Morgunblaðið - 19.12.1965, Page 3

Morgunblaðið - 19.12.1965, Page 3
SunnudagTJT 19. des. 1965 MORCU NBLAÐIÐ 3 Eg og ÖRÆFAFERÐIR og hræ'ðsla við óþekkta borgaralega mögu leika fyrir þróandi borgarlífi skulu menn og fólk vara sig á að rækta með sjólfum sér og öSrum, en heilbrigt útiloft dag og dag er lífsnauðsyn. Frummaðurinn, sem alltaf er verið að vitna í, sem óæðri nútímamanni, held ég að hafi verið á hærra menningarstigi en nútíma-rjúpnaskytturnar. Ég held hrifningin yfir lífs- fegurð muni hafa látið hvern dag nægja sínar þjáningar. Þið sem kaupið — gerið það til þess að sýna sig og sjá aðra. Þáð er eðlilegt og heil- brigt viðhorf, af því verzl- anir og verzlunarfólk er hið lifandi leikhús, þar sem allir eiga afkomu sína á andlegum og veraldlegunr trúnaðar- grundvelli. Þarna er svo i kaupsköpunum að finna allar freistingar, sem úttektin hef- ur á boðstólum í hillum og af- kimum. Rjúpurnar eru og hafa verið yndisauki og skreytt landslag ið mitt við hvert fótmál; í tugi ára, frá því þær voru ófleygir ungar — kærustur mínar. Þetta klassast í manns- menningunni í algjörðu til- finningaleysi. Fyrir mér er þetta með upp lognum menningarbrag og 'sýndarmennsku, og sviksemi allra manna. Fólk, sem ekki getur neitað sér um neitt, verður aldrei Þjóð. Með þessum línum lýsi ég yfir tilfinningum mínum: að allir, hver og einn, sem eru á rjúpnaskytteríi, eru andlega réttlausir. Rjúpurnar hafa verið einn gleðjandi vinur minn í ótalmörg ár, einu vinir mínir í útlegð og sorg. Rjúp- urnar eru bara ég undirritáð- ur, en skytturnar gera lands- lagið dautt. Trúið því að þetta er krafa -— himinhrópandi krafa. Ég vil benda ykkur á mis- muninn á veiðináttúrunni, og veiðigleðinni, og hrifningunni yfir að sjá lifandi landslag. Þið ættuð áð fara út í nóttúr- una og leita uppi rjúpnahópa til þess að gleðjast yfir fegurð inni — einungis til þess að gleðjast yfir fegurðinni. — Að þetta skuli vera til á okk- ar hrjóstrugu breidd- argráðum. Hugsið ykkur bara mann í tilhugalífi með ástúðarhrifn- ingu í huga og taugum, fara á kreik uppfullur af mikil- mennsku til að sýna stúlkunni sinni að hann geti séð heimili farborða. Er það ekki álitlegt í ástamálunum, þar sem þó allir hafa nóg af öllu. Gefið út að forspurðum og framgengnum snillingum, elskulegra alþingismanna, undir fullu nafni. Jóh. S. Kjarval. sign öðrum slíkar hæbkanir, og rask- ar þar em öllu innbyrðis sam- ræmi heildartillagna Kjararáðs, og í sumum tilfellum snýr dóm- urinn við röðun starfsheita mið- að við tillögurnar. Dómurinn hefur orðið þess valdandi að fjölmargir starfs- menn Landssímans hafa þegar sagt upp störfum sínum og er þó ekki um skipulagðar hópupp- sagnir að ræða. Síðan dómurinn féll hafa daglega borizt uppsagn ir og horfir til algerrar auðnar í sumum starfsgreinum hjá Landssímanum. Fundurinn bendir á að sér- hæfðir starfsmenn Landssímans geta alls ekki unað úrskurði Kjaradóms og munu áframhald- andi uppsagnir þeirra leiða til þess að ýmis öryggis- og almenn þjónusta t.d. talsíma- og skeyta- þjónusta lamast eða fellur al- veg niður. Slíkt ástand hefði ó- fyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir allt atvinnulíf þjóðarinnar og verður því að vinda bráðan bug að því að gera þær rástafanir, að til þess komi ekki.