Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 20. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 IMauðungaruppboð á Hlíðarhvammi 9 fer fram á eigninni sjálfri kl. 16 í dag. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lokað vegna sumarleyfa til 9. ágúst. VIGFÚS GUÖBRANDSSON & CO. HARALDUR ÖRN SIGUROSSON Vesturgötu 4. — Klæðskerar hinna vandlátu. Koparpipur og fitlings Koparpípur, fittings, ofnkranar, rennilokar, glerullarhólkar og glerull í metratalL BURSTAFELI., byggingavöruverzlun. Réttarholtsvegi 3. — Sími 38840. Til sölu Til sölu er BELTA krani 1 cubic. Smíðaár 1961, á- samt ámokstursskóflu, Holræsaskóflu, grabba og 60 feta bómu. —■ Einnig Caterpillar B. 8 jarðýta. Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kL 7 og 8 á kvöldin. Flakara vantar nú þcgar. — Unnið í ákvæðis- vinnu. — Hærri „bónus“ samkvæmt nýj- uni samningum. — Upplýsingar hjá verk- stjóranum. Sænsk-íslenzka frystihúsið Skrifstofur í miðbænum til leigu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofur — 6094“. Aukavínna óskast Tveir ungir og reglusamir menn með verzlunar- skólamenntun óska eftir aukavinnu, eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. — Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2 starfsamir — 6095“. IVIatráðskona óskast í heilsuhæli Náttúrulækningafélags fslands frá 1. september nk. til 31. maí 1966. — Upplýsingar í skrifstofu Hælisins í Hveragerði. IVfaður vanur trésmíðavélum óskast í vélahús Slippfélagsins. — Upplýsingar hjá verk- stjóranum í síma 10-123. Slippfélagið í Reykjavík SPtltvarpiö Þriðjudagar 20. júlí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir —- Tónáeikar 7:30 Fréttir — Tónl*eikar — 7:50 Morgunlei'kfimi: Kristjana Jóns dóttir leikfimiskennari og Magn- ús Ingircvarsson píanóleikari — 8:00 Bæn: Séra Lárus Ha-H-dórs son — Tónleikar — 8:30 Veður fregnir — Fréttir — Tónleikar 9:00 Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðann>a — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:26 Frébtir og veðurfregnir — Tilkynninga>r — Tónléikar. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Til'kynningair. ístlenzk lög og klassísk tónlist: Karlakór Reykjavikur syngur k>g eftir Sigurð Þórðarsan, Jón LeiÆs og loks þjóðlag; Sigurður í»órðarson stj. Evert van Tright og I Miusici óbókonoert op. 9 rcr. 2 eftir A1- bino«ni. Wolfgang Schneiderhan og Fítharmoníusveit Berlínac ieika fiðKikonöert í D-dúr op. 77 etftir Brahms: Paul van Kemp en stj. Qpncordin-kóritiin syng- ur þrjú iög eftir Debuosy; Paul Christensen stj. Julius Katchen leikur píanólog. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Starlight hljómsveitin leikur lög eftir Lerner og Loewe, Nor- man Luboff kórinn syngur og Eastman-Rochester hJjómsveit- in Jeikur. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefnl. 18:30 Harmonikulög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20:06 Söngvar eftir Schumann: Gérard Souzay syngur sex Ijóð op. 90 Dalton Baklwin leikur undir á píanó. 20:20 Trúarl-egt uppeldi. Bragi Benediktsson cand. theol flytur erindi. 20:36 Tvö rússnesk tónskáld: a) ,,Kamarinskaja“, fiarotasía eftir Mikhail Glinka um rúss- nesk þjóðlög. b) Pólóvetsa-dansar úr óper- unni „ígor fursta“ eftir Alexand er Borodin. Hljómsveit óperunnar í Monte Carlto leikur; Lois Fremaux stj. 20:56 „Strengjatök“. kvæði eftir Konráð Vilhjálms- son frá Hafradæk. Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði eftir Konráð Viihjálims- son frá Hafralaak. 21:10 Píanómúsik eftir Franz Liszt: Gray Graffman leikur ,,Astar- draum“, Etýðu nr. 3 í Des-dúr, Ungverska rapsódíu nr. 1*1 í moli og „II penseroso“. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kváran segir frá. 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Kwu/t Hatnsun í þýðingu Jóns Sigurðe sonar frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórsison cand. mag. les (1). 22:30 „Syngdu meðan sólin -skí>n“ Guðmundur Jóns9on stjómar þætti með misléttn miisik. 23:20 Dagskrárlok. Til samtaka vinnumarkaðarins Samkvæmt fjárlögum (gr. 17. III. 11) er ráðgert að gefa samtökum vinnumarkaðarins kost á opinber- um stuðningi til þjálfunar manna til sérfræðilegra starfa á vegum samtakanna á sviði hagræðingar- mála, sbr. áætlun um opinberan stuðning við at- vinnusamtök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tíma ritið Iðnaðarmál 4.—5. hefti 1963). Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi ofangreindrar fyrirgreiðslu. Skal fylgja umsókn, rökstudd greinar- gerð um þörf slíkrar starfsemi fyrir hlutaðeigandi sanitök. Skriflegar umsóknir skulu sendar Sveini Björnssyni, framkvæmdastjóra Iðnaðarmálastofnunar Islands, Reykjavík, fyrir 10. ágúst nk. og veitir hann nánari upplýsingar. Reykjavík, 17. júlí 1965. Félagsmálaráðuneytið. VIÐARGOLF Fátt gcfur heimilinu fegurri og hlýlegri blæ en fallegt og vel lagt við- argólf. — Við höfum ávallt fyrirliggjandi úrvals efni í viðargólf frá neðangreindum höfuð-framleiðendum í Evrópu: I Dönsk úrvalsvara frá A/S Junckers Savværk, Köge, stærstu parket- verksmiðju í Evrópu. laÆ - aoiv ■ aCxiKÍ Framleitt af I/S Dansk BW Parket, Herlev, með einkaleyfi Bauwerk A/G í Sviss. Sænsk gæðavara framleidd af A/B Gustaf Kahr, Nybro. viðarþiljur í Oregon Pine, Eik og Teak. Nánari upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar. r Arnason Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu. — Símar: 1-43-10 o g 2-02 75. Egill regnfatnaður MAX Traustur og endingargóður Rafsoðinn saumur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.