Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1965 Bækur handa börnum og unglingum frá Iðunni Fimm í skólaleyfi Þetta er tíunda bókin um félag- ana fimm eftir Enid Blyton, höf- und Ævintýrabókanna, bráð- skemmtileg, eins og allar bækur þessa víðkunna og vinsæla höf- undar. Bókin er prýdd mörgum myndum. — Hentar jafnt drengjum sem stúlkum 10—14 ára. Kr. 138,00. Dularfulla jarðhúsið Þetta er sjötta bókin um fimm- menningana og Snata, en þessir fé- lagar takast á hendur að upplýsa ýmsa dularfulla vi'ðburði í sam- keppni við Guilnar karlinn lög- regluþjón. Höfundurinn er Enid Blyton og þá er ekki þörf frekari meðmæla. — Bókin er prýdd mynd- um. — Hentar jafnt drengjum sem stúlkum 10—14 ára. — Kr. 138,00. Anna í Grænuhlíð III — ANNA TRÚLOFAST Þriðja bókin um önnu í Grænuhlíð er komin út. Bækurnar um önnu eru einhverjar vfnsælustu bækur handa telpum og unglingsstúlkum, sem út hafa komið, enda eru þetta sígildar afbragðsbækur. — Ætluð stúlkum 11—15 ára. — Kr. 138,00. Hilda á Hóli Sænsk verðl^unasaga, fyrsta bók í nýjum flokki úrvalsbóka handa telp um og unglingsstúlkum. — Mætir menn hafa kveðíð svo sterkt að orði, að bækurnar um Hildu á Hóli séu bezíu bækur sinnar tegundar, sem þeir hafi lesið. Og eitt er víst: Hilda á Hóli mun vinna hug og hjarta jafnt yngri sem eldri. — Ætluð stúlkum 10—14 ára. — Kr. 138,00. Pabbi, mamraa, börn og bíll Fyrsta bók í nýjum flokki bóka eft- ir sama höfund og bækurnar um Óla Alexander Fílibomm-bomm- bomm. Og í næstu bók í þessum flokki kemur Óli _ sjálfur til sög- unnar. Hér er um að ræða úrvals- bækur handa 7—10 ára börnum. — Kr. 138,00. Músabörn í geimflugi Skemmtileg og ævintýrarík saga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, prýdd mörgum heilsíðumyndum eftir Þór- dísi Tryggvadóttur. — Barnaleikrit Þjóðleikhússins, Ferðin til Limbó, er gert eftir þessari sögu. — Leyfið börnunum áð lesa söguna, áður en þau sjá leikritið. — Kr. 42,00. — Sendum gegn póstkröfu um land allt — IÐUNN Skeggjagötu 1 — Reykjavík Sjálfgljáandi gólfbón Húsmæöur hafið þið athugað: að komið er á markaðinn frá hinum heimsþekktu SIMONIZ verksmiðjum LINO-GLOSS sjálfgljáandi gólfbón. LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan. LINO-GLOSS gefur gömlum dúkum nýtt útlit. LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum. LINO-GLOSS ver dúka óhreinindum og rispum. LINO-GLOSS gerir mikið slitþol og gljáa. Biðjið kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru. Einkaumboð: ÓLAFUB SVEINSSON & CO umboðs- og heiidverzlun P.O. Box 718 Rvík, sími 30738. Hraiísuiíukatlar Slökkva á sér um leið og vatnið sýður. G.E. rafmagnspönnur G.E. brauðristar G.E. vöfflujám G.E. straujám G.E. ryksugur Rafmagnshitapúðar Rafmagnsteppi Jólatrésseríur Varaperur Loftljós Veggljós Borðlampar Rafmagn hf. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879. Ódýru nátffötin eru komin aftur. Aðalstræti 9. Sænsku barna- og unglinga- skíðin nýkomin. — Ennfremur gott úrval af skíðastöfum. Póstsendum. Rafha-húsinu við Óðinstorg. — Sími 1-64-88. Flestir, sem komnir eru á miðjan aldur, muna eftir skáldsögunni Valdimar munkur eftir sylvanus kobb Sagan þótti hrífandi og með afbrigðum spennandi, bæði sem ástarsaga og saga um mikla karlmennsku. Bókin hefur nú um langt skeið verið ófáanleg og er ekki að efa að nú muni hún þykja kærkomin á jólamarkaðinn. Bókaútgáfan Vörðufell. 'J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.