Morgunblaðið - 31.07.1965, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 31.07.1965, Qupperneq 21
LaugardagUT 31. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 21 VEGAÞJÓNUSTA F. t B. verður aldrei jafn víðtæk og nú um verzlunarmannahelg- ina. Á vegum félagsins verða alls 17 bifreiðir úti á vegun- um. Vegaþjónustubifreiðirnar verða 14 talsins, auk sjúkra- bifreiðar og tveggja bifreiða, sem ætlaðar eru til minni háttar aðstoðar og upplýsinga fyrir vegfarendur. Auk þess sem vegaþjónusta verður á óllum þjóðvegum hér Suð- vestanlands, þá verða vega- þjónustubifreiðir starfræktar frá Akureyri, Húsavík, Norð- firði og Seyðisfirði. Þá verður og vegaþjónustubifreið á Vest fjörðum og Snæfellsnesi. í>ar sem búast má við að mikið verði að gera hjá starfs mönnum vegaþjónustunnar eru ökumenn vinsamlegast beðnir um að kalla ekki á vegaþjónustubifreið nema bif reið þeirra sé óökufær. Bezta leiðin til þess að koma skilaboðum til vega- þjónustubifreiðanna er að stöðva einhverja hinna fjöl- mörgu talstöðvabifreiða sem eru á vegunum eða hafa sam- band við Gufunes Radio (sími 22384), eða Akureyrar Radio. F.Í.B. óskar öllum góðrar ferðar og skorar jafn- framt á alla vegfarendur að stefna að slysalausri verzlun- armannahelgi. Kallmerki Svæði — stað- F.Í.B. setning. 1. Hvalfjörður að Borgarfirði. F.Í.B. 2. Kambabrún, Ölfus — Gríms- nes. F.Í.B. 3. Borgarfjörður — Dalir . F.Í.B. 4. Vestfirðir (Vatns- dalur). Gólfdúkur Höfum fjölbreyttara úrval af LINOLEUM og PLAST GÓLFDÚKUM, en nokkru sinni áður. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. F.f.B. 5. Sjúkrabifreið, staðsett „Stóru- Mörk“. F.Í.B. 6. Ranigárvallasýsla, F.Í.B. 7. Þingvellir og ná- grenni. F.f.B. 8. Upplýsingar, Vestfirðir. F.f.B. 9. Laugavatn og ná- grenni. F.Í.B. 10. Út frá Akureyri. F.f.B. 11. Út frá Húsavík. F.Í.B. 12. Út frá Norðfirði. F.Í.B. 13. Út frá Seyðisfirði og Fljótsdals- héraði. F.f.E. 14. Snæfellsnesi. F.f.B. 15. Upplýsingar. Bjarkalundur — Þorskafj arðar- heiði. F.Í.B. 16. Rvík. — Markar- fljót. F.f.B. 17. Hjólbarðavið- gerðarbifreið, Þingvöllum. ajtltvarpiö Laugardagrur 31. júlí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir Tónleikar — 7:50 Morgunleik- fimi 8:00 Bæn. — Tónleikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir, veð urfregnir — Tylkynningar. 13:00 Oskalög sjúklinga Kristín Anna I>órarinsdóttir kynnir lögin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrata að auglýsa * Morgunblaðinu en öðrum blöðimi. Inn í óskalagatímann verð* felldir stuttir þættir um um- ferðarmál, sem Pétur Svein- bjamarson stendur fyrúr. 14:30 í vikulokin Þáttur i umsjá Jónasar Jónas- sonar. Tónleikar. — Talað um útilif. — Talað um veðrið. 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. 16:00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Veðurfregnir. Söngvar 1 léttum tón. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra: Jón Engiliberts listmálari vernr sér hljómplötur. 18:00 Tvítekin lög. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 ,3org heitir ,Á himni* ** Bobert McFerrin syngur negra" sálma; Norman Johnson leikur undir á píanó. 20:20 Leikrit: ,,t»essvegna skiljum við4' eftir Guðmund Kambaa. Þýðandi: Karl ísfeld. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikritið var áður flutt i út- varp í nóvember 1961. 22:00 Fréttir og veðurfregnír. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. NÝK0MNIR STRIGASKÓR NÝ SNIÐ — NÝJAR GERÐIR SKÓSHLA N LAIJGAVEGI 1 hvert sem þér fariö hvenær sem þér farið hwrnin Qpm hpr fprAkf almennar (q£$) pösthösstrjeti i liveilliy OGlll |JGl IgIUIoL TRYGEIWGAR" ygg/ SlMl 17700 ... ' "> ferftaslysatryggine AUIAF fJ0LCAR V0LKSWAGIN vOLKSWAGEN Uxra j 965 UPPSILD nmtyiinMii . HEKLA ht i Tckum á móti pöntisnum ai árg. 1966 til afgreiðsla í ágúst — september

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.