Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 19
Föstudagur 5. nóv. 1965 MORGU N BLAtolÐ 19 Stúlka cða kona óskast á gott heimili í Californiu. Mun fá tækifæri til að ferðast, útisundlaug, sér herbergi með baði. Laun 175 dollarar á mánuði. — Gjörið svo vel að senda umsóknir ásamt mynd og símanúmeri til F. L. Berry Hótel Sögu fyrir 17. þessa mánaðar. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. PÉTUR PÉTURSSON, heildverzlun Suðurgötu 14 — Sími 11219 og 19062. Til sölu Raðhús í smíðum við Hraunbæ. Góð kjör ef samið er strax. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Hraunbær — 2786“. Speglar — Speglar — fyrirliggjandi — SPEGLAR í fjölbreyttara úrvali en áður hefir sézt. Verð og gæði við allra hæfi. LUD\ STOI 1 Æ SPEGLABÚÐIN Símí 1-9635. LITAVER g Málningarvörur GRENSASVEG 22 i 221 Sími 30*2'80 grensAsvegur a Barry Staines linoleum Parket gólfdúkar og gólfflísar. Glæsilegir litir. BARRY STAINES vinel gólfflísar Mjög ódýrar. Litaver sf. Símar 30280—32262 — Grensásvegi 22. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÖTIö ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 Karlmannafut Glæsilegt úrval. Frakkar — Jakkar — Stakar buxur. Zlltima sími 22206. P í öllum kaupfélagsbúdum Flóruvörur Hindberjasaft Jarðarberjasaft Blönduð ávaxtasulta Ávaxtasafi Borðedik Ediksýra Matarlitur Sósulitur Búðingar Suðurnesjamenn Suðurnesjamenn BIIMGÓ — STÚR — BINGÓ > í FÉLAGSBÍÓI í KEFLAVÍK í KVÖLD KL. 9. Stórglæsilegt úrval viuninga eftir vali m.a.: SJÁLFVIRK ÞVOTTAVÉL GÓLFTEPPI fyrir kr. 20 þús. GRUNDIG ÚTVARPSFÓNN SÓFASETT (4ra sæta) ásamt sófaborði. Ferð á heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu fyrir 2. skemmtiatriði: — Spurningakeppiii AÐGÖNGUMIDASALAN HEFST KL. 6 í FÉLAGSBÍÓI — SÍMI 1960. K. R. K. Meðal vinninga, sem dregnir eru út í kvöld eftir vali: í kvöld: 30 þús. kr. 30 þús. kr. er verðnræti þeirra vinninga sem dregnir verða út í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.