Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1965, Blaðsíða 8
I MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. des. 1965 * i c I»AÐ er að vori 1624, og þrjátíu ára stríðið hefur nú staðið í rétt fjögur ár. Mark- aðssölukonan, Anna Fierling, sem þekktari er undir nafn. inu Mutter Courage, liefur þá um skeið fylgt hersvcitunum eftir um vígvellina, ásamt hörnum sínum þremur. Vagn hennar er hlaðinn alls kyns vörum, sem hún reynir að selja hermönnum, til þess að sjá sér og börnum sínum far- boða. í>au rekast þá á tvo her- menn úr liði mótmælenda, sem leggja hart að Mutter og tilgangsleysi, enda er leik- ritið samið á fyrstu árum síð ari heimsstyrjaldarinnar. Brecht var þá landflótta í Svíþjóð og Finnlandi — hafði flúið undan nazistun- um í Þýzkalandi. Mutter Courage var frumsýnt í Zúr- ich 1941, og öðlaðist brátt sess, sem eitt af öndvegis- verkum þessa mikla leikrita- skálds. Til þess að stjórna þessu verki hér hefur Þjóðleikhús- ið fengið austurrískan leik- stjóra, Próf. Walter Firner frá Vín. Þýðinguna hefur Ólafur Stefánsson gert, en leikmyndir eru eftir þá, próf. Fierner og Gunnar Bjarna- son. Veigamesta hlutverkið í leikritinu er að sjálfsögðu Mutter Courage, sem Helga Valtýsdóttir leikur, en börn- in hennar leika þau Bríet Héðinsdóttir, Gunnar Eyjólfs son og Bessi Bjarnason. Jón Sigurbjörnsson leikur her- prestinn, og Róbert Arnfinns- son leikur herkokkinn.. Mik- „Mutter Courage" - Jóla leikrit Þjóðleikh ússins Litið inn Courage að synirnir hennar tveir gerist hermenn í her þéirra. Hún lætur undan á- köfum fortölum þeirra, enda þótt hún viti að synir hennar eru báðir feigir. Síðan held- ur hún áfram för sinni á eft- ir hersveitunum ásamt dóttur sinni Katrínu, sem er mál- laus. Margt drífur á daga þeirra mæðgna — herprestur einn slæst í för þeirra og dvelst á æfingu með þeim um all langt skeið. Á þessu tímabili missir hún báða syni sína — annar er skotinn af kaþólskum, en hinn er tekin höndum fyrir þjófnað. En Mutter Courage heldur för sinni áfram ótrauð ásamt dótturinni, og nú er herprest- urinn horfin en í stað þess hefur herkokkur slegizt með í íörina. Hann hverfur þó innan skamms af sviðinu en þær mæðgur halda ferð sinni áfram. Og við sjáum síðast til Önnu Fierling eða Mutter Courage í janúarmánuði 1636 — skömmu eftir að hún hefur einnig misst dóttur sína — þar sem hún dregur vagninn sinn einsömul á eft- ir hersveitunum — kona sem reynt hefur að gefa styrjöld- ina að gróðalind fyrir sig og sína, en þess í stað misst börnin sín þrjú. Þetta er 1 fáum dráttum það sem fram fer á leiksvið- inu í hinu þekkta leikriti jBertolt Brechs, „Mutter Cour Það er oft mikið um að vera í kringum vagninn hennar Mutter Courage age'*, sem verður jólaleikrit Þjóðleikhússins í ár. Það er sagt, að þetta sé ádeila á öll stríð, lýsi hörmungum þeirra ið er sungið í leikritinu og hefur Paul Dassau samið tón- listina, en Magnús Bl. Jóh- annsson stjórnar flutningi hennar hér. Skækjan (Sigríður Þorvaldsdóttir) og ofurstinn hennar (Lárus Pálsson). Mutter Courage (Helga Valtýsdóttir) og skrifarinn (Árni Tryggvason). f Elsta verzlun Isaffarðar ■ nýju húsnæði ÍSAFIRÐI 17. des. — Elzta starf- andi verzlun á ísafirði, verzlun Bjöms Guðmundssonar opnaði í dag i nýjum húsakynnum að Silfurgötu 1. í júnímánuði sl. var rifið gamla verzlunarhúsið á þessari lóð, sem byggt var árið 1&96 fyrir verzlun Sigfúsar Bjarnasonar, en Björn Guðmundsson hóf þar höndlun árið 1903 og síðan Guð- mundur sonur hans, en núver- andi eigendur eru þeir Aðalbjöm og Garðar synir Guðmundar. Aðalsteinn Riehter arkitekt teiknaði hús og innréttingar, en þarna verður þriggja hæða hús, verzlunarhúsnæði á 160 ferm. gólffleti á 1. hæð, en um 200 fermetra íbúðarhúsnæði á næstu tveimur hæðum. 1 kjallara em rúmgóðar vörugeymslur. Byggingarmeistarí var Þórður Pétursson, en aðalverktaki Stein- iðjan hf., Jón ÞórðarsOn. Hefix byggingarframkvæmdum miðað einstaklega vel áfram, því tæpir 5 mánuðir eru liðnir frá því að byrjað var á grunni og þar til verzlunin var opnuð í dag. Verzlun Björns Guðmundsson- ar, almennt kölluð Bjömsbúð, hefir nú fengið mjög smekklegan umbúnað og innrétting öll er hin nýtízkulegasta. Þar eru á boð- stólum hverskonar metvörur, ný- lenduvörur og kjötvörur og eiga viðskjptavinir kost á að verzla bæði eftir kjörbúðarsniði og hin- um eldri viðskiptaháttum, sem byggjast á þjónustu við hvern einstakan viðskiptavin. — H. T. Hópferðab'ilar allar stærðir mmm 1 ............ Sími 32716 og 34307. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Húseigendafélag Reykjavíkur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Skrifstofa á Grundarstíg 2A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.