Morgunblaðið - 05.11.1965, Side 1

Morgunblaðið - 05.11.1965, Side 1
23 sildtir ©rgíititiM&Mííi 62. árgamgiir. 153. tbl. — Föstudlagur 5. nóvember 1965 Ftentsmiðja Morgunblaðsins. JHeSfylgjandi mjnd var tekln rétt áður en llarold Wilson, forsætisráðherra Bretlands, R.hodesíu. Hann er að kveðja Joshua Nkomo, annan helzta ieiðtoga Afrikumanna. De Gaulle í framboii í for- sðtakosningunum 5. des. jr Ottast um f'ugvél með 70 um borð P&nama City, Washington, 4. nóv. — NTB—AP: f DÖGUN i morgun var hafin Jeit að argentískri herflugvél, sem óttast er að hafi farizt með um Spáii lýðveldinu hruni, veiti franska þjóðin honum ekki stuðning Farís, 4. nóv. — AP — NTB — V/ De Gaulle, forseti Frakk- Jands, skýrði frá því í stuttri úlvarps- og sjónvarpsræðu í kvöld, að hann muni verða í framboði við forsetakosning- »rnar, sem fram eiga að fara 5. desember nk. Kvaðst for- eetinn telja, að hann gæti bezt jþjjónað landi sínu með því að bjóða sig fram á ný — og gagðist þeirrar skoðunar, að sér bæri skylda til þess að halda áfram því starfi, sem bann hefði hafið. Forsetinn verður 75 ára 22. nóvember næstkomandi. Ræða de Gaulle var örstutt, tók aðeins átta mínútur. Hafði ekapazt mikil eftirvaenting i Par- ís, þar sem slík leynd hviidi yfir ákvörðun forsetans, að aðeins George Pompidou, forsætisráð- herra var sagður vita, hvað hann Vilja Rússar \ ætiaðist fyrir. Sérstakir útvarps- og sjónvarpsmenn voru sendir til Elysée-hallarinnar til þess að taka upp ræðu forsetans og þeg- ar upptökunni var lokið, voru þeir lokaðir inni í höllinni fram á síðustu stundu til þess að koma í veg fyrir að þeir ljóstuðu upp efni hennar. Ekki er talin nokkur vafi á því, að de Gaulle verði endurkjörinn, enda þótt fyrirkomulagi forseta- kosninga í Frakklandi hafi verið breytt frá því hann var kjörinn fyrst fyrir sjö árum. Kjörtímabil er sjö ár en nú er kosið beinum kosningum. Til þessa hafa verið nefndir fimm aðrir frambjóðend- Frambald á bls. 27. líveilitii í miiniiimini St. Louis, Missouri, 4. nóv. — AP. • í>rír merai koma akandi i bifreið eftir götu í St. Loúis Missouri í gærkveldi, námu staðar hjá vegfarenda einum, drógu hann með valdi inn í bifreiðina, kveiktu þar í hon um og vörpuðu honum aftur út á götuna. Maðurinn, Ro- bert Moore að nafni, 32 ára að aldri, er í sjúkrahúsi og þungt haldinn að sögn lögregl unnar. Mennirnir þrír voru handteknir og sakaðir um morðtilræði.. 70 manns um horð, þar á meðal 54 nýútskrifuðum flugliðum, sem voru í skemmtiferð. Flugvélin, s«m var af gerðinni E>C-4, fór á miðvikudagsmorgun frá Panama City áleiðis til San Salvador. Sfðast er til hennar heyrðist var hún í nágrenni Puerto Limon á austurströnd Costa Riea. Sagði flugmaðurinn þá, að eitthvað væri að og hann ætlaði að reyna lendingu hið fyrsta. Sfðan hefur ekki til vélar innar spurzt. Ýtarleg leit var þeg ar hafin er birti í morgun en ekki hefur frétzt um árangur hennar. Þó segir í NTB frétt í kvöld, að útvarpsáhugamenn hafi heyrt, að flugvélin hafi fundizt í fjallshlið á austurströnd Costa Rica. Ekki er sú fregn stað fest og ekkert er enn vitað, hvort nokkur hefur komizt lífs af. í flugvélinni voru eingöngu hermenn, þar á meðal 54 fluglið- ar, sem voru að ljúka prófi úr skóla fiughersins í Argentínu, og áttu að f&ra í skemmtiférð til Bandaríkjanna me'ð viðkomu í Mexico