Morgunblaðið - 31.07.1965, Page 9

Morgunblaðið - 31.07.1965, Page 9
Laugardagwr 51. júlí 1965 MORGUNBLADIÐ 9 NOTIÐ TRÉSKÓ í ferðalagið Þeir eru þægilegir, Þeir fara vel með fæturna, það er ódýrasta skótauið. Margar gerðir fyrirliggjandi. Geysir hf. Fatadeildin. Öræfaferðir FERÐIR Guðmundar Jónassonar 7. ágúst. — 13 dagar. Veiðivötn, Tungnafelis- jökull, Gæsavötn, Askja Herðubreiðarlindir, Mý- vatn, Dimmub., Hljóða- klettar, Asbyrgi, Húsav, Akureyri, Hveravellir. LOND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — 5g Fulitrúi Viðskiptafræðingur eða maður með verzl- unarskóla- eða hliðstæða menntun óskast til fulltrúastarfa hjá bifreiðainnflutnings fyrirtæki. Framtíðarstarf fyrir duglegan mann. Skriflegar umsóknir, sem tilgreina menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Fulltrúi — 7545“ fyrir 8. ágúst. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. BÍLSTJÓRAR! Setjið hina vinsælu japönsku NITTO hjólbarða undir bílinn ykkar strax í dag — þá er ferðalaginu um helgina borgið. Viðgerðavinnustofa okkar er opin alla daga frá kl. 7.30 — 22.00. GIJMMÍVINIMUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3 10 55. i'iVÍÝi'i'i'lÝli' mm mm STORA HRESSANDI PEPSI FLASKAN Þegar á að skemmta sér í stórum stíl er ekkert eins upplífgangi og stóra flaskan af Pepsi-Cola. Pepsi er beztu kaupin, bezta hressingin — og mestu gæðin. Og langmest svalandi. Hvar sem er og hvenær, sem þú þarft á upp- lyftingu að halda, þá lífgar Pepsi - aðeins kr. 4,85 fyrir stóru flöskuna (Yé 1.). Framleitt á íslandi af h.f. SANITAS, Reykjavík. — Sími 35350 Einkaiunboð fyrir Pepsi-Cola Company, N.Y., eigendur að skrásettu vörumerki: PEPSl-COLA og PEPSI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.