Morgunblaðið - 31.07.1965, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Lawgardagur 31. Júlí 1965
ÍSLENZKUR TEXTI
Framleitt med einkaleyfhLINDAh.t. Akureyri
Lídó ORIOISI Lídó
leikur í LÍDÓ í kvöld. —
Dansað frá kl. 9—2.
Af hverju er alltaf mesta fjörið
í LÍDÓ?
Jú, það er vegna þess að LÍDÓ er
glæsilegasti skemmtistaðurinn fyrir
unga fólkið.
Þar leikur líka hljómsveit unga
fólksins „ORION“.
•Jc Þar er líka fólkið flest
og menn sér skemmta bezt.
ATH.: Dansað milli kl. 2 og 5 á sunnudag.
Lídó ORIOM Lídá
Frá Læknafélagi Reykjavíkur:
Tilkynning til ibúa
Keflavíkurkaupstaðar og Njarðvíkurhrepps
Vegna ágreinings um greiðslur fyrir næturlæknis-
þjónustu í Keflavíkurkaupstað og Njarðvíkurhreppi
hafa samningar ekki tekist við Tryggingastofnun
ríkisins og verður því læknisþjónusta á nefndu
svæði ynnt af hendi frá og með 1. ágúst nk. skv.
gjaldskrá Læknafélags Reykjavíkur.
Læknafélag Reykjavíkur.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma i síma 1-47-72
ATVINNA
Eldri maður, ekki fullkom-
lega vinnufær, vill fá atvinnu
í sveit. Kaup eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar á Bílasölu
Höskuldar, Akureyri. Sími
11909.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skr; fstofa á Grundarstíg 2A
Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Somkomur
K.F.U.M.
Almenn samkoma fellur nið
ur annað kvöld.
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag: Samkomur kl. 11
og ?n 30. Allir velkomnir.
Fjaðrir, fjaðrahlöð, hljóðkútar
"pústror o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Ný frönsk stórmynd í litum
og CinemaScope með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar. Myndin
er létt og skemmtileg gaman-
mynd, en samt bönnuð börn-
um innan 16 ára. Myndin
verður aðeins sýnd í Laugar-
ásbíói að þessu sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
LOKAÐ
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
í ierðologið
STRIGASKÓR
lágir og uppreimaðir
KVENSANDALAR
KARLMANNASANDALAR
BARNASANDALAR
Skóverzlunin
Framnesveg 2
• grænir pakkar (sterkar)
• rauðir pakkar (mildar)
HOTEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum dcgi
kL 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
Hðdegfsverðarmtfslk
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsilc
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
DANSMÚSIK kl. 21,00
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
Söngkona
Janis Carol
(The Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi í. — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Gamer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönmuð innan 16 ára.
Bjarni beinteinsson
LÖGFRÆÐI NGU R
AUSTURSTRÆTI 17 [SILLI & VALDI)
SlMI 13536
lslenzkur texti.
Aukamynd:
Gemini-geimferð
McDivitts og Whites frá upp-
hafi til enda. Amerísk lit-
mynd.
Loknð
FéíagsÍif
Farfugar — Ferðafólk
Eftirtaldar ferðir verða um
verzlunarmannahelgina:
1. Ferð í Þórsmörk.
2. Ferð
á Fjallabaksveg-Syðri.
7.—18. ágúst: 12 daga hálendis
ferð. Ekið verður yfir
Tungnaá til Veiðivatna, síðan
verður ekið með Þórisvatni
yfir Köldukvísl og síðan norð-
ur með Þjórsá að Sóleyjar-
höfða, um Eyvindakofaver í
Jökuldal. Næst er ráðgert að
aka norður Sprengisand aust-
ur um Ódáðahraun og að rönd
Vatnajökuls. Þaðan verður
haldið til Öskju og Herðu-
breiðar. Ráðgert er að koma
til byggða í Mývatnssveit,
halda þaðan að Hljóðaklettum
og' Asbyrgi. Ekið verður byggð
ir vestur í Blöndudal og Kjal-
veg heim. — Upplýsingar í
skrifstofunni, Laufásvegi 41,
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Sími 2-49-50.
Farfuglar.
BRAGÐ OG
BÆTIR RÖDDINA.
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Phil Carey
Julia Araall
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
T rúlof unarhringar
H A L L D 6 R
Skólavörðustíg 2.
V erðlaunamy ndin
Miðillinn
„Bezta brezka mynd ársins!"
Stórmynd frá A. J. Rank.
Ógleymanleg og mikið um-
töluð mynd. Sýnishorn úr
dómum enskra stórblaða:
„Mynd sem engin ætti að
missa“ „Saga Brýan Forbes
um barnsrán tekur því bezta
fram sem Hitchcock hefur
gert“.
Aðalhlutverk:
Kim Stanley
Richard Attenborough
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Sim) 11544.
Dóttir mín er
dýrmœt eign
SíéwaRT
CinemaScop£
Fyndin og fjörug amerísk
CinemaScope litmynd. Tilval-
in skemmtimynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ =1 K»m
Sími 32075 og 38150.
24 tímar í París
(Paris Erotika)
Daglega umgangist Þer fjölda fólks
BYÐUR FRISKANDI
Ít STJÖRNUDÍn
Simi 18936 UlU
Leyndardómur
kistunnar
(The Trunk)
PHILCAREY
IULIAMIL