Morgunblaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 31
Sunnudagur 1. Sgást 1965 MORGUNBLAÐID 31 Fær Brooke að fara heim um jólin? VERJANDI Gerald Brooke, brezka kennarans, sesm dæmdur var fyrir undirróðursstarfsemi fjandsamelga Sovétríkjunum, hef ur áfrýjað dóminum og beðiat J>ess að hann yrði a.tn.k. mild- aður. Brooke var dæmdur í eins árs fangelsi og fjögurra ára þrælkunarvinnu. I Lundúnarblaðinu. „Da'ly Ex- press“ ear getum að því leitt, að Brooke muni hafa verið handtek- inn og dæmdur til þess að Sov- étstjórnin gæti síðar boðizt til að láta hann lausan gegn þyí að Bretar létu laus bandarísku hjón- in Peteir og Helen Kroger, sem dæmd voru í 20 ára fangelsi ár- ið 1061 fyrir njósnir í -þágu Sov- étríkjanna. Lætur blaðið að því liggja, að Sovétstjórnin muni að öllum líkindum bjóða skipti á föngum um jólaleytið. — Erlend t'iðindi þólskir fallist á þjóðnýtingu, því að leiðtogi sösíalista, Leo Coll- ard, hefur sjálfur lýst því yfir, að þjóðnýting sé úrelt. Ætlunin er að láta frjálst framtak sjá fyrir því fé, sem nauðsynlegt er til framkvaemdanna, en hagnýt- ing þess á að vera háð nákvæmu eftirliti ríkisins. Þannig á ekki að þjóðnýta rafmagn, heldur skal sett á laggirnar sérstakt ráð, sem vald hefur til að skipa raf- magnsframleiðendum fyrir. Þá er ætlunin að koma á eftirliti Leíðrétting I>AU mistök urðu í frásSgn blaðsins sl. fimmtudag af héraðs- móti Sjálfstæðismanna á Pat- reksfirði, að nöfn þeirra Snæ- bjarnar Thoroddsens oddvita í Kvígindisdal og Kristjáns Ólafs- sonar bifreiðarstjóra á Bíldudal víxluðust í textum undir mynd- um. Eru hlutaðeigandi hér með beðnir afsökunar á þessum mis- tökuin. með starfsemi allra ’helztu stór- fyrirtækja landsins, þannig að hægt sé að fylgjast í einu og öllu með tekjum þeirra, og leggja á ráðin um, hvernig þeim skuli varið. Síðari hugmyndin er mjög þýð ingarmikil, en kann að reynast erfið í framkvæmd. Hún myndi, hafa í för með sér, að fyrirtæk- in féllu undir stjórn sömu stofn- unar, sem hefur með höndum yfirstjórn bankakerfisins, og fengi hún þá fullan aðgang að öllu bókhaldi fyrirtækjanna. Þannig á að tengja þau fram- kvæmdaáætlun ríkisins. í raun og veru er hér um að ræða vald ríkisins til að mæla fyrir um alla fjárfestingu stærstu fyrir- tækjanna og iðnhringanna. Mikið er undir því komið. hvernig endanlegar reglur um þetta efni verða. Stefnt er að eftirliti með starf semi stórframleiðenda, eftirliti, sem byggir á upplýsingum frá bókhaldi fyrirtækjanna sjálfra. Hér er vissulega um að ræða nýja tegund sósíalisma, en það er sósíalismi, sem bæði hægri- og vinstrimenn veita stuðning. Hun nytur solar og sumars, Vonandi verður svo einnig um helgina — og enn um hntt. — Ljósm. Mbl.: Ó1.K.M. Liðsforingja- klúbbur rændur Manila, Filippseyjum, 31. júlí — AP. NÍU vopnaðir menn rændu í dag 150,000 dollurum úr bandarísk- um liðsforingjaklúbbi í Clark- herstöðinni á Filippseyjum. Særð ist einn bandarískur hermaður er ræningjarnir skutu af hand- vélbyssum fyrir utan klúbbinn. Þeir komust undan þrátt fyrir eftirför herlögreglu. Ráðist á banda- rískt sendiráð Washington, 31. júlí — NTB. UM 1000 indónesiskir óeirða- seggir réðust í gær á bandarísku ræðismannsskrifstofuna í Medan á Súmatra og ollu miklum skemmdum á byggingunni, að því er bandaríska utanríkisráðu- neytið sagði í dag. 30 manna lög- reglulið megnaði ekki að halda óeirðaseggjunum í skefjum. Bandaríkin munu mótmæla og krefjast fyllstu skaðabóta. í FYRRINÓTT kl. rúmlega 3 var slökkviliðið kvaÍJt að