Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 28
^pUMMNMMNMMMNMMMNNMaMMNNNNNMMNMMM
Langsiærsta og
íjöLbreyttasta
blað landsins
Helmingi utbreiddara
en nokkurt annað
islenzkt blað
Óttazt var um
Neskaupstaöar
Víðtæk leit hófst
að véiinni ■ nótt
U P P úr miðnætíi í nótt var
óttazt um flugvél frá Flugsýn,
af Beechcraft-gerð, sem farið
hafði í sjúkraflug til Nes-
kaupstaðar. Þar fyrir austan
Síðustu fréttir:
Þegar blaðið fór í prentun í
nótt var þegar hafin víðtæk
Jeit að flugvélinni og var Flug
félag íslands þá að senda flug-
vél með úrvalslið úr flug-
björgunarsveitinni til Egils-
etaða og átti að reyna að
lenda á Norðfirði ef veður
Jéyfði. Á sama tíma ætlaði
vegagerðin að hefjast handa
um að opna Oddskarð, sem
lokað er vegna snjóa og er
það varaleið björgunarsveitar
innar til Norðfjarðar.
Sigurður Þorsteinsson yfir-
lögregluþjónn setur upp aðal-
bækistöð leitarinnar á Egils-
stöðum og stjórnar henni það-
an.
Þá var flugvél frá varnar-
Hðinu á sveimi yfir staðnum
í gærkvöldi, en hún var á leið
til Noregs er vélarinnar var
saknað. Hætti hún við Noregs-
fferðina og hóf leit.
Þess skal að lokum getið að
sjúkraflugvélin var á leið til
Norðfjarðar til að sækja mann
sem hafði fengið sprengju-
brot í augað.
var þá fremur slæmt veður
og gekk á með éljum.
Flugstjóri á vélinni var
Sverrir Jónsson, en með hon-
um var Höskuldur Þorsteins-
son, flugmaður.
Flugvélin fór héðan frá
Reykjavík kl. 18,30 en frá Eg-
ilsstaðaflugvelli kl. 21.40, en
þar hafði hún tekið benzíntilö
stunda flugs. Um kl. 22 heyrð
ist í vélinni yfir Neskaupstað
og kl. 22.12 var síðast haft
samband við vélina og flaug
hún þá út yfir Norðfirði og
bjó sig undir aðflug til lend-
ingar. Síðan heyrðist ekki til
hennar frekar. Er þetta gerð-
ist gekk á með éljum í Norð-
firði.
Farj svo að radíótæki vél-
arinnar hafi bilað er gert ráð
fyrir að hún fljúgi suður með
Austurlandinu og fyrir sunn-
an land til Reykjavíkur, eða
annarra valla, er hún gæti
lent á, á þessari leið.
Flugvél sú, er hér um ræð-
ir, kom hingað til lands vor-
ið 1964 og var fyrsta farþega-
flugvél Flugsýnar, sem tók
Framhald á bls. 27.
flugvél í sjukraflugi til
Hinir nýju yfirlögregluþjónar og aðstoðaryfirlögregluþjónar, sem skipaðir voru í gær. Neðri
röð t. frá v. yfirlögregluþjónarnir Óskar Ólason og Bjarki Eliasson. Aftari röð t. frá v. aðstoðar-
yfirlögregluþjónarnir Sverrir Guðmundsson, Sigurður M. Þorsteinsson og Guðmundur Her-
manssson.
Bjarki Elíasson og Óskar
Ólason yfirlögreg luþjónar
Þrír aðsfoðaryfirlögregluþlónar skípaðír
Eldsvoii
Hálsi
GAMALT íbúðarhús á Neðra-
Hálsi í Kjós skemmdist mjög
mikið í eldsvoða í gær, en slys
urðu engin á mönnum. Mbl. átti
í gær tal við Gísla Andrésson,
bónda og hreppstjóra á Neðra-
Hálsi, en hann býr í húsinu á-
samt konu sinni og níu börnum,
sem eru að vísu ekki öll heima.
Gísla sagðist svo frá, að um
kl. hálfeitt í gærdag, þegar fjöl-
skyldan sat að snæðingi, hafi
húsfreyja brugðið sér fram í eld-
hús og þá fundið reykjarlykt. Við
athugun kom í ljós, að hana-
bjálkaloftið var fullt af reyk.
Húsið er úr timbri, byggt árið
1892, en hefur verið múrhúðað.
