Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 21
SunnuSagOT 19. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 — „Hef ekki..." Framhald af bls. 12 þó af mjög skornum skammti. Þótt fðrstjóri fyrirtækis sé hæf- ur til síns starfa, er aðstoðarfólk hans það oftast nær ekki og skapar þetta erfiðleika í örri uppbyggingu nýrra fyrirtækja. 1 landbúnaði er hins vegar við mikinn vanda að etja. Land- búnaðarframleiðslan hefur ekki aukizt til jafns við fólksfjöld- ann þannig að innflutningur landbúnaðarafurða hefur aukizt og eftir að gjaldeyrisvandræði fóru að gera vart við sig hefur skortur á landbúnaðarafurðum komið til sögunnar. Stendur þetta í nánu sambandi við þá stefnu, sem fylgt hefur verið af hálfu ríkisins, en hún hefur verið sú að koma á fót ríkisbú- um, sem oft eru mjög stór. >essi ríkisbú hafa flest gefið slæma raun og það af mjög skiljanleg- um ástæðum. Ekki er við því að búast, að bændur, sem gerð- ir eru að verkamönnum á ríkis- búum leggi eins hart að sér og bændur, sem vinna fyrir sjálfa sig og fjölskyldu sína og ef að námsfús og vinnusöm. Hitabelt- issjúkdómar þjá menn þó illilega og eikiki hef ur mýrarköiidu ennþé verið útrýmt- Það er vafalaus brýnasta verkefnið á sviði heil brigðismála.“ Nkrumah — heillandi í viðmóti Ofckur leikur forvitni á ac vita hver kynni sendinefndi, hafi haft af fönseita landsins Nkrumah. Jónas svarar þvi til, að sendinefndin hafi verið þarna í boði stjórnarinnar og þá að sjá-lí sögðu átt langar og ítarlegar við- ræður við ráðherra og emfoæ'btis- mienn. „í fyrri heimsóíkninni áttum við einnig tvö viðtöl við Nkrumah sjálfan. Nkrumah er heillanidi inaaður í viðroóti. Myndir af hon- uim sýna hann eklki eins og hawn kemur mönnuim fyrir sjónir í persónuilegri viðkynningu. Hann er alvarlegur og þungbúinn á miyndum, en aiilt öðnu vísi að tala við- Hann er elskulegur mað ur, svipbreytingar í andlitinu mik'lar og 'þeir s«m haff hafa kynni af honum eru mjög hrifn- ir af persónu hans og viðmófi. Bn það er greinil'egf, að áhuiga- . .. Ji|i* íð oð Laugavegi NÝ Teddýbúð hefur verið opn uð að Laugavegi 31, þar sem áður var verzlun Marteins Ein- arssonar. Er það önnur húðin í röðinni er Teddý nafn ber, hin er í Aðalstræti 9. Búðin annast smásöludreifingu á „Teddy“- vörum en framleiðsla þeirra er á vegum Solido verksmiðjunn- ar. Eigendur og framkvæmda- stjórar verzlananna og verk- smiðjanna eru hinir sömu þeir Ásbjörn Björnsson og Þórhallur Arason. • „Teddy“-vorurnar, sem hin nýja verzlun er fyrst og fremst byggð á, eru allskonar ytri fatn- aður fyrir börn, unglinga og full orðna og löngu eru landskunn- ar. Hin nýopnaða verzlun hefur einnig á boðstólum alls konar annan yfirfatnað unglinga og í ráði er að verzlunin annist inn- flutning á slíkum vörum erlend- is frá, auk þess sem innlendu framleiðslunni verður sinnt. Þessi nýja verzlun ,,Teddy“ er með nýstárlegu sniði. Innrétt- ingar allar eru teiknaðar og smíðaðar af dönsku fyrirtæki, sem séð hefur um innréttingar og fyrirkomulag verzlana í mörgum borgum heims. Benedik* Blöndal héraðsdómslögmaður Miðstræti 3 A. Austurstræti 3. - Sími 10223. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Jirrihöfnin í Tema. Nýlegir rússneskir frystitogarar sem Ghana 1 menn hafa keypt, liggja við hafnarbakkann. góður árangur á að nást verður að bæta þetta upp með aukinni tækni.