City. Ágreiningur innan flokks lans Smiths? l>e Gaulle. Salisbury, 4. nóv. NTB. Fregnir frá Salisbury í Rhodesíu herma, að innan fiokks Ians Smiths, forsætisráðherra, sé vaxandi óánægja yfir því, að stjórnin skuii ekki þegar hafa lýst yfir sjálfstæði landsins. Eru margir stjórnmálafréttaritarar þeirrar skoðunar, að koma kunni Tugir kúbanskra manna farast í itu raunsærri söguskýr- ingar ? Moskvu, 4. nóv. (NTB) i é í D-A G birtist grein í | blaðinu „Sovétskaja Ross- l ia“ eftir sagnfræðinginn og , prófessorinn P. Volubujev, , þar sem hann hvetur til þess að teknar séu upp raunsærri lýsingar en hing ' að til á hinum ýmsu per- ' sónum, sem tengdar séu I sovézku byltingunni. Segir I hann sovézka sagnfræðinga I hafa nánar lítilsvirt bylt- I inguna með því að sýna Framhald á bls. 27. Havana, 4. nóv. — NTB. é Innanríkisráðuneyti Kúbu skýrði svo frá í dag, að 35 kúbanskir flóttamenn, þar af fjórtán börn, hafi farizt í gær, er fiskibáturinn „Jose Martin- ez“ rakst á sker og sökk skammt undan strönd Mexí- kó. I bátnum voru 44 og kom- ust 9 lífs af. é Það fylgir tilkynningunni, að fólk þetta hafi látið úr höfn á Kúbu í trássi við bann kúbanskra yfirvalda, er sett hafði verið sökum þess fyrst og fremst að óveður var yfir- flótta- óveðri vofandi, en jafnframt vegna þess, að samkomulagsviðræð- Framhald á bls. 27 Reynir Eshkol myndun 6-flokka stjornar? Tel Aviv, 4. nóv. — AP — NTB — f LEVI Eshkol, forsætisráð- herra ísraels, hóf þegar í gærkvöldi, er úrslit voru kunn í þingkosningunum, við- ræður við stjórnmálaleiðtoga um hugsanlega myndun sam- steypustjórnar. Segir eftir á- reiðanlegum heimildum í Tel Aviv í kvöld, að hann muni reyna að mynda stjórn á breið um grundvelli með þátttöku sex flokka. Það fylgir fregn þessari, að bú- izt sé við viðræðum stjórnmála- leiðtoganna alla iftestu helgi, en endanleg úrslit kosninganna verða ekki ljós if?r en á laugar- dag. Segir, að Eshkol muni reyna Framhald á bls. 27. | til alvarleg-s ágreinings innan flokksins, ef forsætisráðherrann samþykki skilyrði brezku stjórn arinnar fyrir myndun konung- legrar nefndar, er leggi drög a8 nýrri stjórnarskrá fyrir landið. Srhith átti í dag fimm klukku- stunda fund með framámönnum flokks sins og ráðherrum stjórn- arinnar. Ekki var gefin nein yf- ir lýsing að fundi loknum, nema hvað Smith sagðist ekki betur vita en allir hefðu horfið bros- andi af fundinum og bæri það ekki beint vitni ágreiningi og óánægju. Segja fréttamenn því fjarri að allir hafi verið svo bros hýrir sem Smith vill vera láta, margir hafi verið ærið súrir á svip. Garfield Todd, fvrrum forsætis ráðherra sagði í kvöld að hann gæti nú ekkert framar gert við Framhald á bls. 27 A Islandi er fínt að taka í nefið — segir Bo Bramsen, í bók um neftóbakið Einkaskeyti til Mbl. frá Kaupmannah. 4. nóv.* • Út er komin hjá bókafor- lagi danska blaðsins ,,Politik en“ bók eftir ritstjórann Bo Bramsen, þar sem hann rek- ur sögu neftóbaksdósarinnar og hinna ýmsu siði neftóbaks notenda. Segir hann þar að nú orðið muni engir taka í nefið utan íslendingar, Bajar ar. og einstöku hópar manna í London. Bo Bramsen helgar íslend- ingum hluta af bók sinni og ræðir ýtarlega um tóbaks- venjur þeirra. Hann segir að tóbaksdósasmíði hafi ekki gætt svo mjög á Islandi, eins Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.