í>að er ein hæð með portbyggðu
risi eða svefnlofti undir súð að
nokkru og hanabjálkalofti þar
yfir. Hringt var til Slökkviliðs-
ins í Reykjavík, og kom það eftir
klUkkustund, en á meðan réðst
heimafólk til atlögu við eldinn
með handknúnu vatnsslökkvi-
tæki. Slökkviliðsmönnunum
tókst að ráða niðurlögum eldsins,
og fóru þeir til baka um kl. fjög-
ur. Elduriinn komst aldrei niður
í húsið, en rjúfa varð þekjuna,
og brann allt ofan af húsinu. —
Gereyðilagðist því efri hluti
hússins, en niðri skemmdist tals-
vert af vatni og reyk. Óvistlegt
er í húsinu, en þó ætlaði fjöl-
skyldan að hafast þaf við í nótt,
enda er eitt herbergi mjög lítið
í Kjós
skemmt og hiti og rafmagn í
hluta hússins. Bróðir Gisla,
Framhald á bls. 27
Á FUNDI borgarráðs í gær var Bjarki Elíasson, skipaður yfirlög-
regluþjónn almennrar löggæzlu og Óskar Ólason yfirlögregluþjónn
umferðarmála. Þá voru þeir Guðmundur Hermannsson og Sigurður
M. Þorsteinsson skipaðir aðstoðaryfirlögregluþjónar við almenna
löggæzlu og Sverrir Guðmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn um-
ferðarmála.
Með veitingu þessara nýju starfa hjá lö'greglunni er gerð nokkur
skipulagsbreyting hjá henni, þar sem nú verða tveir yfirlögreglu-
þjónar í stað eins áður, yfirlögregluþjónn almennrar löggæzlu og
yfirlögregluþjónn umferðarmála. Þ>ó eru nú skipaðir þrír aðstoð-
aryfirlögregluþjónar í stað eins áður.
M!b]. ræddi i gær við hina nýju
yfiriögregluþjóna og aðstoðar-
yfirlögregluþjóna. Bjarki Elías-
son yfirlögregluþjónn almennrar
löggæzlu kvaðst ánægður með
að hafa verið valinn til þessa
starfs og vona, að hann reynd-
ist traustsins verður. Hann von-
aðist eftir góðri samvinnu við
Reykvíkinga og starfsfélaga sina
í löigregluliðinu. Guðmundur Her
Þung viðurlög við
á yfirmann skips
að ráðast
á hafi úti
mannsson, aðstoðaryfiriögreglu-
þjónn almennrar löggæzlu sagð-
ist vilja þakka það traust, sem
sér hefði verið sýnt og vonast til
að uppfyUa þær kröfur, sem til
sín yrðu gerðar í hinu nýja
starfi. Sigurður M. Þorsteinsson
aðstoðaryfirlögreluþjónn al-
mennrar löggæzlu sagðist ekki
Rannsókn á árásinni á vélstjóra
Bjarna Ólafssonar ekkí lokið
EINS og frá var skýrt í frétt
blaðsins í gær gerðu tveir
skipverjar á togaranum
Bjarna Ólafssyni árás á yfir-
vélstjóra togarans, Jón Al-
bertsson, þar sem hann lá í
koju sinni er skipið var á
heimleið frá Þýzkalandi. —
Veittu þeir honum áverka og
einnig meiddist hann í baki
við átökin. Réttarhöld stóðu
yfir í málinu í gær og fyrra-
dag, en togarinn kom hingað
um hádegið á sunnudag. For-
seti Sjódóms skýrði blaðinu í
gærkvöldi frá því, er þegar
er fram komið við dómsrann-
sókn, en henni varð ekki lok-
ið í gær, en gert ráð fyrir að
henni ljúki í þessari viku.
Komið hefir í Ijós, að almenn
ölvun var um borð í togaranum
meðal hóseta er haldið var úr
höfn í Bremerhaven áleiðis til
íslands miðvikudaginn 12. jan. sl.
Það bætti ekki úr skák að á
fimmtudag gat hver skipverja
fengið einn kassa af bjór út úr
tolli. Bjórinn gekk þó fljótt til
þurrðar og á föstudagsmorgun
Þann dag, um kl. 6 síðd., héldu
FraínhaH á bls. 27
gera ráð fyrir miklum breyting-
Framhald á bls. 8.
Rithöfundasam-
band ísl. vítir
frelsissvsptíngfi tveggja
rússneskra rithöfiunda
Á FUNDI Rithöfundasambands undasamhandsins, fram tillögu í
Islands í TjarnarbúÖ í gærkvöldi, tveimur liðum. Var fyrri hóur
en nánar er frá honum skýrt á tillögunnar á þá leið, að sendi-
öörum stað í blaðinu, bar Björn berra Sovétríkjanna á íslandi
Th. Björnsson, formaöur Rithöf-' Framh. á bls. 27