Morgunblaðið - 20.07.1965, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 20. júlí 1965
» I*
UNGAN,
einhleypan lögfræðing vant I
ar l-2ja herbergja íbúð til
eins árs frá 1. október að |
telja. Upplýsingar í síma
24634 milli 6-10 síðdegis.
Til sölu Sumarbús,taður á fallegum stað í nágrenni Reykjavík- ur. Einnig góðir möguleik- ar á að búa þar allt árið. Uppl. í síma 32777.
Bamagæzla 12—14 ára stúlka óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 20292.
Keflavík — Njarðvík Herbergi óskast til leigu í eitt ár. Aðgangur að baði áiskilinn. Uppi. í síma 1296, Keflavík.
Trésmiður Tek að mér innivinnu í húsum. Sími 18391 eftir kl. 7.
Mótatimbur óskast. Upplýsingar í síma 22134.
Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins- unin. Sími 37434.
Herbergi Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi, verður lítið heima. Uppl. í síma 34143.
Fordson ’46 til sölu, ógangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21024.
Mercedes - Benz sendiferðabifreið, árg. ’58, til sölu með stöðvarplássi. Uppl. í síma 17396 eftir kl. 7.
Keflavík Til leigu verzlunarhúsnæði við Hafnargötu. Upplýsing- ar gefur Hilmar Pétursson. Sími 1420.
Gangastúlkur ekki yngri en 18 ára óskast á Landakotsspítala. Uppl. í skrifstofunni.
Reiðhjólaviðgerðir Geri við reiðhjól og barna þríhjól. Opið alla virka daga. Fljót afgreiðsla. Reiðhjólaverkstæðib Efstasundi 81. — Sími 32747.
vegno ínntaku hitoveitunnoi er hitunarketill til sölu. Stærð nálægt 4% tonn með 3—10 kílóvatta hiturum, 40 feta koparrör til hitunar á hreinu vatnL Svissar, mælar og leiðn- ingar tilheyrandi. S. Gíslason. Sími 12557
BONDABÆRINIM
Gamli bærinn að Asi
ina fyrir 30 árum
Keiduhverfi. Mark Watson tók mynd-
Þú fagri. stolti bóndabær
í breiðum dal hjá elfarstraumum.
Þú ert i song og sögu kær
I sigurbrag og æskudraumum.
Þig vefur heiðafaðmur hlýr,
með heima dagsins ungu blóma
og þar nið forna frelsi býr
í framtið nýrra sigurhljóma.
Þú hefur tendrað von og vor,
í vinarhrjóstum látið skína.
Og feðra minna fyrstu spor
þar f ilinn liggja um heima þína.
Við þig mig tengja tryggðabönd,
þín tún og engi í f jallasölum.
Og blessi Drottins bjarta hönd
hvern bæ I íslands fögru dölum.
Kjartan Ólafsson
FRETTIR
Frá Mæðrastyrksnefnd. HvíldaTvik-a
Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðar-
koti 1 Mosfellssveit verður 20. ágúst.
Umsókn sendist nefndinni sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar í síma 14349
daglega milli 2—4.
Kvenfélagasamband íslands: Skrif-
stofan verður lokuð um tíma vegna
sumarleyfa og eru konur vinsamleg-
ast beðnar að snúa sér til formanns
sambandsins, frú Helgu Magnúsdóttur
á Blikastöðum, sími um Brúárland
með fyrirgreiðslu meðan á sumar-
leyfum stendur.
Kvennádeild Slysavarnarfélagsins í
Reykjavík fer í 8 daga skemm-tiferð
21. júlí. Allar upplýsingar í Verzlun-
inni Helma, Hafnarstræti, sími 13491.
Aðgöngumiðar verða seldir félagskon-
um á föstudag geng framvísun skír-
teina.
Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála-
túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk-
unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt
arfélags vangefinna, Skólavörðustíg
18 o" hjá framkvæmdanefnd sjóðsins.
Konur Keflavík! Orlof húsmæðra
verður að Hlíðardalsskóla um miðjan
ágúst. Nánari upplýsingar veittar í
símum 2030; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h.
til 25. júlí. — Orlofsnefndin.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er lokað vegna sumarleyfa til
þriðjudag-sins 3. ágúst.
