Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 31
^ Sunnudagur ÍÍ9. des. 1965 Hver fairn töskuna? Á FÖSTUDAG tapaðist í Reykja vík eða Kópavogi taska með sölu nótum. Verzlunarmanninum sem týndi töskunni, er afar mikil- vægt að fá hana aftur í hendur, og er finnandi vinsamlegast beð- inn að hringja til Axels Clausens í síma 32897. — Ródes'ia '■'■imh. af bis. 1. ar verða hafnar að nýju, er við höfum unnið bug á þess- um ráðstöfunum Breta.“ Rudland sagði, að ekki stæði fyrir dyrum í nánustu framtíð að benzínskömmtun verði tekin upp í Ródesíu, en bæði olíufélög og benzínstöðvar hafa verið beð- in að selja viðskiptavinum sín- um ekki meira benzín en venju- legt hefur verið. Þá hafa benzín- stöðvar verið beðnar að fylla aðeins á benzíngeyma bíla, en selja ekki benzín í tunnum eða brúsum, nema viðskiptavinir hafi haft þann hátt á áður. „ég beini því til allra Ródesíu- manna að nota vélknúin farar- tæki í hófi, og forðast öll ónauð- synleg ferðalög“, sagði Rudland í tilkynningunni í morgun. „Ég harma þá staðreynd, að brezki forsætisráðherrann, Mr. Wilson, skyldi svo mikið sem hugsa um slíkar ráðstafanir um jólaleytið, þegar fólk um heim allan býst við góðvild frá öðrum. Hinsvegar mun ráðstöfunum sem þessum ekki líðast að spilla jóla- haldi okkar“. Zambía hefur til iþessa fengið olíur þær og benzín, sem landið jþarfnast, frá olíuhreinsunarstöð- inni í Umtali í Ródesíu. Olía er leidd til hreinsunarstöðvarinnar um pípur frá hafnarbænum Beira í Mozambique. Talsmaður bandaríska utan- ríkLsráðuneytisins hefur lýst því yfir, að Bandaríkin fagni þeirri ráðstöfun Breta, að banna olíu- flutninga til Ródesíu. Sagði tals- maðurinn, að bandaríska stjórn- in myndi fara þess á leit við þarlend olíufélög að þau selji ekki olíu til Ródesíu. Talsmaðurinn tók skýrt fram, að Bandarikjastjórn hefði engan lagalegan rétt til þess að hindra bandarísk oiíufélög í því að flytja olíu til Ródesíu, en hann Ibætti við, að Bandaríkin viður- kenndu fyllilega rétt Breta til ; Og því yrði lagt að öllum bandarískum borgurum og fyrir tækjum að hlýða skipun Breta. f>á sagði talsmaðurinn, að Bandaríkin myndu styðja Breta i viðleitni þeirra til að byggja loftbrú til Zambíu og sjá land- inu þannig fyrir benzíni og olíu flugleiðis. — Góðar heimiidir í London töldu I nótt, að ákvörðunin um olíu- flutningabannið til Ródesíu hafi verið tekin sameiginlega af þeim Johnson forseta og Wilson for- sætisráðherra á fundum þeirra. Einu samgöngurnar, sem Zam- bía hefur á landi við umheim- inn, er járn-brautarlína, sem ligg- ur um Ródesíu, og verður nú að flytja olíu til íandsins án henn- ar. Af fregnum að dæma hafa Bandaríkin og Bretland í hyggju oð koma á fót viðamikilli „loft- brú“ milli Lusaka og Dar Es Salaam. Eru brezkar flugvélar þegar reiðubúnar að hefja flutn- inga um loftbrúna til Zambíu, en bandarískar flugvélar munu bætast í hópinn síðar. Heimildir í London segja, að flest þeirra landa, sem framleiða olíu, hafi lýst sig reiðubúin að hlíta olíuflutningabanni Breta. Meðal landanna eru Frakkland, Ítalía og Holland. Hins vegar ríkir nokkur óvissa um hvað hin smærri olíufélög, sem hafa að- setur víða um lönd, muni gera, en algjörlega er nauðsynlegt að takizt að skrúfa fyrir alla olíu- flutninga til Ródesíu, ef aðgerðir þessar eiga að hafa nokkra þýð- ingu. >á skiptir höfuðmáli, að þvt er herrnt er í London, að stöðva alla olíuflutninga til Ródesíu frá portúgölsku nýlend- unni Mozambique, MORCUNBLABIÐ 31 1 ^ Kt #, S)R- SK*- U?. IR1W.TB ElHb .tA1 -ÓNN IflWR flíKI- 1 i L 1 f 1 eff- srxsffN 3r,a(,f)R V 'i H —V— loð- ; ÍK Vl-O- FUÚL KM* ) L 0't>- (\n\ 8«nu- KB KNitPA SKV((- Flí*lNU l HofldDliS MfWKl- i NH fll NM 4 Híirft - a.irt iR. k» HYÍ.WA * þ R N 0 TgoLL . 