Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 29
f" Sunnudagur 19. ÍSS. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
29
SHUtvarpiö
r Sunnndagur 19. desem'ner
8:30 Létt morgunlög:
Hljómsveittr Barrettos og Mart-
ins leika einkum suöuramerísk
lög.
8:55 Fréttir — Úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
8:10 Veðurfregnir.
9:25 Morguntónleikar
a) Klukkur og klukknaspil; VI.
Japan og Grikkland. Árni Krist-
jánsson flytur inngangsorö.
b) Emil Seller-kammerhljóm-
sveitin flytur tvö verk. Stjórn-
andi: Carl Gorvin. Einleikari á
flautu: Hans-Ulrich Niggemann.
1: Sinfónía í D-dúr eftir Friörik
mikia.
2: Flautukonsert I G-dúr eftir
Johann Joachim Quantz.
c) Píanósónata í B-dúr eftir
Schubert. Géza Anda leikur.
d) Aríur úr ítölskum óperum.
Henata Tebaldi syngur.
c) Frá tónlistarhátlðinni 1
Besancon í Frakklandi í sept.
s.l. Filharmoníusveit franska út-
varpsins leikur; Seiji Ozawa stj.
Einleikari á selló: Pierre Fourn-
ier.
1: Forleikur áð óperunni „Brott
námið úr kvennabúrinú" eftir
Mozart.
2: Sellókonsert eftir Martinon.
3: Symphonie fantastique eftir
Berlioz.
12:15 Hádegisútvarp:
12:25 Fréttir og veðurfregnir.
— Tilkynningar. — Tónleikar.
13:15 Erindaflokkur útvarpsins:
Afreksmenn og aldarfar í sögu
íslands. Jón Guðnason sagnfræð
ingur talar um mann 18. aldar.
Eggert Ólafsson.
14:00 Vígsluhátíð Háteigskirkju i
Reykjavík. Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einarsson, vígir kirkj
ima. Vigsluvottar: Séra Jón
Auðuns dómprófastur, sóknar-
prestamir séra Jón Þorvarðsson
og séra Arngrímur Jónsson, svo
og séra Óskar J. Þorlóksson.
Prédikun flytur séra Jón Þorv-
arðsson. Altarisþjónustu hefur
séra Amgrímur Jónsson ásamt
með biskupi.
Kór Háteigssóknar syngur.
Organleikari: Gunnar Sigurgeirs
son. Strengjasveit leikur undir
stjórn Björns Ólafssonar.
15:30 Á bókamarkaðnum —
(16:00 Veðurfregnir).
Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps
stjóri kynnir nýjar bækur.
17:00 Tónar f góðu tómi:
Sígaunahljómsveit Josefs Gabors
Kozáks leikur.
17:16 Barnatími:
Skeggi Ásbjarnarson stjórnar.
a Lesið úr nýjum barna- og
unglingabókum.
b) Vísur um Grýlu, snjóinn,
álfana og jólin: Ingibjörg þor-
bergs og Guðrún Guðmunds-
dóttir syngja við undirleik
Carls Billichs.
q)í „Árni i Hraunkoti", fram-
haldsleikrit eftir Ármann Kr.
Einarsson. Leikstjóri: Klemenz
Jónsson.
Níundi þáttur: Hvað var i
kassanum?
16:20 Veðurfregnir.
18:30 íslenzk söngiög:
18:55 Tilkynningar.
19:30 Fréttir
20:00 Æskan og vandamál hennar.
Séra Eiríkur J. Eiriksson þjóð-
garðsvörður flytur erindi; —
fyrri hluta.
20:25 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur.
stjórnandi: Páll Pampichler
Pálsson.
») Ungverskir dansar nr. 5 og 6
eftir Brahms.
b) Dansar úr óperunni .Jgor
fursti" eftir Borodin.
20:45 Sýslumar svara
Árnessýsla og Gulibringu- og
Kjósarsýsla keppa sín á milli.
Birgir ísleifur Gunnarsson og
Guðni Þórðarson stjórna keppni
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
83:30 Dagskráriok.