Sumardvöl Rauða Krossins. Böm,
sem dveljast eiga 6 vikur, seinna
tímabil, í sumarbúðum Reykjavíkur-
d-eildar R.K.Í. fara frá bílastæðinu við
, Söiivhólsgötu miðvikudaginn 21/7. að
Laugarási kl. 9 f.h., að Efri-Brú kl. 1
e.h. Foreldrar eru beðnir að mæta
stundvislega með börnin.
kirkju af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Margrét Þorsteinsdóttir
Fálkagötu 4 og Benedikt Bach-
man Grandaveg 4 (Studio Guð-
mundar).
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband í Hallgrimskirkju af
séra Jakobi Jónssyni, ungfrú
Sigurbjörg Björnsdóttir, Fram-
Þvl að sá sem vitl elska lífið og
sjá góða daga, iialdt tungu sinni fcá j
vondu (1. Pét. 10).
í dag er þriðjudagur 20. júH l“tS5 og
er það 201. dagur ársins.
Eftir lifa 164 dagar, Þorláksmessa á
sumri.
Árdegisflæði kl. 10:39
Síðdegisháfiæði kl. 22:50.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 17.—24. júlí 1965 er í Reykja
víkur Apóteki.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
sími 18888.
SlysavarSstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólir-
hringinn — sími 2-12-30.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Nætur- og heigidagavarzl»
lækna í Hafnarfirði í júlímán-
uði 1965: 17/7—19/7 Ólafur Ein-
arsson, 20/7 Eiríkur Björnsson,
21/7 Guðmundur Guðmundsson,
22/7 Jósef Ólafsson, 23/7 Eiríkur
Björnsson, 24/7 Ólafur Einars-
son.
Framvegla verður tckið á mótl þeim.
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sena
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
▼ikudögum, yegna kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Sog»
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Kiwanisklúbburinn HEKI.A. Fund-
ur í dag kl. 12:15 í Klúbbnum.
S + N
nesvegi 5 og Höskuldur Stefáns-
son, rafvélavirki, Faxatúni 9.
Heimili þeirra verður að Aust-
urbrún 4.
70 ára er dag frú Margrét Guð-
brandsdóttir, Veghúsastig 1.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Agnes Magnúsdóttir
Kistu, Vatnesi og Gunnar S.
Konráðsson, Meistaravöllum 27
Rvík.
CAMALT og GOTT
BÆN
Jesú móðir veri með oss,
mildur guð og hinn heilagi kross,
aldafeður og engla lið,
allir helgir búi oss frið,
fríðir spámenn, frú og postular
fyrir oss bið.
Málshœttir
Þetta er ungt og leikur sér
Það mæla börn, sem vilja.
Það ber ekki allt upp á sama
daginn.
í>að var gæfumunurinn.
SÖFN
Listasafn íslands er opið
illa daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, nema lauigar
daga, frá kl, 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
opi'ð alla daga £rá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mámu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla
iaga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
,um helgar kl. 3, 4 og 5.
sá HÆST bezti
Guðmundur í Búðarhúsum á Eyrarbakka var léttlynd,ur og
einkar lagið áð líta á hlutina frá bjartari hliðinni.
Eitt sinn var hann við heyskap uppi á mýri, en á næstu sfcák
við hann var Oddur gullsmiður Oddsson.
Þeir höfðu hvor um sig breitt allmikið hey, en þá kom allt í einn
l.ellidemba ofan í flatt h»á þeim.
Oddur brást hinn versti við, sem von var, en Guðmundur sagði:
„Þetta var þaðbezta, sem hann gat gert. Nú getum við fari’ð inn I
tjald og fengið okkur kaffi“.
KVENFÓLKIÐ FÆR
IR ÚT KVÍARNAR
90 ára er í dag frú Guðrún
Benediktsdóttir, Rauðalæk 9.
75 ára er í dag frú Jónína
Erlendsdóttir frá Fáskrúðsfirði
nú til heimilis hjá dóttur sinni
Bústaðavegi 65.
Laugadaginn 10. júlí voru gef Gvöð almáttugur, hvað þetta er lekker kjóll, og hatturinn knúsandi. Er frúnni ekki
I in sarnan í hjónaiband í Nes- ég máti aðeinsT
sama þó