“ „Þér að segja66 stolið í GÆRMORGUN hringdi Pétur Hoffmann Salomonsson, sem fyrr um átti heima í Selsvör, en nú á Hverfisgötu, til rannsóknarlög- reglunnar og tilkynnti, að á mið- vikuda gs.l. hefði verið stolið úr forstofunni á heimili hans 10 ein tökum af sjálfsævisögu hans, „Þér að segja“ Málið er í rann- sókn. Símamenn oánægðir með niðurstöður Kjaradóms Blaðinu hefur borizt eftirfar- endi ályktun: ,,Á einum fjölmennasta fundi, sem haldin hefur verið í Félagi íslenzkra símamanna, þar sem rædd voru viðhorf í launamál- um eftir úrskurð Kjaradóms frá 30. nóv. s.l. var eftirfarandi á- fundarályktun samþykkt með at kvæðum allra fundarmanna: Fundur haldinn 15. desember 1965 í Félagi ísl. símamanna lýs- ir algjöru vantrausti á dómsnið- urstöðu Kjaradóms 1965. Vanmat dómsins á starfsmönn um Landssímans er slíkt, að ekki verður við unað. Áður en gengið var til samn- inga 1963 um skipan ríkisstarfs- manna í launaflokka, var vitað, ®ð þeir yrðu ekki gallalausir, og að samningum loknum mun það hafa verið ljósast þeim sem mest höfðu um þá fjallað. Ástæður þessa voru mjög mis- jafnar tillögur hinna ýmsu starfsmannafélaga og samræm- ing Kjararáðs á þeim, er það gekk ^rá heildartillögum sínum og ennfremur hve misjöfn and- staða samninganefndar ríkisins var gegn tillögunum, sem mun hafa byggt á mismunandi við- horfum forstöðumanna hinna ýmsu ríkisstofnana, er nefndin þurfti að leita álits hjá, svo og ófullnægjandi upplýsingum þeirra. Ýmsir starfshópar og starfs- menn landssímans voru mjög vanmetnir við flokkunina 1963. Þessi staðreynd er viðurkennd með tillögum Kjararáðs 1965, en þar eru ýmsir starfsmenn Lands símans hækkaðir til réttlátari samræmingar öðrum ríkisstarfs- möpnum. Það mun öllum erfitt að gera réttlátt heildarmat á flokkun ríkisstarfsmanna. Mestan kunn- ugleika til þess munu Kjara- ráðsmenn hafa, sem unnu að samningunum 1963, kynntust á- göllum þeirra, og eftir að hafa aflað sér víðtækra viðbótar- gagna gengu frá flokkunartil- lögum 1965. Kjararáð hefir stuðzt við vísi að starfsmati við flokkunartillögur sínar ,en til notkunar fullkomins starfsmats þarf að vera samkomulag beggja aðila. Nýgenginn Kjaradómur hækk ar í flokkum aðeins um 3% af starfsmönnum pósts og síma, en um 42% af öðrum ríkisstarfs- mönnum. Með dómi þessum er því auk ið við vanmat á starfsmönnum Landssímans, sem var þó ærið fyrir, og mun afstaða pósts- og símamálastjóra þá, hafa valdið miklu þar um. Við samning um röðun ríkis- starfsmanna í launaflokka 1963 urðu 90% af starfsmönnum pósts og síma í 14. flokkl og neðar en 32% í sömu flokkum hjá öðrum ríkisstofnunum. Það verður ekki séð á hvaða forsendum Kjaradómur tekur ekki til greina kröfur um flokka hækkanir starfsmanna Landssím ans samtímis og hann dæmir Sr. Jón Auðuns dómprófastur: Fyrirrennarinn nfotandi uggur, hárbeittur efi SÍÐASTA sunnudag skoðuðum vér mynd Jóhannesar skírara. Helgir textar þessa sunnudags, síðasta sunnudagis fyrir jól, leiða hann oss gitur fyrir sjónir. í fanigelsinu gekk yfir Jóhann- es skírara' voðaleg raun: Sonur eyðimerkurinnar, barn hins ferska fjallaloifts og frelsis, þjáð- ist í daunillum, lofitilausium faniga- klefa. Þar sýnist þrak hans hafa brotnað, — um stund. Þá sorgar- sögu kunnum vér atf mörgium öðrum sannileiksvoibtum að segja, sem tfjötraðir þjáðust í tfanga- klefum harðstjóranna. Aí öllum mætti sinnar mátt- ugu sálar haíði Jóhannes trúað iþví, að messíasarvonirnar, von- iinar um komu guðssonarins, væru að rætast, að fyrirheitni frelsarinn væri nú þegar kom- inn, — stæði niú mitt á meðal manna. í helgum eldmóði hafði Jöhannes lýst ytfir (því, að það væri sér vegsemid að vera auð- mjúkur fyrirrennari hans, ekki þess verður að leysa skóþveng ihans, og trúað þó fyrir því veg- samlega hQiuitverki, að greiða hon- uim veg, tína sárasta eggjagrjótið úr götunni hans. Þessi hafði verið sannfæring Jóhannesar. En í fúlum fanga- klefa Heródesar sýnist viðnáms- þróttur þessa þróftmifcla manns hatfa brostið, — um stund, og Súdun slítur stjórnmúlu- sumbnndi Kaíró, 18. des. — (NTB) — SÚDAN sleit í dag stjórnmála- sambandi við Bretland í sam- ræmi við samþykkt þá, sem Sam tök um afríska einingu gerðu fyrir nokkru. Omdurmanút- varpið skýrði frá þessu í morg- un, og kvað ráðstöfun þessa vera mótleik vegna frammistöðu Breta í Ródesíumálinu. — Átta Afríkulönd hafa nú slitið stjórn- málasambandi við Breta. Auk Súdan eru það Ghana, Guinea, Mali, Brazzaville-Kongó, Tanz- ania, Mauritania og Arabiska sambandslýðveldið. Ný Doddu-bók komin KOMIN er á inarkaðinn enn ein af hinum vinsælum Dodda- bókum. Fjalla þær allar um „Dodda á leið til leikfanga- lands“ og ber þessi nýútkomna bók titinn „Dokki og köku- þjófurinn“. fundið leið inn í hugsikot hans. Þá sendir hann nokkra læri- sveina, sem enn eru honum trúir, á fund Jesú með þessa brennandi spurn: „Ert þú sá, sem koma á, eða eigum vér að væn'ta annars?