Mánudagur 20. desember
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50
Morgunleikfimi: Kristjana Jónr
dóttir leikfimiskennarl og Magn-
ús Ingimarsson pianóleikari —
8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson.
8:30 Veðurfregnlr. — Fréttir —
10.-05 Fréttir. — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur:
Séð og heyrt fyrir vestan.
Ólafur E. Stefánsson ráðunaut-
ur flytur annað erindi.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum.
Sigrún Guðjónsdóttir les skáld-
■öguna „Svört voru seglin" eftir
Ragnheiði Jónsdóttur (8).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynnlngar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist:
i
Kristinn Hallsson syngur þrjú
þjóðlög í raddsetningu Svein-
bjarnar Sveinbjömssonar.
Konunglega fílharmoníusveitin í
Lundúnum leikur forleikinn að
„Brottnáminu úr kvennabúrinu"
eftir Mozart; Colin Davis stj.
Hermann Prey syngur lög eftir
Scbubert og Schumann.
16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir —
Létt músik — (17:00 Fréttir).
Paul og Paula, hljómsveit Billys
Vaughans, Felix Slatkin og
hljómsveit Henris Caenes,
André Kozfcelanetz o.fl. leika
og syngja.
16:00 Tiíkynningar.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 l/m daginn og vegin-n
Hakel Sigurðardóttir flytur þátt
eftir Sigurð Egilsson á Húsavík,
20:20 Spurt og spjallað í útvarpssal
Þátttakendur: Jóhann Hannes-
son prófessor, Magnús Torfi
Ólafsson verzlunarmaður, Skúli
I>órðarson sagnfræðingur og
I>ór Vilhjálmsson borgardómari.
Umræðum stjórnar Sigurður
Magnússon fulltrúi.
21:20 „Hvert örstutt spor**~
Gömlu lögin sungin og leikin.
21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt**
eftir Halldór Laxness. Höfundur
flytur (17).
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:10 Hljómplötusafnið
1 umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23:00 Að tafli
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:35 Dagskrárlok.
Hentugar jólagjafir
Júgóslavnesku skíðin eru
góð og ódýr.
Barnaskór frá kr. 295,—.
Skíði með stálk., kr. 975,—
Skíðaskór í úrvali
_ frá kr. 410,—.
!p||g Matartöskur, fleiri gerðir.
^yPS Brauðbox til ferðalaga.
Vindsængur.
Veiðistangasett.
Veiðihíó1*
Veiðitöskur.
Ljósmyndavélar.
Smásjár.
Stjörnusjónaukar.
Eitthvað fyrir alla.
Póstsendum
A 111 á barnift.
r *
TELPNAKAPURNAR
komnar aftur. — Stærðir: 1—12 ára.
VELJIÐ ÞAÐ BEZTA.
\l 8 í
Laugaveg 13.
Aðgangskort að Nýjársfagnaði afhent frá
kl. 4—7 á sunnudag og mánudag.
BINGÓ
Camlárskvöld
Á HÓTEL BORG.
Almennur dansleikur til klukkan 4.
Veitingar innifaldar í verði aðgöngumiðans.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu
hótelsins og upplýsingar í síma 11440.
HÓTEL BORG*
Bingó í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
ASalvinningur eftir vali. - Borðapantanir frá kl. 7,39
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
Bezta jólagjöfin fyrir skólafólkið
Japy fer&arifvél
SÖLUUMBOÐ:
SKRIFVÉLIN,
Bergstaðastræti 3.
EINK AUMBOÐ:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
HALLVEIGARSTÍG 10,
SÍMI: 24455.
Enskir karlmannaskór
Kvenskór, telpnaskór, rauðir, hvítir
og svartir.
Enskir drengiaskór, uppháir og Iágir.
Stærðir frá 30—39.
Drengjaskór, reimaðir, svartir.
Stærðir 19—36.
Barnaskór, uppháir. Stærðir 19—26.
Skóhornið
Horni Laugalækjar og Hrísateigs.
Sími 38770.