Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 15
MORCUNBLAÐIÐ 15 De Gaulle i kosníngaræðu: Mitterand ■ framboði vegna augnabliks sam- komulags atvinnusvikara París, 17. des. NT'B. • Charles de Gaulle, forseti Frakklands flutti útvarps- og sjónvarpsávarp í kvöld, sem frambjóðandi til forsetakosning- anna sem fram fara i Frakklandi á sunnudaginn. Beindi hann þeim eindrengu tilmælum til þjóðar sinnar, að hún endurkysi hann í embættið, og lét.að því liggja að þeir aðilar, sem fyrst og fremst myndu hafa hag af því að hann félli, væru tvö erlend stórveldi. „Hið nýja franska lýðveldi á sinn fons.eta“, saigði de Gaulle og bætti við „og það er ég. Ég segi ©kki, að ég sé fuillkominn, og neita því ekki, að ég sé orðinn eins gamall og raun er á. Ég held því alls ekki fraim, að ég viti alit eða geti ailt“. A hinn bóginn eagðist de Gaulle vera eins góður og hver annar og nauðsyn bæri til þess, að hann ferngi hæfan arf- taka. Kvað hann það hlutverk 6itt að tryggja framfarir frönsku (þjóðarinar, sjálfstæði heninar oig tfrið. Hét hann því að gefa þjóð- inni ef hann yrði endurkjörinn, ný verkefni og sjá svo um, að Ihver einstakur fengi sérstakt ihlutverk að inna af hendi við þróun þjóðfélagsins. De Gauille nefrndi Mifbterand ©kki á nafn, en fór þeim orðum om andstæðing sinn, að hann væri ótraustur fullitrúi pólitískra tflokkadrátta. Hann væri fram- bjóðandi flokkanna og fangi þeirra og það yrði þjóðin að láita eér skiljast. Stjórn ríkisins tfranska byggðist eikki aðeins á stjórnarskránni heldur og á því Ihvernig hún væri skilin. Hann epuirði, hvernig fara myndi fyrir Iþeim þ j óðhöf ð i n gj a, sem ekki hefði að baki sér traust þjóðar- ir.nar heldur væri í emibættið komið vegna augnablikssam- komiulaigs atvinnuisvikara. dle Gaulle rædöi um þær fram- farir sem orðið hefðu í Frakk- Xandi undir hans stjórn, en kivaðst játa, að mikið væri enn ógert. En Frakkiland væri reiðu'búið að stíga sitórt skerf áfram. Ponsetmn sagði það hlutverk Frakklands að vinna að einingu Vesbur-Evrópu og reyna að skapa aukið öryg'gi og skilninig á meginlandi Evrópu. Jafnframit ættu Frakkar að leit- ast við að leysa deilumál í Asíu og vinna að framiförum í miður þróðum lönidum. Yrðu Frakkar að leitast við að samræma öfl hinna voldugustu rikja mann- kyninu til góðs. de Gaulle og sagði að sjö ár ættu að vera nægilegur tími fyrir dte Gaulle og stjórn hans til þess að gera þær breytingar í efnahags- og þjóðfélags-málum er hann teldi nauðsynlegar. En í þeim efnum hefði stjórnin brugðizt ömurlega. Mitterand kvaðst biðja um atkvæði kjósenda í tven-num ti'lgan-gi, til þess annarsvegar að endurvekja starfshiuigsjón þeirra sem almennra borgara, er væru herrar sinnar ei-gin framtíðar og lands síns og hinsvegar að kynna þei-m nýja stefnu, er markaði framtíðina. Mibterand sagði óum- deilanlegt, að d-e Gaulle væri stór sögupersóna, en gagnstætt því sem önnur stórmenni hefðu gert, hefði hann verzilað með fortáð sína til þess að verja sína eigin persónu-legu stefnu og sérstöku ihagismunam-ál. - Utan úr heimí Framhald af bls. 16 bæjarfélaga, háskóla og til óteljandi góðgerðastofnana. — Með hagnaði styðjum við framkvæmdir um heim allan. Fólk um allan heim á að vita, að kapítalisminn, eins og við rekum hann hér — ekki eins og aðrir nota hann á öðrum stöðum — felur í sér meiri mannúðarstefnu en allar fé- lagslegar heimspekistefnur í öllum öðrum löndum saman- lagt. Hugsjónir hins mikla þjóð- félags geta aðeins orðið að raunveruleika fyrir tilstilli hagnaðar efnahagskerfis okk- Við getum ekki á neinn ann- an hátt greitt kostnaðinn við fjárfestingu í meiri og betri menntun, mannafla, þjálfun, aðstoð . erlendis og herferð gegn/fátækt heima fyrir. Við getum ekki gert -þessa hluti með því að deila köku sömu stærðar. Við verðum að búa til stærri köku. Hinar köldu staðreynlir lífs ins eru einfaldlega þessar: Við höfum ekki efni á að vera neitt annað en hagsæl Banda- í 0 rvaU ríki-í uppgangsvexti. Við verð um að öðlast mr.iri framleiðni, auknar sölur, auknu atvinnu, hærri laun og meiri hagnað. Aðeins á þessum forsendum hefur hið mikla þjóðfélag þýð- ingu. Þetta takmark er í seil- ingu. Efnahagslíf frjáls fram- taks heíur til að bera gífur- lega hæfileika til vaxtar — og leggja þannig fram skerf til meiri efnahagslegs og félags- legs réttlætis handa hverjum borgara. — Og bein þátttaka í þessu efnahagslífi — í bandarísku viðskiptalífi — er því vissu- lega opinber þjónusta. EVAIMS ^japauörur hrá kr. 360 Sparið og notið EVANS GAS Hæfir ÖLLUM Gjörið svo vel og lítið inn hjá: KORNELÍ USI, LONDON, ÞÖLL, Veltusundi, BOSTON, Laugaveg. Íslenzk-ameríska Verzlunarfélagið h.f. Aðalstræti 9 — Sími 17011 Mibterand flu-tti ávarp á efitir! 1965 Mapú t. Baldvinsson Laugavegi 12. Mafnargötu 35, Ketflavik. Gleðisöngur að morgni Yndisleg ásiarsaga. — Þar er gjöfin handa konunni og unnusiunni. — Bók, sem allar konur hafa yndi af að lesa. LEIFTUH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.