þrepa eldflaug Síðasta þrep eldflaugarinnar fór á braut umhverfis jörðu, og „Zond 3“ var skotið frá því, er það var komi'ð á réttan stað á brautinni. Tókst tilraun þessi vel og er geimfarið nú á réttri leið í átt til sólar. Tass-fréttastofan segir tilgang tilraunarinnar að rannsaka, hver áhrif svo löng geimferð hafi á tæki geimfarsins. Vestrænir fréttamenn í Moskvu telja tilraunina undirbúning und ir sendingu geimfars til Venusar síðar á þessu ári, þegar afstaða plánetunnar til jarðar er hag- stæð. „Zond 3“ er af sömu gerð og geimför, sem Sovétríkin hafa sent áleiðis til Mars og Venusar, annað í apríl 1964, en hitt í nóv- embér sama ár. Hvorugt þessara geimfara komast á áfangastað og sambandið við þau rofnaði skömmu eftir að þeim var skot- ið á loft. Hússar virðast leggja mikla á- herzlu á tilraunír til að skjóta geimförum frá gerfihnöttum á braut umhverfis jörðu. Telja vís- | indamenh, að þeir muni hafa ! þann háttinn á, er þeir sendi • mannáð geimfar til tunglsins. Bandaríkjamenn ráðgera hins vegar að skjóta tunglfari sínui ■ beint frá jörðinni milliliðalaust. Veitir vatni í Botns á eftir þörfum AKRANESI, 19. júlí — Nú er fyrir löngu hætt að leggja sjó- birtinganet í hylinn í Botnsá í Hvalfirði, svo laxinn getur á sumri hverju gengið upp ána ó- hindraður af þeim sökum. í jarða bókum Árna og Páls segir, að lax sé mjög til þurrðar genginn í Botnsá, en góð laxveiði hafi verið í henni áður fyrr. Bændur hafi tíðkað ádrátt þar, en áin er stutt. Þegar Helgi Eyjólfsson keypti Stóra Botn var eingöngu sjóbirt- ingur í ánni. Ekki leið á löngu þar til eigendur Botnsár, Helgi og Þorkell bóndi í Stóra Botni, komu sér upp laxaklaki. Eru ót„ldar allar þær þúsundir laxa- seiða, sem sleppt hefur verið í Botnsá á sl. 12 árum. Er nú svo komið að laxinn er nógur þar, en sjóbirtingur hverf andi. Sprengd voru með dynamiti fyrir nokkrum árum göng í gegn um klettastalla í miðri ánni. Þar hét Folaldafoss. Síðan hafa lax- arnir getað gengið óhindrað upp að Glym, sem er hæsti foss lands ins 194 m. hár. Botnsá fellur úr Hvalvatni, sem liggur uppi á Botnsheiði bak við Hvalfell. Það er nærri hringlaga og klukku- - A Konstantln Framhald af bls. 1 halda áfram, og lagði mikla á- herzlu á, að í þingbundnu kon- ungdæmi væri það þing lands- ins, sem veldi sér leiðtoga, og konungurinn gegndi aðeins hlut verki ráðgjafans. „Ég hef skýrt konungnum frá þessu, margsinnis“, sagði Papan dreou, „og ég vil endurtaka það einu sinni enn“. Áheyrendur tóku ræðunnl vel, og hrópuðu: „Niður með svikara og fasista — lifi Papandreou og alþýðustjómin“. Konstantín konungur átti í dag viðræður við Athanassiades, forsætisráðherra. Gert hafði ver ið ráð fyrir, að um helgina yrðu þrír nýir ráðherrar svarnir í em bætti, en af því varð ekki. Kon ungur kom til viðræðnanna frá Korfu, þar sem Anna María, Grikkjadrottning ól honum dótt ur, fyrir skemmstu. Síðan hélt ■konungur aftur til eyjarinnar. Fréttaritarar í Aþenu segja, að Athanassiades hafi átt í mikl- um erfiðleikum við myndun nýrrar stjórnar i landinu, og ekki orðið þess fylgis aðnjótandi frá flokksmönnum sínum, sem gert hafði verið ráð fyrir. Komið hefur til margs konar r tmælaaðgerða í Aþenu um helgina, og fylgismenn nýju stjórnarinnar kallaðir svikarar. Á ýmsum fjöldafundum hefur þess verið krafizt, að gengið verði til þjóðaratkvæðis um framtíð konungsdæmis i land- tíma gangur þvert yfir það ísi lagt. Þarna hefur Helgi Eyjólfs- son á eigin spýtur stofnað til stór kostlegrar vatnsmiðlunar, sem endist Botnsá sumarlangt, þegar mest aðstreymi vatnsins er í Hvalvatn, gerir hann fyrir- hleðslu og hækkar með henni allt yfirborð Hvalvatns um 2-3 metra. Þannig getur hann miðlað Botnsá vatni eftir þörfum árinn- ar yfir vorið og allt sumarið. Stærstu sjóbirtingarnir veiddir í Botnsá vógu 9-10 pund. Laxakyn- ið í ánni er heldur í smærra lagi. Margir laxanná 6-10 pund að þyngd. Talið er s > klakstöðin við Mógilsá rækti stórvaxnari laxa- stofna. Áður en Helgi Eyjólf son kom til skjalanna hafði Ingvai ísdal byrjað lítilsháttar