5 uNOig STÍoíM rS: Jk- n p» UflifoMq HIÍÍUM HZ Tmsk"u m V. UfiD D(?£4UR HÁTÍ-Ö ftovc- ■ > tffl 91 U /H* 'íw M9LNI- urt fl FUOLl rii ikum* 1K * ÍLPfl Ko/'f* —V— LlTRQ,- PFNl SlA" ftT' ORD HLTOÖ ÍTR- uMS lí* STK- flúH- UR. 46 VTfl- UBMá HíállZ * HEWOI $ PIL HIUM jUKK \ HB V49I \/ MUSTl ÖITfl V/ 1 j* KIR TH- M K1 iTJiRf i Mfl L M Ug V Sfcfr Vfl W 'y r MiiRú SpiLie tPlK Viesói LBir 1 IM>r»u R •foMH ■fotfH k'gflfr U«. U Ííilfl 9 X 1 lúmMfl r - flt br n + r b BSRB vill verkfallsrétt opinberra starfsmanna — Hásetahlutur Framhald af bls. 32. það nálægt lagi að þær gefa hug- mynd um þetta gífurlega afla- verðmæti, og hlut þeirra, sem færa það á land. Hæstu bátar: Bjarmi II ................. Akurey RE ................. Andri RE .................... Arnfirðingur RE............ Ásbjörn RE ................ Bára SU.................... Barði NK .................. Bjartur NK ................ Dagfari ÞH ................ Engey RE .................. Faxi GK ................... Guðbjörg GK . . . _........ Guðm. Pétursson ÍS ........ Guðrún Guðleifs. ÍS ....... Gullver NS ................ Halkion VE ................ Hannes Hafstein EA......... Heimir SU.................. Helga Guðmundsdóttir BA .. Hrafn Sveinbjarnarson HI .. Huginn II VE .............. Höfrungur III AK .......... Ingiber Ólafsson GK . ;.... ísleifur IV. VE ........... Jón Garðar GK ............. Jón Kjartansson ......... Jörundur II ............... Jörundur III............... Keflvíkingur KE .......... Krossanes ................. Óskar Halldórsson RE ...... Reykjaborg RE ............. Sigurborg SI .............. Sigurður Bjarnason EA .... Sigurpáll GK .............. Snæfell EA ................ Súlan EA .................. Viðey RE .................. Vonin II. RE .............. Þorbjörn II ............... Þórður Jónasson............ Þorsteinn RE .............. Á fundi sínum lð. desember s.l. samþykkti stjórn B.S.R.B. einróma eftirfarandi ályktanir: Verðm. Hásetahl. Skipstjórahl. 15.167.706 461.249.75 1.213.416.00 11.257.105 315.986.80 900.568.40 9.277.280 282.122.69 742.182.40 10.434.273 317.307.06 834.741.60 10.200.611 310.200.25 816.048.88 10.592.381 322.114.88 847.390.88 12.474.957 350.173.25 997.996.56 11.855.892 332.882.13 948.471.36 13.639.482 382.860.76 1.091.158.56 8.281.474 251.838.37 662.517.92 10,302.661 313.305.11 824.212.88 9.373.216 285.039.62 749.857.28 10.654.979 299.085.85 852.398.32 9.694.918 272.136.40 775.593.44 12.987.616 364.561.93 1.039.009.28 9.564.313 268.469.90 765.145.04 15.858.205 482.247.86 1.268.650.40 14.564.039 442.291.24 1.165.123.12 10.185.652 309.756.26 814.852.16 9.492.362 288.663.88 759.388.96 8.293.225 252.197.12 663.458.00 11.505.397 330.204.98 920.431.76 12.346.574 346.569.06 987.725.92 10.268.226 312.255.96 821.452.08 9.158.632 236.291.88 732.690.56 16.888.884 474.074.23 1.351.110.72 10.725.866 301.076.00 858.069.28 11.898.931 334.004.93 951.914.48 12.207.169 342.656.10 976.573.52 10.290.920 288.868.37 823.273.60 9.431.843 264.750.63 754.547.44 10.731.422 276.870.12. 