Morgunblaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnuclagur 1. Sgúst 1905
Tízkufréttir frá Gunnari Larsen
Regnföt úr vínyl
Pelsar úr kanínuskinni
Hausttízkan fyrir þær ungu
ÞAÐ verður sérstaklega gam-
ain að fylgjast með hausttízk-
unni í París nú i ár. Nokkrar
sýningaor hafa verið haldnar
og hafa þær allaar boðið upp
á eitthvað skemmtilegt, o.g
fjöldi nýjunga komið fram á
flestum þeirra, og þá sérstak-
lega fyrir yngri kynslóðina.
M.a. má geta alls konar
regnfatnaður úr vinyl. Regn-
kápumar eru yfirleitt í sterk-
um litum, gulum, hvítum og
svörtum. í>að var Michele
Rossier frá V de V sem fyrst-
ur kom fram með að nota vin
ylefni í regnföt, og er það þeg
ar orðið mjög vinsælt. Vinyil-
efnið er bæði skemmtilegt og
praktískt, og þegar stúlkumar
sýna sig í regnkáþunum sín-
um, gera þær gráa og ömur-
lega regnið að litrikum sjón-
leik.
>á gerir ekki mikið til þótt
hann rigni — maður kemst
í gott skap bara af því að
sjá stúlkurnar.
SíSsumarferð
til Brighton
í byrjun september efnir Ferðaskrifstofan
SAGA til þriðju hópferðarinnar til Brigh-
ton á hinni sólríku suðurströnd Englands.
Flogið verður beint til London 3. septem-
ber og ekið þaðan suður til Brighton, þar
sem dvalizt verður á góðu hóteli við strönd
ina í eina viku. Á heimleið verður höfð við
staða í London í þrjá daga, en til Reykja-
víkur verður komið aftur 12. september.
Verð ferðarinnar er kr. 9.875,00, en inni-
falið í því eru flugferðir til og frá London,
bílferðir til og frá Brighton, vikudvöl í
BRIGHTON ásamt öllum máltíðum, ferð
um suður England og gisting í London með
morgunverði.
Ferðaskrifstofan
gegnt Gamla Bíói — Símar: 17600 og 17560.
Svartur og hvítur jakkl og
buxur úr vinyl.
Allir þessir pelsar eru úr kanípuskinni og kosta allir um 5 þúsund krónur íslenzkar.
Svartur jakki frá V de V.
Pelsar fyrir þær ungu
Hingað til hafa ekki allar
konur fengið tækifæri til
að sveipa utan um sig sín-
um eigin minkapels. Einungis
„ríku“ dömiurnar hafa haft
efni á því að líta á verð-
miðaina sem fylgja pelsun-
um. Bn nú er öldin ö-n.nur.
Tízkufrömuðurnir í París hafa
fundið út, að kainínuskinn er
upplaigt í peisa, ag ekki nóg
með það, heldur er það svo
ódýrt, . að flestar ungar kon-
ur ættu að hafa efni á að
kaupa sér þá. Öll frönsk tízku
húsin eru nú fariin að selja
pelsa, sem kosta ekki meira
en 4 til 5 þúsund krónur (ís-
lenzkar). Pelsamir eru í gul-
um, orange, bláum og hvítum
lit, og reglulega skemmtilegir
í sniðinu.
Gulur og svartur jakki og
gular buxur og hattur. Haust-
tízkan 1965-66.
Rauð kápa og húfa úr vinyl.
Pelsarnir eru frá V de V,
framleiddir af Michele Rossi-
er, og eru teiknaðir af Euna-
nuelle Kahn.
Islenzk börh og æskufólk
prófad fyrir sænska sjónvarpið
Sænska sjónvarpið tekur upp nokkrar dagskrár á Islandi í ágúst og septem-
ber, þar á meðal skemmtidagskrá fyrir börn, sem íslenzkt æskufólk teivur
þátt í. Prófun fyrir þennan sjónvarpsþátt fer fram í útvarpssalnum Skúla-
götu 4 16. ágúst. Til greina kemur söngur, hljóðfæraleikur, dans og fleira, og
miðast þátttaka jafnt við einstakling, kór, hljómsveit eða hvaðeina. Aldurs-
takmörk eru frá fimm árum til tvítugs. Veitið því sérstaka athygli, aó vió
viljum gjarnan að framlag hvers og eins hafi á sér þjóðiegan blæ.
Tilkynnt verði um þátttöku til Ríkisútvarpsins eigi síðar en 6. ágúst, annað
hvort bréflega eða simleiðis. Síminn er 22260, og fyrir svörum verður Balclur
Pálmason. — Verið veikomin.
SVERIGES RADIO/TV.