Morgunblaðið - 19.01.1966, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.01.1966, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. Janúar 1966 Ekkert spirst til Sir Abubaker Balewa — Herinn virðist hafa öruggt hald á stjórnartaumunum í Nígeríu Lagos, Nígeriu, 18. janúar AP — NTB. • Herinn í Nígeríu virðist hafa öll tögl og hagldir í landinu. Viðast hvar mun allt með kyrr- um kjörum nema í vesturhluta landsins, — þar hefur verið nokk ur ólga og hefur Ironsi, hers- höfðingi, lýst því yfir, að hann það, sem gert var eftir verkfall læknanna árið 1964, en það olli mikilli ólgu í landinu. Sé verk- fall þeirra nú, ef til komi, því ólöglegt og refsivert. Talsmaður annars af tveimur læknasamtök- um landsins lýsti því yfir í dag, að læknarnir myndu ekki hika við að beita verkfalli og hefðu verið gerðar samskonar ráðstaf- anir til verkfallsbounar nú og árið 1964. t>á var verkfallið boðað með þeim hætti, að hver læknir hringdi í fimm aðra lækna — hver þeirra síðan í aðra fimm og þannig koll af kolli og bárust verkfallsboðin þannig örfljótt. Aþenu, 18. janúar NTB—AP. • GRÍSKA stjórnin hefur lagt til við þing landsins, að látn- ir verði lausir 96 pólitskir fangar sem sumir hverjir hafa verið i fangelsi allt rrá því árið 1949, er uppreisn kommúnista í land- inu var bæld niður. Meðal fang- anna eru átta konur. ALLAR líkur eru til þess, að dóttir Nehrus, frú Indira Gandhi, verði fyrir valinu sem forsætisráðherra Ind- lands, og verði þar með fyrsta konan, sem því em- bætti gegnir þar í landi. Föðursystir Indiru, frú Vijaayalakshmi Pandit, lét svo um mælt í dag, að enginn vafi léki á því, að Indira yrði kjörin. Sagði hún hana búna öllum þeim hæfileikum, sem forsætisráðherraembættið krefðist nema hvað hana skorti e.t.v. reynslu. Enn- fremur mun hún ekki ganga muni lýsa þar yfir hernaðar- ástandi verði landsvæðið ekki friðað öðru vísi. • Ekkert hefur enn frétzt af Sir Abubakar Tafewa Balewa, forsætisráðherra né fjármálaráð- herranum, Okotie Eboh, — en sá orðrómur er á kreiki að hinn síð- arnefndi hafi verið myrtur. Ann- ars eru fregnir enn mjög óljósar frá Nígeríu, sambandslítið er við landið ©g ströng ritskoðun á fréttum. Ironsi hershöfðingi, vinnur nú að þvi að mynda herforingjaráð er fara á með völd þar til land- inu verður sett ný stjórnarskrá og kosningar látnar fara fram. Hann hefur skipað nýja ríkis- stjóra í hinum ýmsu landslhluit- um — alla háttsetta foringja úr hernum. I>á hefur hann afnumið bann það, sem sett var við út- komu nokkurra dagblaða í La- gos eftir síðustu kosningarnar í Vestur-Nígeríu — þ.e. blað- anna „Daily Times“, „Sunday Times“ og „Daily Express“. „Daily Times“, sem er talið óháð blað, skrifaði í dag, að valdataka hersins markaði þáttaskil í sögu þjóðarinnar og sagði að helztu stjórnmálamenn landsins hefðu komið svo fram að undanförnu, sem þeir teldu stjórnarstörf og stjórnmálabaráttu skemmtiatriði í fjölleikahúsi. Kampala, NTB. 18. jan. • AFP fréttastofan franska skýrir svo frá, að bæld hafi veriff niður uppreisnar- tilraun stuðningsmanna Moise Tshombes, fyrrverandi for- sætisráðherra í Kongó. Var uppreisnartilraunin gerð í Kasindi í austurliluta lands- ins. Flestir umræddra fanga hlutu dóma fyrir njósnir. Voru fimm þeirra dæmdir til lífláts, 69 til lífstíðar fangelsi og 22 í 10—20 ára fangelsi. Sjö fanganna eru júgóslavneskir, þrír albankskir. Til þessa hafa verið látnir lausir 5.487 þeirra pólitískra