Morgunblaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. ágúst 1965 MORCUNBLADIÐ 7 Laxveiðimenn ! Á t.ímabilinu 3.—10. ágúst verða lausar, vegna for- falla 3 stengur í Laxá í Þingeyjarsýslu. — Upp- lýsingar veitir Ferðaskrifstofa ríkisins, sími 11540. AtVHIHtSI Viljum ráða húsgagnasmið og mann vanan slíkum störfum. f/.2‘[siján Siggeirson hf. Laugavegi 13. — Sími 17172. Meðeigandi óskast Fyrirtæki, sem ætti að geta framleitt og selt fyrir 30 til 60 milljónir á ári, óskar eftir meðeiganda. Helzt trésmið. Meðeigandinn þarf að geta lagt fram, 'eða útvegað eina til eina og hálfa milljón króna. — 50% eign í fyrirtækinu kemur til greina. — Fyrir- tæki þetta er nýverið tekið til starfa og hefur einka rétt á þessari framleiðslu hér á landi. — Sá, sem hefur hug á að gerast meðeigandi, geri svo vel og leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Meðeigandi — 1 — 2 — 6448“. en það gerir Endocil dagkrem Hvers vegna ættuð þér að nota ENDOCIL? Vegna þess að þegar á 25 ára aldri eða þar um bil byrjar yzta lag húðarinnar að þykkna og oft að þorna. Húðin þarfnast þá næringar, ekki einhvers, sem mýkir aðeins yzt, heldur ENDOCIL, sem smýgur strax inn í húðina og nærir húðfrumurnar, en að- eins þannig eykst hin eðlilega endurnýjun húðar- innar — hún verður aftur ung — hún helzt ung. NOTIÐ ENDOCIL DAY-CARE UNDIR PÚÐUR OG „MAKE-UP“. AKTA S.F. Flókagötu 19. — Sími 12556. 1. íbúðir óskasf Höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 7 herb. íbúðum, sem nýlegustum; góðum ein býlishúsum, tilbúnum og í smíðum, í borginni. Kaupendur að iðnaðarhúsi og fiskverkunarhúsi. Til sölu i smiðum í Kópavogi og víðar, 4ra til 6 herb. hæðir á bygginga- stigi. Flestar með sérhita; sérinngangi og bílskúrum. / smiðum við Hraurtbæ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, fokheldar. Húsið fullfrá- gengið utan með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Hverri íbúð fylgir 1 herb. í kjallara. 5 herb. ibúðir , við Hraunbæ 3 herb. og snyrtiherbergi í kjallara fylgir hverri íbúð. Teikning til sýnis á skrifstof unni. Sjón er sögi ríkari Alýja fasleignasafan Laugavo® 12 - Sími 24300 FASTEIGNAVAL Mu» 09 IbOðir við ollra 1 III u n III IIII _ III II II i» w n ^ ríTo^n Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. Ibúðir óskast HÖFUM KAUPENDUR Fasteignaval hefur á skrá hjá sér yfir 300 meira og minna fjársterka kaupendur að eign- um af öllum stærðum og gerð- um í borginni og nágrenni. í sumum tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. — Ef þér þurfið að kaupa, selja eða skipta á fasteign, þá vin- samlegast hafið samband við skrifstofu vora hið fyrsta. — Ath.: Eigniaskipti eru oft mögu leg hjá okkur. — Önnumst hverskonar fasteignaviðskipti fyrir yður. Lögfræðiskrifstofan og fasteignasalan Fasteignaval Skólavörðustíg 3 A Jón Arason, hdl. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að góðu einbýlishúsi, 5—6 herb., í Kópavogi. Há út- borgun. Höfum kaupendur að 2ja, 4ra 6 herb. íbúðum, nýjum og gömlum, raðhúsum, ein- býlishúsum og íbúðum af öllum stærðum í smíðum. Útborgun frá 300 þús. til 1 Vz milljón. Einar Siyurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. þriðjudag. Kvöldsími 35993. KAUPMENN — KAUPFÉLÖG KÖFLÓTTA R E R C Q Drengjaskyrtur úr flóneli fyrirliggjandi. Stærðir frá 26 — 35. TEGH NIGA hl. Háteigsvegi 52 — Sími 16000. MÁLNING mikið úrval. PENSLAR ódýrir. Enskur linoleum VEGGDÚKUR. Enskur GÓLFDÚKUR. Þýzkar VEGG- og GÓLFFLÍSAR. Allur SAUMUR. HANDVERKFÆRI gott úrval. Dönsk TEAKOLÍA (An-teakoil). PINOTEX FÚAVARNAREFNI. Dox RYÐVARNAREFNI. Gólf PLASTLISTAR allar stærðir. STÁLBORAR allar stærðir. PLASTBORAR KROMMENIE. GÓLFDÚKALÍM o. m. fl. — SENDUM HEIM. — LITAVER S F. Grensásvegi 22. balastore Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Balastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eins þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- ÚTSÖLUSTAÐIR: Keflavík: Akranes: Hafnarf jörður: Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Akureyri: Húsavík: Reykjavik: anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúin til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirliggjandi í 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt Stapafell h.f. Gler og MSlning s.f. Sófinn h.f., Álfafelli. Húsgagnavl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Arnór Karlsson. Skóbúð Húsavíkur. KRISTJAIV SIGGEIRSSOIV H.F. Laugavegi 13. — Simar 13879 og 17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.