Morgunblaðið - 19.01.1966, Page 1
Fleelwoodtogarlnn Wyre Conquerer á strandstað á Höfðabrekkufjöru. Ljósm. Björn Pálsson.
Sprenging
í olíustöð
GEYSILEG sprenging varð í
morgun í Caltex olíuhreins-
unarstöðinni í nágrenni Raun
heim í Vestur-Þýzkalandi. —
Vitað er, að ein kona heið
bana og óttazt var í kvöld, að
útilokað væri að bjarga þrem
ur mönnum, sem taldir voru
innilokaðir í klefa undir stór-
um logandi olíugeymi. 72
menn meiddust í sprenging-
unni og eldsvoðanum, sem
henni fylgdi, þar af 20 alvar-
lega.
Caltex olíuhreinsunarstöð-
in var fullgerð fyrir aðeins
1S mánuðum og var talin ein
hin fullkomnasta sinnar teg-
undar. Kostaði hún fullgerð
um tvö þúsund milljónir kr.
(ísl.) og framleiddi á síðasta
Framhsld á bls. 27
j Leif i
j Andersen
iátinn laus
18 mönnum b jarga& af enskum tog-
ara sem strandaði í Höf ðabrekkufjöru
Líklega hefur kompásinn skekkzt,
segir skipsfjórinn í samtali við IHargunblaðið
Wyre
BREZKI togarinn
Conquerer FD 187
á Höfðabrekkufjöru skammt
austan við Vík í fyrrinótt. —
Björgunarsveitin í Vík bjarg-
aði áhöfninni, 18 manns, í
land ©g eru þeir við góða
heilsu í Vík. Margir af áhöfn-
inni og Mecklenburgh skip-
stjóri eru hér kunnir, því í
haust björguðu þeir 9 skip-
verjum af vélbtánum Strák,
sem sökk undan Grindavík. —
Fleetwoodtogarinn Wyre
Conquerer stendur á réttum
kili á strandstað og er ólek-
ur. Hefir landhelgisgæzlan
verið beðinn um að láta Óðin
d'-aga hann út, og er verið að
athuga aðstæður.
Mbl. átti í gær tal við Meckl-
enburgh skipstjóra á Wyre Con-
querer, sem ’skýrði frá því
bvernig strandiið bar að.
— Við vorum á leið frá Fleet-
wood á miðin við Vestmanneyj-
ar og á hinni venjuilegu stefnu,
eagði hann. Við erum ek<ki vanir
®ð veiða á þeim slóðum, þar
eem við strönduðum. Batsjáin
var ekki i gtangi og siglinga-
tækin ekki í góðu lagi. Við hefð
strandaði um a*t a® vera vel lausir við
ströndina. Þá setti ég dýptar-
mælinn í gang, ætlaði að taka
dýpið og fylgja 120 faðma dýpi.
En það var of seint. Skipið tók
niðri í sama mund. Um leið og
það tók niðri, fékk það sjó inn
á dekkið, sem fór niður í véla-
rúm, en að öðru leyti er það
þurrt.
— Hvenær var þetta?
-— Kl. 1 um nóttina. Þá var
snjókoma, en birti brátt upp, svo
við sáum móta fyrir ströndinni.
Allir voru á fótum og ég safn-
aði áhöfninni saman í brúnni,
ef einhver ótti skyldi grípa um
sig, sem ekki varð. Skipið stóð
á réttum kili og hallaðist ekki,
svo við ætluðum að bíða eftir
að geta staðsett okkur í dags-
birtu, setja þá út bát og fá ein-
hvern til að draga togarann út.
Hann flaut að aftan. En það var
of mikiill sjór til þess að setja
út svo lítinn bát. Við náðum um
loftskeytin samband við Grims-
bytogarann- Dillingham, sem var
innan við 20 milur í burtu og
báðum bann um að ná í hjálp.
— Notuðuð þið ekki neyðar-
bylgjurnar?
— Jú, en við niáðum ekki sam-
bandi, höifðuni ekki næga orku
og aðrar stöðvar útilokuðu okk-
— Þið hélduð að þið væruð
góðan spöl frá landi? Hvað held-
urðu að hafi getað komið fyrir?
— Ja, kompásinn hefur ekki
getað hafa verið réttur. Líklega
hafa stálibobbinigarnir ruglað
hann. Þetta er nefnilega í fyrsta
skipti sem Wyre Conquerer fer
Framh. á bls. 3
Kaupmannahöfn, 18. jan. NTB.
• LEIF Anlersen, eigin-
maður Connie Andersen,
—konunnar, sem rændi Tinu
litlu Wiegel, var í dag látinn
laus úr varðhaldi. Andersen
var tekinn höndum ásamt
konu sinni 11. janúar sl., dag-
inn, sem barnið fannst í íbúð
þeirra. Hann hefur frá upp-
hafi staðið fast við, að hann
hafi aldrei vitað annað en
barnið væri sitt eigið. Kvaðst
hann aldrei fyrr hafa séð ný-
fætt barn og ungbörn ekki
öðru vísi en dúðuð fötum og
því enga grein gert sér fyrir
því, að barnið var grunsam-
lega stórt miðað við þann fæð
ingardag, sem kona hans til
greindi.
Skiphrotsmennirnir
M ýrtlal í gær.
.(Ljósan. Valdimar Tómasson)