Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 25
Sunnudagijr 1§. éles. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 25 Fólk úr víðri veröld Geraldine Chaplin í giftingar- , hugleiðingum. Dóttir Charlie Chaplins Ger- aldine, er nú í trúlofunarhugleið ingum á Spáni. Hin fræga leik- kona, sem er 21 árs gömul, var stödd í Madrid á dögunum, er fréttamenn töluðu við hana. Með henni var hinn 23 ára gamli Manolo V elasco, spænskur kvikmyndatökumaður. f»egar Geraldine varð spurð um fram- tíðaráætlanir sínar, svaraði hún: — Ég ætla mér ekki að gift- ast fyrr en eftir 10 ár. Ég hef of mikið að gera í kvikmynda- verunum. Síðan leit hún á Manolo og Ibrosti: — Að lokum þetta, það getur vel verið að ég giftist í næistu viku. Þegar Manolo var spurður að því hvort þau væru leyni- lega trúlofuð, svaraði hann ein- ungis: — Hún er yndisleg stúlka. Fyrirgefðu vorar skuldir. Kaþólski presturinn Rudolf Fischer-Wollpert, sem þjónar í þýzka prestakallinu Offenbach, braut fyrir skömmu upp á nýj- ung í skriftum sóknarbarna sinna, er hann lagði svokallaða ,,áhyggju“-bók á lítið borð í kirkju sinni. í þessa -bók gátu menn og konur skrifað sorgir sínar og syndir og mæltist ný- ungin vel fyrir. Síðan prestinum datt þetta snjallræði í hug hafa 5000 sókn- arbörn skrifað í bókina og eng- inn hefur misnotað hana til annarra hugleiðinga. Það var bara fyrir nokkrum dögum, að presturinn uppgötv- aði, að einhver óþekktur safn- aðarmeðlimur hafði ritað í bók- ina: „Góði guð! Varðveittu oss á innbrotsferðum vorum, svo vér verðum ekki handteknir!“ Fyrstu jólin - aðskildar. Síamstvíburarnir ítölsku Gius eppina og Santina Foglia halda í ár sín fyrstu jól — eftir að þær höfðu gengið undir uppskurð og verið aðskildar. Uppskururinn var mjög erfiður, en heppnaðist prýðilega og þær systur eru við hina beztu heilsu. Á myndinni sjást þær skreyta jólatréið á heimili sínu. JAMES BOND James Bond BY IAN FLEMING ORAWING BY JDHN McLUSKY -X- ->f’ Eítir IAN FLEMING — Hvernig komst þú hingað, Honey- gert — á smábát frá Jamaica. chile? — Alein? Það hlýtur að vera mikið í — Fólk kallar mig bara Honey. Ég hana spunnið .. . komst hingað á sama hátt og ég hef alltaf — Ertu ekki hrædd á þessum stað? Ég JÖMB'Ö •-*— , TWAre rhsmt-i've seen rr ONCE. 816 EVES ANP A LONÖ SNOUt- AND SMORT WIN6S, ALL BLACK ANP ÖOLP ------------, hef heyrt sögur um eldspúandi dreka! — Það er rétt . . . Ég hef séð hann einu sinni. Stór augu og langur kjaftur . . . og stuttir vængir, allt í svörtu og gulu. Teiknari: J. MORA — Finnst þér að maður eigi að eegja konunni sinni allt sem mað- ur gerir og hugsar? .— Nei, það er tímaeyðsla. j — Nú, hvernig þá? — Hún veit allt það sem maður hugsar og nágrannarnir segja henni allt sem maður gerir. — Hef ég ekki hitt yður ein- hvern tímann úti í Grímsey? — Það held ég ekki. Eg hef aldrei verið þar úti. — Ekki ég heldur, svo þetta hljóta að hafa verið einhverjir aðrir tveir menn. Einu sinni var Skoti, sem fékk gefna eina flösku af skozku viskíi. Hann stakk henni í vasann og hélt síðan áleiðis heim eftir göt- unni. Þá kom skyndilega bifreið í Ijós og rakst á annan fót Skot- ans. Hann lét það þó ekki á sig fá, heldur hélt áfram ferð sinni. Þá varð hann skyndilega var við að eitthvað rann niður eftir fæt- inum. Hann varð skelfingu lost- inn og sagði: — Ó, guð, gefðu að þetta sé bara blóð. — Ég sagði þér að þetta væri ekki leiðin að bílastæðinu. Fögnuður hélt áreiðanlega að þeir fé- lagar tveir myndu sofna strax vegna áreynslunnar við skógarhöggið, og það var einmitt það sem Júmbó vonaðist til að hann héldi. Hann reis á fætur og læddist á eftir honum. Hann læddist niður að klettunum og þar sá hann heldur óvænta sjón, — og hans fyrsta hugsun var auðvitað, að þarna væru vinir Fagnaðar komnir til þess að heyra eitthvað nýtt um skipbrots- mennina á eyjunni. Júmbó gekk óhræddur að þeim, svo allir gátu séð hann. — Jæja, svo þið er- uð komnir með vindlingana handa Fögn- uði, sagði hann. — Ég er búin að sjá í gegnum svikavef ykkar, herrar mínir „.... Mennirnir horfðu undrandi á hann. KVIKSJÁ —-k— — -X—■ —-K— Fróðleiksmolar til gagns og gamans ER KAVÍAR ÚR SÖGUNNI? fiskurinn hrygnir innan við hyggju að reisa á þessum stað flytji sig og hrygni annars stað- Uppáhaldsfaeða allra sælkera, fjögurra ferkílómetra svæðis geysimikið raforkuver, og það ar — og þá deyr hún út og sæl- rússneskur kavíar, á nú á hættu við mynni Volgu-Hjóts, og þar mun verða til þess að minnka kerar í heiminum verða að láta að hverfa, sem fórn tæknilegr- veiða bæði Rússar og Persar hrygningarsvæði styrjunnar um sér nægja þann „kavíar“, sem ar þróunar. Kavíar er styrju- styrjuna, en veiðisvæðið skipt- 1/10 af ferkílómeter. Mjög litlir gerður er úr hrognum annarra hrogn og heimkynni styrjunnar ist á milli þeirra nokkurn veg- möguleikar eru á að styrjan fisktegunda. er Kaspíahafið, þar sem kven- inn jafnt. En nú hafa Rússar í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.