Morgunblaðið - 05.09.1965, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.09.1965, Qupperneq 1
32 síðnir og lesbolí Shastri hafnar til- lögum U Thants . Öryggisrábib ræðir áiökin i Kashmir — Chen Yi, marskálkur i skyndi- heimsókn fil Pakisfan Meðfylgjandi mynd var tekin sl föstudag, er Shastri, forsætisráðherra i Nýju Delhi frá átökunum í Kashmir. Indlands skýrði þinginu Papandreou fellst á bráðabirgðastjórn — verði kosningar haldnar eftir 45 daga Aþenu, 4. sept. AP. Papandrcou, hinn aldni f.yrrverandi forsætisrá&herra Grikklands tilkynnti í morg- íin, að hann væri fús að fall- ast á að Þjóðradíkaliflokkur- inn myndaði stjórn nú undir forsæti Panuyiotis Canellop- nulos, með því skilyrði, að hún undirbyggi kosningar, er fram færu eigi síðar en eftir 45 daga. Cancllopoulos hefur Bagt, að hann og flokkur hans *em er íhaidsflokkur muni fallast á þessa tillögu. Papandreou boðaði blaðamenn til fundar við sig á heimili sínu í morgun og las fyrir þeim yfir- lýsingu sína. Ekki vildi hann ræða málið ýtarlegar að svo Btöddu, kvaðst bíða eftir við- brögðum annarra stjórnmáia- 144 ára Buienos Aires, 4 septaníbeir NTB. # Elzti borgari AngenUnu Oézt í gær, 144 ára að aldri. Maðiur þassi, Floro að nafni, vax mjestan hfliuita æfinnair land Ibúinðaaiviertoamaðiur, en hœibti störtfuim. er harua var 10® ána. leiðtoga og kohungs. Samtimis sat Konstantín konungur á fundi með Elias Tsirimokos, þeim er síðast gerði tilraun til þess að komá á iaggirnar stjórn, en fékk ekki stuðning þingsins. Stjórnarkreppan í Grikklandi hefur nú staðið í átta vikur. Papándreou sem þá var vikið frá hefur staðið af hörku gegn nokkurri iausn hennar og krafizt iþess afdráttarlaust, að kosning- ar verði haldnar þegar í stað Kemur því þessi tilslökun hans nokkuð á óvart, ekki sízt það, að hann skuli reiðubúinn að fall- ast á stjórnarmyndun þjóðradí- kalafiokksins. New York, 4. sept. — NTB-AP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til fundar í dag til þess að ræða átök Pakistana og Indverja í Kashmír. Er búizt við, að ráðið taki undir vopnahlés- áskorun U Thants, fram- kvæmdastjóra, sem hann hef ur sent hinum stríðandi að- ilum. Óstaðfestar fregnir i Lerma, að Lal Bahadur Shastri, forsætisráðherra Ind lands /íafi hafnað áskorun U Thants á þeirri forsendu, .að tillögur þær, er hann leggi tilgrundvallar, séu óaðgengi- legar fyrir Indverja. Chen Yi, marskálkur, vara- forsætisráðherra Kína, kom í skyndiheiimsókn til Karachi í Pakistan í morgun til „mikilvægra“ viðræðna við A A. Bhutto, utanríkisráð herra Pakistans. Ekki er vit- að hvort hann ræðir einnig við Ayub Khan, forseta, en hanin er staddur í Kawal- pindi. Só orðrómur hefur nú enn fengið byr undir vængi, að Pak- istan muni innan skainms slíta sambandi við Vesturveldin. Á hinn bóginn leggja blöðm á það áherzlu í morgun, að Vest- urveldin muni- og -verði • að leggja allt kapp k að stilla til friðar milli deiluaðilanna í Kashmír, sem báðir hafi notið ríflegrar efnahags- og hernað- araðstoðar Vesturveldanna, eink um Bandaríkjanna. Að undan- förnu hefur Baadaríkjastjórn þó haft við orð að diaga úr aðstoð sinni við Pakistan vegna vax- andi áhrifa Pekmgstjórnarinn- ar þar í iandi — jafnframt þýí sem aðsíoðjn við Indland hefúr verið aukin. Hefur stjórn Pakist an mótmælt hinni auknu aðstóð við Indland og nú mótmaéla índ- verjar því við Bandaríkih, að Pakistanar noti bandarísk voþn í Kashmírátökunum. Frá átakasvæðinu sjálfu herma fregnir, að ferðamenn sem eru vænleg tekjulind Kashmír- búa, séu allir á brott þaðan. þeirra í stað úi og grúi af ind- verskum hermönnum er hafa uppi mikinn viðbúnað. Báðir að- ilar hafa í morgun skýrt frá bardögum í lofti en ber ekki Framh. á bls. 2 Sfálverkfalli afstýrt í USA New ork, 4. sept. AP. Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseti tilkynnti í Schweitzer ekki hugað líf * ÞEGAK MBL. fór í prentun í gær, höfðu þær fregnir síðastar borizt frá NTB og AP af líðan hins mikla inannvinar, dr. Alberts Schweitzers, að hann lægi rænulaus og biði dauða síns. Sögðu læknar, að óhugsandi væri að bjarga lífi hans og væri það aðeins því að þakka, hve óvenju stcrkur niaður hann væri, að hann hefði ekki þegar skilið við. Hann hefur ekki liðið miklar þjáningar og væntu lækn- ar þess að hann fengi hægt andlát. Dr. Richaird Friedimann, gamaill vinur og samstanfis- maður Dr. Sehweitzers, og djóttir hins sjúka, frú Rhene Schweitzer Eekert sogðu, að seint í gærkvöildi, er nýrun hættu að starfa, hefði verið ljóst hvert stefndi. Og í morg un var ætingjum hans til- kynn/t, að líf hans væri að fjara út, vonlaust væri að bjiartga því. Albert Sehweitzer sem nú er níræ'ður að aildri, er viður- kenndur einn mes'ti merkis- mað'Uir þessarar aldar. Er 'hann kunnur sem lœknir, guð fraiðingur, heimspekingur og frábær tónlis'tarmaðuir. Árið 1952 vár hann sæmdur friðar verðlauinum Nóbels og allt íram á síðuistu ár hefur hann verið eindreginn barábtumáð ur gegn kjarnorkutilraunum. Hann fæddist 14. janúar 1875 i litiu þojrpi Kaysers- beíg í Efra Blsass í Þýzka- lamdi. Faðir háns, Ludwig Schweitzer, var þá áðstoðar- prestur þar og kenmari en fiuittist sikömm.u síðar með fjöflskyidiuna til Gunsibach í Miins'ter — og þar óisit AJbert Sehweitzer upp. Schweitzer vaæ veitolulegt bairn og þótti ekki líkilegur til langlífis. Ekki þótti hann held ur tiltökulega næmur, en þó S'puruill oig ílhuguM. . Bar snemma á því að hann væri dulur og lifði í siínum eigin ■hugarheimum, hugisáði meira en hamn talaði. Fyrstu kynni af bóriíist fókto Scthweitzer fimm ára að aidri, er faðir 'hans byi'jaði að kenna honurn á píanó. Kom þá fljótt í Ijós híefiieiki hans til að raddeetja éftiir eigin höfði. Framhadd á bfls. 2. gærkveldi að fekizt hefði að afstýra verkfalli stáliðnaðar- verkamanna, sem hefjast átti næstkomandi miðvikudag. Hefði þar með verði bægt frá miklum vandræðum, þar eð ljóst hefði verið, að verk- fallið hefði valdið bandarísku þjóðinni stórtjóni. Ekki skýrði forsetinn nánar frá samningagerð deiluaðila en sagði, að hún væri sanngjörn og innan þess ramma, ér séttúr hefði verið til þess að sporna við verðbólgu í landinu. Samningaviðræður í deilu þessari hafa staðið yfir mánuð- um saman. Þegar ekkert bóiaði á lausn og verkfallið virtist yfir- vofandi tók Johnson í taumana. 5 gerfihnettir Moskva, 4. sept. NTB. # Sovézkir vísimdamehn skutu í gær á locft fimm gerfi- tumglum með einni og sömu eldflaug, að því er fregnir frá Mostovu herma. Ölfl gerfitungl in komust á tilætlaða brauit umihverfis jörðu. Gerfitungl þessi befljasit til Kosmos-tungl- 1 anna svotoölfluðu og eru núm- er 80-84 í röð þeirra. Braut þeirra 1 iggur um 1500 kim yfir jörðu og umfierðabiminn eir 116.6 mimútur. I * i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.