v.b. Her- móði við Verbúðabryggjumar. Lagði mikinn reyk uipp úir há- setaklefa bátsins frá eldavél, sem þar er staðsett. Eldur breididisit ekki út frá vélinni. Lið íþróttafréttamanna er mæta á landsliðinu valið Það er skipað bæði reyndum leikmönnum og “nýliðum" í úrvalsliðum Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ fer fram síðasta próf knattspyrnumanna fyrir landsleikinn við íra 9. ágúst n.k. Á þriðjudaginn mætast „landslið", en landsliðsnefnd hefur valið og „pressulið“ — lið í- þróttafréttamanna. Landsliðið hefur þegar verið kynnt. >að er eins Ekipað og á móti Dönuin, nema Ríkharður kemur inn fyrir Þór- ólf Beck, Karl Hermannsson IBK fyrir Sigurþór Jakobsson og Jón Stefánsson tekur bakvarðastöðu Sigurvins Ólafssonar en Högni Gunnlaugsson tekur við miðvarðarstöðu Jóns. Lið íþróttafréttamanna var valið í fyrrakvöld en vegna forfalla sem boðuð voru varð á þvi örlítil breyting i gær. Liðið litur þann- í baráttunni við Baldvin Bald- vinsson, hinn eldsnögga mið- herja landsliðsins, í leik KR og Fram á fösutdaginn, stóð hann sig mjög vel og átti yfirvegað- an leik, þó nokkuð skorti á hrað ann. Valsteinn hefur reynzt lið- legur útherji og sýnt margt lag- legt. Er það von veljenda að framlínan, annars vegar skipuð Akureyringum, sem vanir eru að leika saman með Guðna að bak- hjarli, og hins vegar tveim beitt- ustu mönnum Vals-framlínunn- ar, nái saman og takist að ógna marki landsliðsins. Anton á að verj- ast hinum eld- snögga Baldvin miðherja. Á Ef til vill ein breyting enn Jón Leósson var sjálfskip- aður í liðið, en vera má að hann geti ekki verið með, því hann er í Færeyjum og óvist hvenær hann kemur. Þess vegna var Björn Helgason ísafirði valinn þegar, sem hans varamaður — og getur reyndar verið vara- maður í fleiri stöður, því hann hefur átt mjög góða leiki með I ísafjarðarliðinu í 2. deild. Á Landsliðið Um landsliðið er það að segja, að fjarvera Þórólfs veikir það áreiðanlega að mun — ekki aðeins vegna þess að baráttu hans nýtur ekki, heldur dregur úr mætti annarra, t. d. Baldvins miðherja, vegna þess að enginn gefur sendingar á við Þórólf. Hversu vel Ríkharður fyllir skarðið skal engu um spáð, en takist honum vel upp, verður sókn landsliðsins áreiðanlega erfið fyrir „pressuliðs“-vörnina. ★ En hvað sem öllu líður, þá ætti að mega vonast eftir skemmtilegum leik, ef leikmenn leggja sig fram. Geri þeir það og veiti áhorfendum góða skemmtun, þá munu áhorfendur án efa styðja liðið og hvetja enn meir en áður, er landsliðið mæt- ir írum 6 dögum síðar, hvernig sem það þá verður skpað. — a. st: ig út: Helgi Daníelsson Akranesi Sigurvin Ólafsson Þorsteinn Friðþjófsson Keflavik Vai Guðni Jónsson Anton Bjarnason Jón Leósson Akureyri Skúli Ágústsson Akureyri Fram Reynir Jónsson Val Ingvar Elisson Val Akranesi Kári Árnason AkureyVi Valsteinn Jónsson Akureyri ■jt Sambland nngra og reyndra leikmanna Margir þessara manna eru margreyndir í úrvalsliðum og jafnvel landsliði, t. d. Helgi í markinu með 24 landsleiki að baki, Jón Leósson, Ingvar Elís- son og Guðni Jónsson. Þeir Sigur vin, Skúii og Kári hafa og klæðst landsliðsbúningi. En þarna eru þrir nýliðar sem ekki hafa leikið í úrvalsliðum fullorð inna. Það er Þorsteinn, Anton og Valsteinn. Þorsteinn hefur margra ára reynslu í Valsliðinu bæði sem bakv. og framvörður. Anton var miðv. í unglingalands liðinu er það lék i Svíþjóð og n ' Xa.aun.eU inarnvuiuur X raui nasuU' sel' og ver. aWi., kj V . i/UlUi.j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.