“ „Ert þú sá, sem koma á?“ Hér er 'kominn efinn um það, sem áð- ui' hafði heitum huga verið trúað, treyst. Sú eldraun hefir yfir marga aðra sannlleiksvötta gengið, að í myhkrastotfum harðstjóranna brotnaði viðnámsþrekið og menn fór að etfa sjáltft köllunarverk sitt, og efa það, sem þeir voru sannfærðir um meðan þeim var að öllu sjáltfráift. Hefir það aldrei gerztf á þess- ari öld, að efitir pínslir og tovalir tfangaibúðanna tóku menn að efa það, sem menn vissu vafailausri viissu áður, og játa síðan á sig það, sem þeir voru aldrei sekir um? Eru ekki diæmi þess úr vorri samtíð of mörg til þesis, að þau megi gleymast? Er bergmál iþeirra „játninga“ dáið, þagnað? Og önnur dæmi eru eldri; Þegar mærin frá Orleans, enn- þá barn að aldri, kannaði djúp mannlegra þjáninga, yfirgefin af fyrri vinum, á valdi ruddalegra fjandmanna í skuggaiegum kast- ala norður í Bretagne, þá bug- aðiist þrek hennar um sinn, svo að hún fór að efa köllunarverk sitt og raunveruleik hinna himn- esku radda, sem hún hafði heyrt. Raunar náði hún afbur valdi ytfir sjálfri sér og dló eins og hetja með nafnið „Jesús“ hátt á vör- um, meðan hún hneigði deyjandi höfuð í eldslioigana, — en í fang- elisinu í Bretagne brast þrek hennar um stund og efinn smaug inn í sál hennar. Fyrir nokkrum áruim kom út í íslenzkri þýðingu bókin Dóms- morð, — átakanlegt skjal um mannlega grimmd og smán. Þar má kynnast því að nokfcru, hve erlfitt það getur orðið að varð- veita þrekið í fúlum fangaklefa, einmana á valdi fjandsamlegra manna. Þetta virðist mér hafa gerzt í sálu Jóhannesar Skírara, þegar hann sendir úr fangelsinu vini sína á fund Jesú ti'l þess að spyrja hann þess, sem hann var sannfærður um áður: Hvort Jesús væri hinn fyrirheitni Messías. Jóhannes hafði ekki áður þurft að spyrja um það. En hvað hafði þá gerzt? Barn eyðimerkurinnar, rnein- lætamaðurinn, sem litfað hafði við frjálisræði í tæru lotfti óbyggð anna, þolir ekki famgavistina í Makkerusarkastalanum. Þrek hans brotnar um stund og efa- semdir um það, sem hann hafði áður verið alsannfærður um, al- taka hann. Bókin er prýdd mörgum mynd hverri síðu, 60 blaðsíður að stærð og einkum ætluð yngstu lesendunum eða til lestrar fyr- ir yngstu kynslóðina. Bangsabörnin í Hellalandi Bangsabörnin í Hellalandi heitir nýútkomin lítil bók fyrir yngri börnin. Höfundur er Anna Brynjúlfsdóttir en útgef- andi er Iðunn. Bókin er prýdd mörgum mydn um eftir Bjarna Jónsson. Fjall- ar hún um fjögur bangsabörn og ævintýri þeirra. Bókin er 20 lesmálssíður í skrautlegri kápu. Lærisveinarnir, sem sendir höfðu verið tiil Jesú með vafa- spurninguna, koma aiftur í fang- elisið til Jöhannesar og filytja hon 'um svar Jesú, afdráttarlaust, ját- andi svar. Eftir þetta vitum vér ekkert um Jóhannes annað en það,' að hann var myrtur, hálshöggvinm, í fangelsiniu, líkilega skömimu etft- ir 'þetta. En gera má vissulega ráð fyrir því, að svar Jesú hatfi lækn að efasemdir hans, svo að með sálarstyrk og sálartfriði hafi hann lokið sínu sterka, stormasama lífi. Jóhannes skírari boðaði nýj- an dag í nánd. Hann var eins og morgunroðinn, sem upp á himin bogann færist og boðar að brátt sé sólar von. Morgunroðinn er efcki sólin sjálf, en hann er blik af hennar blessaða ljósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.