Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 19. des. 1965 Útför eiginmanns míns, MAGNÚSAR JÓNSSONAR yfirvélstjóra, Brávallagötu 22, verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 22. des- ember kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Sigurborg Ámadóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma KRISTÍN GÍSLADÓTTIR frá Egilsstöðum, verður jarðsungin' miðvikudaginn 22. þ.m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu að Skólavöllum 14, Selfossi kl. 12,30. Jarðsett verður frá Villingaholts- kirkju. kl. 2 e.h. — Bifreið verður frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík kl. 11 f.h. Böm, tengdabörn og baraabörn. Hjartkær litla dóttir okkar GUÐFINNA ARNA verður jarðsungin frá Neskirkju 21. desember kl. 1,30 . Anna M. Thorlacius, Sigurlaugur Sigurðsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar SIGURÐAR SIGURÐSSONAR Miðkoti, Þykkvabæ, er fram mánudaginn 20. des. — Ahöfnin hefst frá Há- borgarkirkju kl. 1,30. Friðsemd Friðriksdóttir og böm. Jarðarför eiginmanns míns MARKÚSAR E. JENSEN kaupmanns frá Eskifirði, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudag- inn 21. þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Jarðsett verður í FossvogskirkjugarðL Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað, Fyrir mína hönd, barna minna, tengdabarna, bama- barna og systkina hins látna. Elín B. Jensen. Útför eiginmanns míns og föður okkar EGILS HJÖRVAR vélstjóra, Langholtsvegi 141, fer fram þriðjudaginn 21. þ.m. frá Fossvogskirkju kL 13,30. Kristín Hjörvar, Ingibjörg Hjörvar, Hjördís Hjörvar. Útför móður okkar, ÞÓRLAUGAR BJARNADÓTTUR fyrrum húsfreyju að Gaulverjabæ, er andaðist 14. des. sl. fer fram þriðjudaginn 21. des- ember og hefst með kveðjuathöfn í Selfosskirkju kl. 11 f.h. — Jarðsett verður að Gaulverjabæ kl. 1 e.h. — Sætaferð frá Umferðamiðstöðinni í Reykjavík kl. 9 f.h. Börain. Þökkum innilega samúð í veikindum og við fráfall mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GESTS ÞÓRÐARSONAR frá Borgarholti. Sérstakar þakkir færum við yfirlækni, Helga Ingvars- syni Vífilsstöðum og öðram læknum hælisins. Jónína H. Sigurðardóttir, Kristín Gestsdóttir, Guðríður Gestsdóttir, Karl Finnbogason, Þórdís Gunnlaugsdóttir, barnabörn og aðrir vandamenn. Innilegustu þakkir færum við öllum er auðsýndu okkur samúð og vinarhug, við fráfall og jarðarför hjart- kærrar eiginkonu, móður og systur, HELGU ÖRNÓLFSDÓTTUR HVÍTAR PRJÓNANÆLONSKYRTUR DRENGJA einlitar og með blúndu ENNFREMUR: • Terrylenebuxur • Slaufur • Ermaihnappar. Aðalstræti 9. — Laugaveg 31 JÓLAGJÖFIN Nivada HERRAÚR, sjálfvinda, með dagatali. Vinsæl jólagjöf. MAGNÚS E. BALDVINSSON, Laugaveg 12. Sími 22304. Hafnargötu 49, Keflavík Bókahillui í teak og eik. Skipasundí 8. Sérstakar þakkir færum við öllum starfsmönnum Aburð- arverksmiðjunnar í Gufunesi. Baldur Jónasson, börn Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 - 17172. Þakka innilega heimsóknir, hlýhug og gjafir á 70 ára afmæli mínu 1. desember sl. Þóranna Loftsdóttir, Bólstaðahlíð 13. Þessir vinsælu stignu barnabílar fást nú í þrem stærðum. Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. 'ÁVAXTABÚÐIN Óðinsgötu 5 (við Óðinstorg) - Sími 14268. f jr L0EWEfe)0PTA 'íj OPTATRON 150 OPTATRON 250 OPTATRON 350 OPTATRON 450 Eilífðarflöss nýkomin. Helztu útsölustaðir: Reykjavík: Fótóhúsið, Garðastræti. Týli h.f. Austurstræti. Akureyri: Sport- og Hljóðfærahúsið, Ráðhústorgi 5. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur. Sendum í póstkröfu um allt land. Takmarkaðar birgðir. Getum einnig útvegað: Sjónvarpstæki með báðum kerfunum. Ferðatæki, útvarpstæki og radíófóna. Segulbandstæki o. fl. Frá hinu heimsþekkta fyrirtæki LOEWE OPTA, sem hefur yfir 40 ára starfsreynslu í gerð radíótækja. L'eitið upplýsinga hjá umboðsmanni, eða skrifið eftir myndalistum. UMBOÐSVERZLUN Bárðar Gunnarssonar. Sigurður Tómasson, Brekkustíg 8, Rvík. Maðurinn minn og faðir okkar BRAGI EINARSSON skipstjóri, Urðarfelli í Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju þriðjudaginn 21. des, Húskveðja hefst. á heimili hans kl. 1,30 e.h. Kristín Hansdóttir Wíum og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.