Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 5
Sunnuðagur Í9. des. 1965 MORGUNBLAÐIB Dyrholaey í IMosaík Höfn við Dyrhólaey er mlkið á dagskrá um þess ar mundir og margar myndir hafa frá þessum fallega stað birzt, en þó hyggjum við, að fáir hafi séð mosaikmynd af Dyrhólaey. Ólafur K. Magnússon tók mynd þessa og gerði mosaikina, hvernig hann fór að því er verksmiðju- leyndarmál og sjálfsamt stórpólitLskt, en allt um það, myndin er skemmtileg og vel þess virði að prent- ast. Hvlta kisa Sýning Sólveigar Eggerz Pétursdóttur á MOKKA hef- ur nú staðið í viku, en eins og kunnugt er sýnir hún þar 50 rekaviðarspýtur, málaðar með olíulitum. Helmingur mynd- anna er þegar seldur, enda verði í hóf stillt, en fólk mun nota myndirnar mikið til jóla gjafa, eftir því, sem frétzt hef ur. Meðfylgjandi mynd heitir Hvíta kisa, og sýnir 3 systkin sem eldri bróðirinn var búinn að telja trú um, að hvita kisa væri raunar galdrakind í á- lögum, enda skín hræðslan og myrkfælnin út úr augum þeirra. Sýning Sólveigar mun standa eitthvað lengur, fram að jólum a.m.k. Jólagetraun barna , að hann hefði verið að honfa á kvöldroðann og skýjafarið á vesturhimninum í gærkvöldi. Og hvílík fegurð! Það er víst áreið- anlega satt og rétt, sem skóldin sungu á lýðveldishátíðinni 1944: Hver á sér fegra föðurland? Og annað er óhætt að fullyrða til viðbótar, að éngin höfuðborg á sér annan eins fjallahring, sem líður fyrir augu manns eins og fagurt málverk, aldrei eins, alltaf síbreytilegur í litum og formi, og máski er hann aldrei fegutri en á vorin, þegar kvöld- sólin roðagyllir alla hnjúka, fell og holt, sjórinn sindrar, og langt í vestri blasir við „Ströndin blá“, með Snæfelli yzt á nesi, eins og risa á verði við sjóndeildarhring. Þá gyllir sól sund og voga, Viðey skartar næst í norðri, os Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjóluibláir drauimar og gamla Bsja á sínum stað, síbreytileg í leik ljóss og skugga. Nei, ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykja- vík! En á flugi sínu í aftanljóm- anum og stillunni hitti storkur- Keflavík — Suðumes Terylene kjólaefni. Tízkuefni 1966. Ný sending. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Vil kaupa meðalstóran miðstöðvar- ketil ásamt sjálfvirkum brennara og dælu. Uppl. í síma 40709. >f Gengið Reykjavík 13. desemker 1965. 1 SterlingspuiKi .... 100,58 120,68 1 Bandar dollar ..... 42,95 43.06 1 Kanadadollar ... 39,92 40.03 100 Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur ... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .... 830.40 832,55 100 Flnnsk mörk ....... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ...... 876,18 878,42 100 Betg. frankar ...... 86.47 86.69 100 Svissn. frankar 994,85 997,40 100 Gyllini ...... 1.191,00 1.194,06 100 Tékkn. krónur .... 