laxarækt í Botnsá. — Oddur. - Mars Framhald af bls. 1 enn. Þó sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega, hvers eðlis hver og ein myndun sé. Hins vegar verði myndirnar rannsakaðar mjög ná kvæmlega. Yfirmaður rannsóknarstofnun- arinnar, Dr. William Pickering, segir, að fleiri myndir af Mars verði ekki birtar að sinni, e.t.v. ekki fyrr en eftir nokkrar vikur; Hann lýsir því þó yfir, að þær myndir, sem borizt hafa hingað til, hafi ekki breytt þeirri skoð un sinni, að einhverskonar líf sé að finna á Mars. Hins vegar sagði ha<nn, að ekki myndi fást fullnaðarsvar við því, hvers kon ar lífsform þar gæti verið um að ræða, fyrr en geimfar hefði lent á stjörnunni. Vísindamennirnir eru einróma á þeirri skoðun, að þær myndir, sem „Mariner 4“ hefur ekki enn sent til jarðar, muni gefa mikla vitneskju, því að geimfarið hafi aðeins verið í 8960 km fjarlægð frá Mars, er þær voru teknar. Þótt myndirnar af Mars séu at- hyglisverðasti hluti árangurs af sendingu „Mariner 4“, þá hefur margvíslegra, annarra upplýsinga verið aflað. Þannig hefur komið í ljós, að Mars hefur nær ekkert segulsvið, vart er um að ræða geislabelti umhverfis stjörnuna og andrúmsloftið er svo þunnt, að þar er ekki hægt að láta geim far lenda í fallhlíf. Vísindamennirnir gera ráð fyrir, að næsta skrefið í rann- sóknum á Mars verði geimskip, sem verður látið lenda þar. Sú tilraun verður væntanlega gerð árið 1971, eða ári eftir fyrstu tilraun Bandaríkjamanna til að senda mannað geimfar til tungls ins. Hins vegar hafa Bandaríkja- menn sett sér það mark að senda mannað geimfar til Mars á ára- tuwmrn 1980 til 1990. IJt af á Hf oid- haugnahálsi Akureyri, 19. júlí: — BÍLL STAKKST út af veginum við gatnamótin á Moldhauga- hálsi á áttunda tímanum í morg- un. Þrír ungir piltar frá Akur- eyri voru að koma utan af Ár- skógssandi og voru á leið heim til sín á 5 manna bíl, sem faðir eins þeirra átti. Þegar kom á vegamótin á Moldhaugahálsi, missti ökumaður vald á bíln- um og náði ekki beygjunni, svo að bíllinn stakkst suður af vegin- um ofan í dálítinn hvamm, sem þar verður og stórskemmdist. Piltarnir sluppu allir ómeiddir, þótt furðulegt megi kallast. Ó- happið varð við minnismerkið um nokkra brezka hermenn, sem fórust þarna í bílslysi á stríðsárunum. — Sv. P. — Fram Akranes Framhald af bls. 22. skiptið skaut Ríkharður yfir af markteig úr opnu færi er skapað ist eftir hornspyrnu. En svo kom röðin að Fram. Hallgrímur skaut í þverslá og iitlu síðar var Helgi Númason í góðu færi en skaut utan við. Akranesliðið dró sig allt í vörn og komst oftlega í hann krapp- ann. En hættulegustu og opr.ustu færi Fram komu undir lokin. Á 40. mín. varði Jón Leósson tví- vegis á marklínu — í fyrra skipt ið á síðustu stundú áður en knött urinn rann yfir línuna og síðar eftir misheppnað ú.thlaup Helga markvarðar. Liðin Framliðið hristi svo sannar- lega af sér slenið í síðari hálf- leiknum. Áð vísu var mótstaðan er Skagamenn veittu glompótt, svo allur heiðurinn fellur ekki í skaut Framara. En það örlaði þó á vilja til sigurs en það er meira en hægt hefur verið að segja um liðið oftlega. Og enn hefur liðið tækifæri til að forð- ast fallið. Mest áberandi gallinn á liðinu er þröngur leikur og skorturinn á skotmönnum. Ef skotmenn hefðu verið fyrir hendi, hefðu tvö stig þessa leiks farið á reikning Fram. Athyglisverðustu leikmenn liðs ins eru unglingalandsliðsmenn- irnir á hægri kanti og hægri framvarðastöðu. Akranesliðið naut leikreynslu sinnar og hörku sem stundum keyrði úr hófi. Þeir tóku harka- lega móti Fram-mönnum og gáfu aldrei grið. En ónákvæmni var mikil í leik Skagamanna og vörn in afar óörugg. Mörg mistök þar hefðu getað kostað mark — ef ekki heppni hefði verið með. Og það var mest fyrir heppni að Skagamenn fara frá leiknum með bæði stigin. — A. St. 4 Reykurinn Grundafirði ÍUM HÁDEGI í gær sá fóik 'af bæjum við Grundarfjörð niikinn reyk við svokaliaðan Breka á Bjarneyjarál á Breiða firði. Var talið að þarna mundi vera bátur, sem kvikn að hefði í og var Slysavarna- félaginu