íanga, sem handteknir voru eftir uppreisnina 1949. heil til skógar — en frú Pand- it lagði á það áherzlu, að hún myndi í embættisstörfum sín- um njóta aðstoðar hinna reyndustu og færustu manna og ætti þetta því ekki að koma að sök. Atkvæðagreiðsla fer fram í indverska þinginu á morgun og verður þá kosið á milli Indiru Gandhi og Morari Desai, fyrrum fjármálaráðherra. Hefur Desai neitað að draga framboð sitt til baka, þrátt fyrir eindregin til- mæli helztu leiðtoga Kongress- flokksins. Hann hefur hins veg- ar litlar líkur til að ná kosningu, því að leiðtogar hinna „óhreinu", þ.e. lægstu stéttar indversku þjóð London, 18. jan. — (NTB) — MIKLAR vetrarhörkur eru nú í Evrópu. I Danmörku lít- ur út fyrir, að siglingaleiðir séu að lokast vegna ísa, í Nor- egi og Svíþjóð hafa verið stórhríðar og hörkufrost nær samfleytt í tvo mánuði og eru hafnir í Noregi óðum að fyll- ast af ís, í flestum stórborg- um Evrópu verða íbúarnir að standa í snjómokstri og á Suður-Ítalíu og frönsku Rivi- erunni næða kaldir stormar. Að minnsta kosti þrír ítalir hafa farizt af völdum veðursins síðustu dagana. í dag geisaði mikið hvassviðri og kuldi í Napoli, Salerno og á Kapri. Komst vindhraðinn upp í 120 km. á klst. og í Napoli urðu svo milkil flóð, að bifreiðir og strætisvagn- ar stöðvuðust. Víða varð að grípa til gúmmíbjörgunarbáta til þess að bjarga farþegunum. í Ungverjalandi hafa verið gríðarmiklar snjókomur og margir vegir tepptir. í Frakklandi hafa átján manns beðið bana síðustu tíu dagana — ýmist orðið úti eða farizt í arinnar hafa lýst yfir fylgi við Indiru. Til hinna „óhreinu“ telj- ast 60 milljónir manna en Ind- land allt telur um 480 milljónir íbúa. Indira Gandhi er nú 48 ára að aldri, en á að baki sér u.þ.b. þriggja áratuga virka þátttöku í indversku stjórnmálalífi. Hún hlaut menntun sína í Indlandi, Sviss og Oxford í. Bretlandi og var fyrst kjörin á þing lands síns árið 1938. Hún tók virkan þátt í sjálfstæðisbaráttu Ind- verja og var fangelsuð árið 1942. I fangabúðum dvaldist hún rúmt ár. Indira hafði ætíð náið sam- starf við föður sinn og hélt heim ili fyrir hann í nær tuttugu ár, eða frá því árið 1946 til þess er hann lézt vorið 1964. Hún hefur að undanförnu gegnt embætti upplýsingamálaráðherra, en auk þess barizt ötullega fyrir bættri meðferð, uppeldi og fræðslu ind verskra barna, æskufólks og kvenna. Fyrir nokkru tók hún að kenna nýrnasjúkdóms og bak meins og hefur ekki verið heilsu hraust síðustu árin. umferðaslysum af völdum veð- ursins. 1 kvöld var 15 stiga frost í París og sátu þar um hundrað þúsund bifreiðar fastar í snjó- — Lögregluþjónar Framhald af bls. 28 um á sínu starfi. Hann yrði á- fram við þjálfun og kennslu. Hann kvaðst sakna fyrrv. yfir- lögregluþjóns, sem hann hefði starfað með í 15 ár og vonast eftir góðri samvinnu við hina nýju yfirmenn. Starfið verður nú meira sundurliðað en áður. Hver fyrir sig fær ákveðin verkefni að vinna að og verður því sjálf- stæðari í störfum. Við lítum vongóðir til framtíðarinnar vegna hinnar nýju lögreglustöðv- ar og bættra starfsskilyrða þar. Óskar Ólason, yfirlögreglu- þjónn umferðarmála sagði: Við eigum að reyna að samstilla krafta lögreglunnar og annarra og vinna að bættri umferð og hamla gegn slysum. Og Sverr- ir Guðmundsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn umferðarmála sagði: Eg vil taka undir þessi orð Ósk- ars og vænti þess að samvinna okkar verði góð. Við