Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 9

Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 9
Miðvikudagur 19. Jairftar 1966 MORGUNQIA&IÐ 9 Vinnufatabúðin Laugavegi 76 íþróttapeysan komin aftur í öllum stærðum Svört Blá Vinnufatabúðin Laugavegi 76 Skrifstofustulka óskast til að vinna við spjaldskrá og síma. — Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, íöstudaginn 21. janúar nailli kl. 5—7 e.h. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bifreiðar- og landbúnaðarvclar. Suðurlandsbraut 14. Vélstjóri Ungur vélstjóri með próf frá rafmagnsdeild Vél- skólans í Reykjavík óskar eftir starfi 1 landi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. jan. merkt: „Vélstjóri — 8283“. ISÁSVEG 22 24(HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 DlbÉarry !5taines LINOLEUM PARKET GÓLFDÚKUR 10 mismunandi mynztur Vöndúð vara. HAUKAR" | GARÐA5TRÆTI 6 SIMAR 16485 16006 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Háseta vantar á bát, sem er að hefja handfæraveiðar og fer síðan á loðnuveiðar. — Upplýsiögar í síma 2-34-34. Skrifs tofus túlka Heildverzlun óskar að ráða nú þegar vana skrif- stofustúlku. Góð laun í boði fyrir afkastamikla og reglúsama stúlku. Tilboð er greini aldur menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Gott tækifæri — 8287“. BH3DIESEL 260 Auglýsing frá AB Jönköpings Motorfabrik. (June Munktell) J.M. Diesel 260 er árangurinn af 50 ára reynslu verksmiðjanna í smiði mótora. J.M. Diesel 260 er sérstaklega byggður fyrir fiskiskip í stærðum frá 400 til 2600 hestöfl. — Hér er sænsk véltækni — og verkfræðikunnátta á hæsta stigi. — Sér- hver mótor þolir fullt álag dag eftir dag, mánuð eftir mánuð, — ár eftir ár. — SÆNSK GÆÐAVARA. — Reynslan sýnir að hinn nýi J.M. Diesel 260 stendur öll- um öðrum dieselmótorum á sporði. .— J.M. DIESEL-MÓTORAR MUNU FRAM- VEGIS SEM HINGAÐ TIL VERÐA HELZTI MÓTOR FISKIFLOTANS. — TRAUSTUR — GANGVISS — ENDINGA RGÓÐUR — SPARNEYTINN. ÚTBÚINN ÖLLUM FEIM FYRSTA FLOKKS NÝJUNGUM, SEM BEZTAR HAFA REYNZT. Kynnið yður hina vinsælu J.M. Diesel-mótora hjá umboðinu og þér munuð sann- færast um kosti þeirra og yfirburði. Einkaumboð á íslandi: Transit Trading Company GEIR STEFÁNSSON Suðurlandsbraut 6. — Sími 30780. Utgerðarmenn — Skipstjórar Til söiu er samningur um stálfiskiskip, ca. 300 tonna brutto stærð, eitt af þrem, sem verið er að hefja smíði á hjá þekktri sænskri skipasmíðastöð. Skipið verður til- búið til afhendingar 12 mánuðum eftir undirskrift samnings. Lánamöguleikar fyrir hendi. — Allar upplýsingar fást hjá undi rrituðum: JUNE MUNKTELL UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI. Transit Trading Company GEIR STEFÁNSSON. Suðurlandsbraut 6. - Símar 30780 og 19797. 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.