Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1965 Bólstrun Kristjáns Kollamir komnir, tilvalin jólagjöf. Bólstrun Kristjáns Klapparstíg 37. Sími 13645. Keflavík — nágrenni Kónfektkassar í fjölbreyttu úrvali, nýkomnir. Kynnið ykkur verð og gæði tíman- lega. Brautamesti, Hring- braut 93 B Húsgögn til sölu Svefmbekkir, bakbekkir — gírstólar, — sófasett. — Falleg áklæði. Melabraut 62, Seltjarnar- nesi, frá kl. 3 til 7 í dag. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Keflavík Tek á móti pöntunum á ís- tertum fyrir jól. Ath. í tíma Alltaf í leiðinnL Lindin, Keflavík. Sími 1569. Keflavík Ronson gaskveikjarar. Ronson gas og steinar. Vindlakassar. Konfekt í úr- vali. — Alltaf í leiðinni. Lindin, Keflavík. S. 1569. Gott Telefunken útvarpstæki (Opus) og plötuspilari í borði (mono) til sölu. Skálholtsstíg 2. Sími 13661. Risíbúð 2 stofur og eldhús til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Rólegt — 8055“ sendist Mbl. fyrir 28. des. Keflavík — Suðumes Heitar pylsur, öl, tóbak, sælgæti. Opið til kl. 23.30. Tóbaksbúðin, Aðalgötu 4. Keflavík — Suðurnes Konfektkassar í úrvali. — Epli, appelsínur, niður- soðnir ávextir. Opið til kl. 23.30. Tóbaksbúðin, Aðaigötu 4. Keflavík — Nágrenni Húsmæður! munið hinar Ijúffengu ístertur á jóla- horðið. Pantið tímanlega. Sölvabúð. — Sími 1530. Bókhald Tek að mér bókhald. Sími 30833. Keflavík Telpnakápur, telpnaskokkar, undirkjólar, amerískar húf ur, skozkar sokkabuxur, hvítir sportsokkar. E1sa, Keflavík. Keflavík Allt á barnið: Vöggusett, bamateppi, bamakjólar, drengjaföt, skírnarkjólar. Úrval af litlum peysum. Elsa, Keflavik. Keflavík — Suðurnes Kjólaefni: ullarcrepe, terylene, ullarefni, köflótt og einlitt. Nýjasta tízka. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Jólasamkeppnin 0*? íí mv,7’LsJUv/ * Enn berast teikninsar frá krökkunum. Haldið áfram, börnin góð en munið að setja nafn, aldur og heimilisfang aftan á hverja mynd. Hér birtum við mynd eftir Svövu Björnsdóttur, 13 ára. Fjólugötu 19 A: JÞað á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Al'lt fólk hjartanlega velkomið. Jólasöngvar í Neskirkju kl. 2. Lúðrasveit drengja aðstoðar. Al- mennur söneur. Bræðrafélagið. Fataúthlutun á vegum mœðra- styrksnefndar og Vetrarhjálpar í Hafnarfirði fer fram í Alþýðu- húsinu miðvikudagskvöldið 22. des. kl. 8—10. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Jólafundur fyrir báðar deildir verður í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30. Gunnar Sigurjóns son cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Fíladelfía, Hátúni 2. Reykjavík. Jólatréshátíð fyrir börn verð- ur ekki á laugardag, heidur sunnudaginn 19. des. kl. 2. Hjálpræðisherinn Samkomur sunnudag kl. 11. og 20:30. Séra Magnús Runólfs- son og Ólafur Ólafsson kristni- boði tala. Um kvöldið verður kveikt á jólatrénu og yngri liðs- menn taka þátt I samkomunni með söng og upplestri. Allir velkomnir. Kl. 17. leik- ur iúðrasveitin jólalög á Lækjar torgi. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- ins, er hvern sunnudag kl. 14 (2). Öll börn velkomin. Kristniboðssambandið Samkoma sunnudaginn 19. des. kl. 5 í Betaníu, Laufásvegi 13. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Tekið á móti jólagjöfum í jóla- Kirkjumunir í Mbl. glugga gjafasjóð stóru barnanna á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna, Laugaveg 11. Skrifstofan opin 10—12 og 2—5. Sími 16941. Jólagjafir blindra Eins og að undanfömu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. KVenfélag Kópavogs heldur jólatrésfagnað fyrir börn dag- anna 28. og 29. des. í Félags- heimili Kópavogs, uppi. Aðgöngu miðar verða seldir í anddyri húss ins sunnudaginn 19. des. kl. 2—6. og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofap er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til fi alla daga. Nefndin. Fataúthlutun Hjálpræðishers- ins stendur nú sem haest, og er Hefl ég ekki koðið þér: Ver hug- hraustur og öruggur (Jósua. 1, 9). 1 dag er sunnudagur 19. desemher ©g er það 353. dagur ársins 1965. Eftir lifa 12 dagar. 4. sunnudagur i jólaföstu. Ardegisháflæði kr. Z.51. Síðdegisháflæði kl. 15:09. Upplýsingar um læknaþjön- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Slysavarðstofan i Heilsuve.rnd- arstöðinni. — Opin allan sókir- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 16/12 —17/12 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 18/12—19/12 Kjartan Ólafsson sími 1700, 20/12 Am- bjöm ólafsson sími 1840, 21/12 Guðjón Klemensson sími 1567, 22/12 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Næturvörður er í Laugaveðs apóteki vikuna 18. des. til 25. des. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug ardag til mánudaesmorguns 18. til 20. des. Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 21. des. Jósef Ólafsson sími 51820. veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekið á mót! þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann. seaa hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. or Z—4 e.h. MIÐVlKt’DAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f Ji. Sérstök athygU skal vakin á mlð- vikudögum, regna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Langaraesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i sima 10000. □ EDDA 596512216 — Jólaf. I.O.O.F. = Oh. 1 P. = 1471221 »% = E.T.E.K. □ Gimli/Mímir 596512196 — Jólaf. l.O.O.F. 3 = 14712208 = Jólaf. I.O.O.F. 10 = 14712207 = Jólav. □ EDDA 596512216 — jólaf. opið frá kl. 10—12 f.h. og frá kl. 14—18, að Kirkjustræti 2, alla daga til aðfangadags. Hjálp- ræðisherinn biður Dagbókina fyrir þakkir til allra hollvina sinna. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjáipin í Reykjavík. Vandinn leystur „Væri ekki þarfara að . . . Byggja upp á þjóðvegum lands- inis hættulégar brýr og ræsi ..Hjálmtýr Pétursson í Tíman- um 10. þ.m. Þá er fundið ráðið rétta, — rutt úr vegi þungu bjargi hversu megi loksinS létta af lýði þessu slysa-fargi, sem bíður allra út á vegum, með afleiðingum hörmulegum. i Vegamála vitringarnir vissu hvorki upp né niður, enda á vegum villugjamir, varast hvorki urð né skriður. En þá kom Hjálmtýr alls ókenndur eins og hann væri af himnum sendur. „Ráðið er að hyggja hara brýr og skurði hættulega, svo enginn vogl um vegi að fara, þá vandinn leysist fagurlega." Einfalt ráð, svo undrast má það, að enginn nema Hjálmtýr sá það. Keli. ,Nektarsýnin/g‘ í ,Geminl 7* Þessa dagana stendur yfir sýning á kirkjumunum í glugga Morgunblaðsins, sem Sigrún Jónsdóttir stendur að. Þetta er söiusýning, œ fást< munirnir keyptir í Kirkju- munaverzluniimi Kirkjustræti * 10. Sýning þessi stendur íram | í næstu viku miðja. Kristófer Kraft, yfirmaður i Houston, fór fram á, að Borman geimfan klæddi sig úr búniugi sín- um og yrði á nærbuxunum einum klæða í „Gemini 7“, Borman var tregur, sagðist ekki vilja halda NEKTARSÝNINGU í geimnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.