reynum að gera það bezta í þeim verk- efnum, sem okkur eru falin. Bjarki Eliasson, sem nú hefur verið skipaður yfirlögregluþjónn almennrar löggæzlu í Reykjavík hefur að undanförnu verið aðal- varðstjóri í Reykjavík. Hann er 42 ára að aldri hóf starf sitt í lögreglunni 1. okt. 1953 og hefur verið aðalvarðstjóri siðan 1962. Bjarki hefur stýrimanna og skipstjórnarréttindi og hefur ver ið skipstjóri og stýrimaður á síld veiðiskipum. Hann hefur lokið prófi frá Lögregluskólanum í Reykjavík. Á árunum 1959 og 1960 sótti hann nám í lögreglu- fræðum í Bandaríkjunum og var þá við Michigan State Univer- sity og lauk þaðan prófi í al- mennum lögreglufræðum og síð- ar við Southern Police Institute, sem er deild við University of Louisville, Kentucky. Veturinn 1961—1962 tók Bjarki próf í skóla fyrir yfirmenn lögregluliða í London og starfaði um tíma hjá Scotland Yard. Óskar Ólason, sem nú hefur verið skipaður yfirlögregluþjónn umferðarmála, hefur verið aðal- varðstjóri í Reykjavík. Hann er 49 ára gamall og hóf starf sitt í lögreglunni 1943. Fyrst í al- menna lögregluliðinu aðallega í sköflum. í Cannes var 1 stigs frost og 4 stig í Marseille. í Hollandi var 17 stiga frost en í London aðeins 5 stig. umferðarmálum. 1949 fór hann til rannsóknarlögreglunnar og vann þar í 14 ár aðallega við rannsókn umferðarslysa. 1962 fluttist hann aftur til starfa við almenna löggæzlu og var þá skip aður aðalvarðstjóri á einni af lögregluvöktunum í Reykjavík. Hann hefur lokið prófi við Lög- regluskólann í Stokkhólmi eftir hálfs árs nám þar og einnig hef- ur hann lokið prófi frá Lögreglu- skólanum í Reykjavík. Guðmundur Hermannsson, sem nú hefur verið skipaður aðstoð- aryfirlögregluþjónn við almenna löggæzlu hefur verið aðalvarð- stjóri á einni af lögregluvöktun- um. Hann er 40 ára að allri og hóf starf sitt í lögreglunni 1954. Hann varð aðstoðarvarðstjóri 1958, varðstjóri í slysarannsókn- ardeild 1959 og aðalvarðstjóri1 1961. Hann hefur gagnfræðaskóla menntun og hefur lokið prófi frá Lögregluskólanum í Reykja- vík og einnig frá Metropolitan Police Driving School hjá Scot- land Yard í London. Guðmundur er þekktur íþróttamaður. Sigurður M. Þorsteinsson, sem einnig hefur verið skipaður að- stoðaryfirlögregluþjónn við al- menna löggæzlu hefur verið aðal varðstjóri. Hann er 52 ára að aldri og hefur starfað í lögregl- unni í 25 ár frá 1940 aðallega við þjálfun lögreglumanna. Hann var aðalþjálfari lögreglunnar frá 1949, varavarðstjóri 1951, varð- stjóri 1960, aðalvarðstjóri 1963. Hann hefur lokið prófi frá Lög- regluskólanum í Reykjavík og Stokkhólmi, sótt Loftvarnanám- skeið í Englandi og hefur próf frá almannavarnaskólum í Dan- mörku. Hann hefur einnig heim- sótt ýmis erlend lögreglulið. Sverrir Guðmundsson, sem nú hefur verið skipaður aðstoðar- yfirlögregluþjónn umferðarmáia er 51 árs að aldri og hefur að undanförnu gegnt starfi aðalvarð stjóra. Hann hefur starfað í lög- reglunni í 25 ár frá 1940 og starf- að að umferðarmálum. Hann varð aðstoðarvarðstjóri 195" varðstjóri umferðardeildar 1960, aðalvarðstjóri umferðardeildar deildar 1964. Hefur próf frá Lög regluskólanum í Stokkhólmi eftir hálfs árs lvöl þar. Hann hefur farið í kynnisferðir til er- lendra lögregluliða. Pólitískum föngum í Grikklandi sleppt Indira Gandhi talin eiga sigur sinn vísan — / atkvæðagreiðslunni um embætti forsætisráðherra Indlands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.