Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 23
ífunnuéfagur 19. des. 1965 MORGUNBLADID 23 D NÚ er jólaösin i algleym- ingi, þúsundir og tugþúsundir manna arka fram og aftur um miðbæinn í stanzlausri leit, að einhverju til að gleðja með blessuð börnin, konuna og kunningjana. Eftir klukkan 5 á daginn verður að beita ýtrustu þol- inmæði, hæversku og lempni til að komast ferða sinna í verzlunum, en allir eru að flýta sér, os því miður skortir stundum nokkuð á ti'llitsemi við náungann, og ekki sízt við börnin sem koma í verzlanir með það fyrir augum að skoða, en sjaldnar að kaupa. Þess ber að gæta, að börn eru sjaldnast rík af veraldlegum fjármunum, en þeim mun auð ugri að ímyndunarafli, og öll sú dýrð sem við þeim blasir stræti fengjust kerti á 2.700 kr. og okkur lék hugur á, að sjá svo merkileg kerti. Við héldum í verzlun Silla & Valda og biðum þolinmóðir eftir afgreiðslu. Þegar hún fékkst var okkur sagt, að slíkt kerti væri því miður ekki til, við hlytum að hafa farið búðarvillt. Er við gengum út beindust allra ásjónur að okk ur, eins og við værum nátt- tröll eða eitthvað þaðan af verra. Svona er að vera auð- trúa. eru hugsandi á svip þ essar þrjár ungu stúlkur. Þa3 er líka erfitt að velja jólagjafir. Og mikið hljóta kaupmenn- irnir að vera glaðir, þegar þessu er öllu lokið! Þær Jólaösin i i Litla stúlkan, sem horfir á ljósmyndavélina var sammála okkur í því, að það væri fallegt um að litast í búðinni. Framh. af bls. 19 meina bót, væri alls ekki lægra en íbúða almennt, sem byggðar væru af byggingarmeisturum. Nefndi 3ÍG verð á Kleppsvegs- íbúðum borgarinnar því til styrktar. BÍG taldi að forkaupsréttar- leið Guðmundar Vigfússonar væri engin lausn á þeim vanda- málum, sem að borginni sneru. Mjög væri auðvelt að fara í kringum slík forkaupsréttará- kvæði, ekki sízt þegar haft væri í huga, að skráð eigendaskipti á fasteignum færu yfirleitt ekki fram fyrr en afsal væri gefið út, en það væri oft ekki fyrr en íbúðirnar yrðu fullgerðar. Ef ákvæði þetta yrði hinsvegar virkt, þá yrði Reykjavíkurborg að festa mikið fé í að kaupa eft- ir mati mannvirki á lóðum. Slik greiðsla þyrfti að fara fram út 1 hönd, en síðan þyrfti borg- in að finna kaupendur, sem gætu keypt með sömu kjörum og hætt væri við, að slíkt reynd ist erfitt. Tillögu Guðmundar Vigfús- sonar var að lokum vísað frá. laugardaginn 1. janúar 1966. HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT Aðgöngumiðar afhentir kl. 4—7 í dag og á morgun. juorð tekin frá um leið. — Sími 123.29 Bezt að augíýsa í IVIorgunblaðinu Stéttar- sambandið tvítugt Á sl. hausti eru liðin 20 ár frá stofnun Stéttarsambands bænda, því að það sá Ijós þestsa heims á Laugarvatni 9. sept. 1945. Bún- aðarsamband Suðurlands, undir forystu Guðmundar Þorbjarnar- sonar á Stóra-Hofi, hafði boðað til fundarins á þann hátt, að búnaðarfélögin kusu tvo menn hvert til að mæta á fundi í hverri sýslu. Þar voru kosnir tveir full- trúar til að mæta á Laugarvatns fundinum. Urðu þeir 48 alls og voru allir mættir. Auk þess stjórn B.S., stjórn B.í. og ýmsir áhugamenn. Á stofnfundinum voru þessir menn kosnir í stjórn Sambands- ins: Sverrir í Hvammi, Einar í Lækjarhvammi, Jón á Reyni- stað, Pétur á Egilsstöðum, Sigur- jón í Rafholti. — Af þessum mönnum á Einar enn sæti í stjórninni. — í leikfangabúðum og annars staðar er þeim jafn verðmæt, og tíminn þeim manni, er ryðst um í mannþrönginni eins og naut í flagi og ósjald- an bitnar sú tímaþröng á barn inu, sem horfir stórum augum á hlut, sem það mun að öll- um líkindum aldrei eignast. Við þá, sem vilja fá nánari skýringu á framangreindu er þetta að segja: Sýnið til'lits- semi í jólaösinni og þér gefið jólagjafir án þess, að þurfa að kaupa þær. Og borgin hefur gjörsam- lega skipt um svip, yfir henni hvílir hin annarlega heiðríkja sem jafnan er fyrirboði jól- anna. Bráðlega höldum við heilög jól, hátíð blessaðra barnanna, — og hátíð bless- aðra kaupmannanna, eins og sumir láta lævíslega skína í. Hitt er annað mál, að alUr verða að fá eitthvað fyrir sinn snúð. Fréttamaður oK Ijósmyndari blaðsins brugðu sér í búðar- ferð á dögunum, þegar mestur annatími er hjá verzlunum og allir að flýta sér. Óljúgfróðir menn höfðu tjáð okkur, að Þessir kumpánar tveir ræð a vafalaust um boðskap jólanna og kynlegt atferli hinna full- hjá Silla & Valda í Austur- orðnu. (Ljósm. Sv. Þorm.) skemmtiatriði N Ý R E V I A EFTIR ÓKUNNA IIÖFUNDA NYARSFAGNAÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.