596,40 598,00 Rococo sófasett til sölu. — Sími 16833. Stofuskápar Tveir sænskir samstæðir stofuskápar með bókahill- um til sölu ódýrt. Uppl. í síma 37789. inn mann, sem hló út undir bæði eyru. Storkurinn: Ekki fer sólarlag- ið illa í þig, ljúfurinn? Maðurinn skellihlæjandi: Ó, nej ó, ekki og þótt mér þyki fegurð- in ágæt, er það þö annað, sem hlægjir mis, og nú skaltu fá að heyra góða sögu um skammsýni I mannanna. Ég kom inn í verzl- ] un í gær, og þar fengust náttföt, „hræbilileg“ á gömlu verði, en engin leit við þeim, og afgreiðslu stúlkurnar sögðu mér, að þær I væru vissar um, ef hækkað yrði | verðið á náttfötunum, myndu þau renna út eins og rjóma- pönnukökur. Fólkið heldur að verðið sé einhver mælikvarði á gæðin, sem auðvitað stundum er, en ekki í þessu tilfelli. Já, ekki er öll vitleysan eins, sagði storkurinn, og þetta minriir mie á sögu starfsmanna Sam- einuðu þjóðanna, sem ætluðu að kenna þjóð einni að borða fisk, sem hét ljótu nafni. Þeir létu fiskinn með Ijóta nafninu í hrúgu á torginu, og seldu ódýrt, en aðra hrúgu með sama fiski settu þeir rétt hjá, en kölluðu hann Fagurfisk og settu verðið upp um helming. Sá fiskur seldist allur upp, en enginn vildi líta við ódýra fiskinum með ljóta nafn- inu! — Ja, ég held ég fljúgi bara upp í Fiskhöll og kaupi mér signa grásleppu, í soðið, sagði storkurinn og var þe«ar þotinn. Háteigskirkja vígð í dag Háteigsprestakall Háteigskirkja vígð kl. 2. | Biskup íslands framkvæmir j vígsluna. Sóknarprestarnir, aðstoða og auk þeirra séra' Jón Auðuns dómprófastur og I séra Óskar J. Þorláksson. Sr. | Jón Þorvarðsson prédikar. Sr., Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari ásamt biskupi.' Kirkjukór Háteigssóknar syng | ur undir stjórn Gunnars Sig-j urgeirssonar. Strengjasveit úr ] Sinfóníuhljómsveitinni leik- ur. Stjórnandi Björn Ólafsson I konsertmeistari. (Leiðrétting j á fregn í gær). Vörubíll til sölti Ford ’55, með nýrri Diesel- vél, í 1. fl. standi. Fæst fyrir skuldabréf.Sími 19842 Trésmíðaverkstæði úti á landi getur tekið að sér smíði á innréttingum. Vönduð vinna. Uppl. í sima 14038. Bifreiðaeigendur Sérleyfishafar. Áreiðanleg- ur maður óskar eftir vinnu við akstur. Er vanur alls- konar bílum. Sími 41424. Til sölu gullhamstrar, brúnn og hvítur. Einnig er hægt að fá búr með. Uppl. í síma 19628 f.h. og eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu - Mikill afsláttur Nokkur tölusett eintök af viðhafnarútgáfu Einars Benediktssonar. Uppl. 1 síma 13742. íbúð til leigu í Melahverfinu 1. janúar. Eins árs fyrirframgreiðsla óskast. 1 herb. og eldhús. Tilboð merkt: „Góð um- gengni — 8057“. JðLAORATORIA J. S. RACHS í Kristskirkju, Landakoti 26., og 27. des. kl. 6 e.h. Flytjendur: PÓLÝFÓNKÓRINN — 25 manna KAMMERHLJÓMSVEIT. og einsöngvaramir Sigurður Björnsson. Guðrún Tómasdóttir og Halldór Vilhelmsson. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. ©íorla Itt e^teíeis S?eo (5Ie5>t(eg jól fltíMc fitm oftsotxfluwlM o5 jófaí)Cjómíciíiuni !$>óí»fónftó¥sltt3 Ciuuuubafliun 29. J d65 tL 6 olfc&efll* mur SJTto: Fegursta jólakveðjan til vina og vandamanna er jólakortið, sem gildir sem aðgöngumiði að tónleik- unum. Tryggið yður þau, áður en uppselt verður. Fást í Bókaverzlun Eymundsson og Ferða- skrifstofunni Útsýn. PÓLÝFÓNKÓRINN. 100 V-þýzk mörk ....... 1.073,20 1.075.96 100 Llrur .................'.... 6.88 6.90 100 Austurr. sch........ 166.46 166.88 Spakmœli dagsins Mannsálin er eins og fugl, sem alinn er upp í búri. Ekkert get- ur útrýmt eðlisþránni né máð út hina leyndardómsfullu minningu um ætlun lians. — E. Sargent. /g Amerískar úrvals matvörur á hóflegu verði. Slld og Fiskur Hjarðarhaga 47 — Bergstaðastræti 37-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.