“ Tækniframfarir í landbúnaði lítt þekktar í Afríku. „En tækniframfarir í landbún eði þekkjast lítt í Afríku. Ný- tízku iandbúnaður hefur þróast í tempruðu loftslagi og enginn veiit hverniig reka á slikan laindlbúnað við milkilu erfið- ari aðstæður í hitabeltislönd um. í>á er þess einnig að gæta, að í þróunarlöndunum er yfirleitt rík tilhneiging aif hálfu stjórnarvalida til þess að vainrækj'a hinn hefðbunidna land- foúr.að. Ekki er lögð nægileiga mikiil áherzla á að kenna bænid- um nýjar framileiðsluaðferðir og hjálpa þeirn með flánum tii þess að útvega sér ný tæki, og bæta jarðir sínair og jmönnum finnst oftast þetta vera of seinviilkar aðferðir. Þaiu vilja helúur talka stór ný landisvæði tii rætotunar með áveituim eða á annan hátt, en þetta er framúrSkarandi dýrt og krefst mjög góðrar skipulagn- ingar og mikillar tæknilþetoking- ai. Reynslan hefur sýnt að lang- an tíma tekur að fá nokkurn ávöxt af slikum framikvæmidum- I»ótt fyrri aðferðin sé seinivirk, er hún þó vafalau t sú árangurs- ríkasta enida er það með aðlferð- urn sem þessum, sem hiinar mitolu landbúnaðartframfarir í Bandaríkjunium og Evrópu hafa náðst. tíhana sjálfit er raunar einmitt mjö'g gortit dærni um þann árang- ur, sem smábændur geta niáð í Btarfi sínu. Þarlendir bændur framileiða 500 þúsund tornn af kakaóþaunum á ári, sem er um 40% af heimframleiðsliuinni og þróun þessarar framleiðsiu hefuir fyrst og fremst orðið fyrir til- verknað bændanna sjálfra án verulegrar aðstoðar að öðru jieyti en því, að ríkisfyrirtæfki sér um útflutninginn. Um efnahagishonfiur í Ghana er það að segja, að þótt niú gæti al- varlegra erfiðleika í bili, er éistæða tiil að ærtia, að Landið eigi sér mikla mögituleika. Landkoistir eru góðir, þjóðin framsæ'kin, mái hanis eru ekki fyrst otg fremst efnaihagsmiái heldur stjóm miái og umfram alit sameininig Afriíiku og hlutverk Afriíku í ver- öidinni. Þegar við vorum í Ghana var hann mjög uppteikinn af ráð- stefnu Afríkuríikja, sem hailida átti í olkitöbermánuði í Accra. Á hiinn bóginn er það ljóst, að efnahagisimiál hlj-órta að hafa mik ii álhrif á pólitiskan srtyrk hvers ríkis. Það er því augljósit, að frá sjónarmiði aðaiiáhugamála hanis skiptir miikiiu má'li að hæigt sé að gera efnahagsaðsrtöðu lands ins sterka og fyrir þessu býst ég við, að fullur slkilningiur sé hjá honum, og stjórn hans.“ Jónas Ha-ralz sa-gði að lofcum, að gagnilegt væri að kyin-nast Iþeim vandamáium, sem aðrar iþj'óðir ættu við að ertja. „Ég heid, að íslendingar ei-gi yfirleirtt auð- veldara með að sikilja þróunar- lo-n-din oig þjóðir þeirna en menn, sem tooma frá gömlum og grón- um iðnaðarþjóðum, hvers-u góðan vilja, sem þeir hafa tiil þess. Við mundum því vaf-aila-usrt geta iagt taisvert af möritoum í tækniað- stoð við þessi lönd, einkum, ef við einibeittum otokur að ákveðn um verkednum á þei-m sviðurn, sem við höfum mesta reynslu og þekkingu. Ég var t.d. að því spurður í tíhana, hvort hæigit væri að fá hagfræðimenntaða menn héðan ti-1 starfa, en þar starfa ha-gfræðimgar frá mörgum Iþjóðum m.a. n-okkrir frá Austur- Evrópulöndunum. En van-dinn er sá, að við höfum enn ekki nóg af sérmenntuðum og reyn-dium mönnum sjálfir " Peningalán Utvega peningalán: Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714. Margeir J. Magnússon ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR Sendillinn, sem síðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf. — Gólfflötur 43,1 ferfet. Verð frá kr. 161.000.- Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð- veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 112.000.— til atvinnubílstjóra. — Volkswagen varahluta- þjónustan er þegar landskunn. VOLKSWAGEN SENDIBÍLAR FYRIRLIGGJAIMDI NiiLDVfRZLUNIN HEKLA U Laugavegi 170-172 Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.