gert aðvart. Flugvél var send til að at- huga þetta, en ekkert sást úr henni. Einnig fóru bátar frá Breiðaf jarðarhöfnum til að svipasf um. Enginn bátur fannst, sem neitt væri að. En Akranesbátur var þarna á ferö og rauk mikið úr honum, þó allt væri í lagi. Logn var og lágskýjað og þetta kyrra veð- ur hefur gert meira úr reykn um en efni hafa kannski stað- ið til. F/óð/n Jeppi valt i Súgandafirði Tveir slösuðust ísafirði, 19. júlí: — UM KLUKKAN 18 í gær fór jeppabifreið frá ísafirði út af veginum niður í Súgandafjörð og hlutu tveir menn i henni nokk ur meiðsli. Varð að flytja þá á sjúkrahús. 118 farast í flóðum Seoul, 17. júlí. NTB. TALIÐ er að a.m.k. 118 manns hafi farizt í flóðum í höfuðborg S-Kóreu, Seoul og norðurhluta landsins. Bandarískar þyrlur að- stoða við björgunarstörf en hafa varla undan. Um 4000 manns eru í sjálfheldu á eyju einni, sem flóðið hefur gert úr einni út- borg Seoul. Flóðið hefur haft á brott með sér um 2000 hús og 30.000 eru sögð á kafi í vatni. — KR Akureyri Framhald af bls. 2c er engin deyfði yfir Baldvin og þegar gó'ð knattspyrna bregst eins og í þetta sinn gefur hann áhorfendum eitthvað til að fylgj- ast með af spenningi. Hefmir Guðjónsson átti og mjög góðan dag og án hans hefði mark KR-inga ekki orðið hreint, og ætla má að þáttur Heimis sé jafnvel enn meiri, því í fyrri hálfleik bjargaði hann hrein- lega þrívegis er Akureyringar skutu úr dauðafærum af stuttu færi. Og er á leið gáfust Akureyr- ingar hreinlega upp og mega sannarlega herða sig ef ekki á illa til að takast. — A. St. Framhald af bls. 2 rúmlega 16 milljörðum ísL kr. 13 þús. íbúar svæðisins um- hverfis Bueren í Altenau-dal misstu allar eigur sínar og hundruðum var bjargað af húsþökum á svæðinu. 15 brýr sópuðust burt I flóðunum, en í sumum ám hækkaði vatnsmagnið um 8 metra. Brezkir, belgískir og hollenzkir og kanadískir her- menn, sem gegna herþjónustu á flóðasvæðunum, aðstoðuðu þýzkar björunarsveitir meðan björgunarstarfið stóð sem hæst. — Gestir streyma Framhald af bls. 24. ur austur-þýzka leiguskipið Fritz Heckert með 370 mótsgesti frá öllum Norðurlöndunum. Mun fólkið búa um borð, meðan á dvölinni stendur. Skipið lætur aftur í haf á mánudagskvöld. Um hádegisbilið á morgun er leiguvél væntanleg frá Svíþjóð og Noregi til Keflavíkur með 90 til 100 manns. Fjórða flugvél- Jeppabifreið Hallgríms Jóns sonar frá Dynjanda var að fara in kemur svo aðfaranótt fimmtu- bratta leið niður í fjörðinn. Þeg- j dags með 97 Dani og að síðustu ar komið var að neðstu beygj unni í Botnsdal, mun einhver bil un hafa orðið á bílnum og rann hann út af veginum og stakkst fram af. Fór hann tvær veltur. Hallgrímur og Sigurður Jónsson, kemur 40 manna hópur með leiguvél á fimmtudag. Framkvæmdastjóri Norræna skólamótsins, Sveinn Ólafur Jónsson, skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að alltaf væri mágur hans, mörðust mikið, en fleiri og fleiri að tilkynna þátt- tl/Pir ftrírntfír c-TT-r-i i Ci‘/vt.Xnn 4X1 ~ 1 1. 1 ___ tveir drengir synir Siguðar, sluppu ómeiddir. Læknir og sjúkrabifreið frá Isafirði komu á vettvang og voru mennirnir fluttir í sjúkra- hús hér og liggja þar báðir enn. töku sína, bæði hér heima og er- lendis Til dæmis hefðu 41 Svíi bætzt við í gær. Mjög erfitt væri að útvega öllu þessu fólki gist- ingu og hefði þurft að koma miklum fjölda fyrir á einka- Mjög miklar skemmdir urðu á heimilum í Reykjavík og ná bílnum. — H.T. i grenni. Skemmtilegar ibúðir Til sölu eru 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í sambýlishúsi á góðum stað við Hraunbæ, Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Hagstæt verð. Teikning til sýnis hér á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 Sími 14314. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu GUÐMUNDUR JÓNSSON skipasmiður, verður jarðsunginn miðvikudaginn 21. júlí kl. 2 e.h. frá kapellu St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Dætur, fósturbörn, tengdasynir og barnasynir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.