858.513.76 9.559.812 268.343.59 764.784.96 12.542.908 352.079.20 1.003.432.64 8.919.543 271.243.21 713.563.44 11.471.784 348.857.44 917.742.72 12.560.467 381.964.81 1.004.837.36 10.025.386 304.872.41 802.030,88 10.888.740 331.134.50 871.099.20 9.082.083 276.186.66 726.566.64 12.862.122 331.839.60 1.028.969.76 12.780.319 358.862.24 1.022.425.52 I. Stjórn B.S.R.B. mótmælir harð lega dómi Kjaradóms, uppkveðn um 30. nóvember js.1. Með 7% almennri launahækk- un eru ríkisistarfsmönnum ákveð in mun lægri laun en lágmarks- laun samkvæmt sambærilegum kjarasamningum annarra stéttar- félaga. Ríkisstjórnin og Kjara- dómur höfðu í höndum tölulegan samanburð varðandi launakjör á frjálsum vinnumarkaði. Þótt ekki sé tekið tillit tii yfirborg- ana þar, sannar sá samanburður réttmæti miklu meiri kjarabóta til opinberra starfsmanna en þeim voru dæmdar. Það skal viðurkennt, að dóm- urinn hefur hækkað allmarga ríkisstarfsmenn í launaflokki og þar með komið nokkuð til móts við óskir þeirra sérstaklega, en þær breytingar ná of skarrwnt og sumar skapa beinlínis ósamræmi gagnvart öðrum starfehópum. Hinn 1. marz 1964 staðfesti Kjaradómur synjun rikisstjórnar innar um 15% launahækkun til opinberra starfsmanna, eingöngu á þeim forsemdum, að hann með því vildi gera tilraun til stöðv- unar verðbólgu. Því fer fjarri, að synjun þessi hafi nokkur áhrif haft til að draga úr verðbólgu- þróuninni. Þrátt fyrir þetta er það rang- læti, sem þá var framið ekki leið rétt nú. í dómi sínum 1963 leiðrétti Kjaradómur verulega kjör opin- berra starfsmanna. Með síðari dómum sínum hefur hann tekið þessa leiðréttingu aft ur að miklu leyti, að því er virð- ist samkvæmt kröfu ríkfevalds- ins, os bregzt þar með því hlut- leysi sem honum ber. Lægstu bátar: Verðm. Hásetahl. Skipstjórahl. Ágúst Guðmundsson............... 1.197.613 40.718.84 95.809.04 Akurey SP ...................... 2.413.883 82.072.02 193.110.64 Arnkell SH ..................... 1.684.911 57,286.97 134.792.88 Blíðfari SH ...................... 989.992 33,659,73 79.199.36 Brimir KE .................... 3.087.009 93.845.07 246.960.72 Dan ÍS ........................... 356.120 12.108.08 28.489.60 Gnýfari SH ....................... 509.414 17.320.07 40.753.12 Þegar kjarasamningalögin voru sett á árinu 1962 lýsti stjórn B.S.R.B. yfir því, að þrátt fyrir samkomulag um þá lagasetningu, sem talin var spor í rétta átt, við urkenndi hún ekki réttmæti þess, að kjör launþega væru ákveðin með lögskipuðum gerðardómi. Að fenginni neynslu af slík- u.m gerðardómi leggur stjórn B.S.R.B. áherzlu á, að hún telur óhjákvæmilegt, að opinberir starfsmenn fái fullan samnings- rétt til jafns við aðra launiþega, þar með talinn verkfallsréttur. II. Stjórn B.S.R.B. felur fulltrú- um bandalagsins í nefnd þeirri, sem hefur með höndum endur- skoðun kjarasamninealaganna að vinna að því, að nefndin semji r>ú þegar frumvarp til laga um fullan sa.mningsrétt til handa opinberum starfsmönnum. III. Stjórn B.S.R.B. skorar á Al- þingi að samþykkja frumvarp það sem nú liggur fyrir þinginu um að fella úr gildi lög frá 1916, er banna opinberum starfémönn- um verfcföll. — Gemini Framh. af bls. 1 ins, en þar hófst fyrsta læknfs- skoðun geimfaranna af mörgum, sem þeir munu þurfa að gengast undir á næstu dögum og vikum. Ekki vildu geimfararnir ræða við fréttamenn. „Bíðið þangað til við erum búnir að sofa dálítið“, sagði Borman er hann var studd ur inn i sjúkraherbergið. En hann talaði fyrir daufum eyr- um lækna, sem hófu þegar að rannsaka geimfarana. Geimfar- arnir sögðu einnig, að umfram það að fá að sofa, væri heitasta óskin að komast í heitt bað. — „Við erum hroðalega skítugir", sagði Borman, „en þetta er góð- ur og heiðarlegur skítur!“ Mikill fögnuður ríkti í geim- ferðastöðinni í Houston vegna hinna velheppnuðu ferðaloka. Þeir Borman og Lovell voru jafn lengi úti í geimnum og það mun taka væntanlega Apollo-geim- fara að fara tvær ferðir til tunglsins, dvelja þar í einn dag í hvorri ferð, og halda aftur til jarðar. Ekki er vitað að hin langa geimferð hafi á nokkurn hátt haft slæm áhrif á þá Bor- man og Lovell.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.