Morgunblaðið - 19.01.1966, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.01.1966, Qupperneq 5
Miðvikudagur 19. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 tJr ísiendingasögunum I SIGMUNDUR BRESTISSON. \ „Ok Sigmundr sér í einum stað, at virkisveg'grinn var hrun- inn, ok var þar nokkuru auðveldara en annars staðar. Sig- mundr hopar frá virkinu ok rennr at skeið ok svá langt upp í, at hann fær krækt öxinni á virkisvegginn, ok las hann sik skjótt upp eftir öxarskaftinu, ok næst kemur hann upp á , virkit." (Færeyinga saga). FRÉTTIR Grensásprestakall. Æskulýðs- kvöldvakan verður í Breiðagerð- isskóla fimmtudaginn 20. jan. kl. 6. Allir unglingar, 13 ára og eldri velkomnir. Sóknarprestur. Kvenfélagið Hrönn. Munið epilakvöldið í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8.30. Mætið stund- víslega. Kristnihoðssambandið. Sam- koma í Betaniu í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. «• Fíladelfía, Reykjavík. Bæna- samkoma 'hvert kvöld vikunnar kl. 8.30. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- Ins í Reykjavík heldur fund föstudaginn 21. jan. kl. 8.30 i Aðalstræti 12 uppi. Spiluð verð- ur félagsvist. Stjómin. Æskulýðsstarf Nessóknar. kvöld kl. 8.30 verður fundur fyr- ir stúlkur, 13—17 ára í fundarsal Neskirkju. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Málfundafélagið Óðinn: Stjórn félagsins er til viðtals á skrif- etofu sinni í Valhöll alla föstu- daga kl. 20:30 til 22.00. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki í sókninni í síðdegis- kaffi í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 23. jan. kl. 3 að lokinni guðsþjónustu. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Föndurnámskeið verður á vegum félagsins. Konur, sem hafa hugs- að sér að taka þátt í námskeið- inu, hafi samband við Ragnhildi Eyjólfsdóttur, Miðtúni 48, sími 16820. Æskulýðsfélag Hjálpræðishers Ins: Þriðjudag kl. 8.30. Kvöld- mynd saga og fleira. Miðvikudag kl. 6. Fundur í Yngri deild. Kvenfélagið AUDAN heldur fund miðvikudaginn 19. jan. kl. 8:30 að Bárugötu 11. Spiluð verð- ur félagsvist. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega Þorrablót að Hótel Sögu, föstudaginn 21. jan- úar n.k. og hefst blótið kl. 19:30. Félagsmenn eru beðnir að fylgj- ast með auglýsingum í dagblöð- um bæjarins og Útvarpinu næstu daga. — Félagsstjórnin. 1 Reykvíkingafélagið heldur 6kemmtifund að Hótel Borg mið vikudaginn 19. jan M. 8:30. Björn Pálsson flugstjóri sýnir litmyndir af landinu. Málverk af eéra Bjarna sýnt á fundinum. Happdrætti, dans Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjórnin. Bræðrafélag Háteigsprestakalls heldur fund í borðsal Sjómanna skólans miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Rædd verða félagsmál og sýnd kvikmynd. Þess er ósk- að, að nýir félagar komi á fund- inn. KVenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu miðviku- daginn 19 janúar kl. 8:30. Mikils verð mál á dagskrá. Gestur mæt- ir á fundinum Fjölmennið. Stjórnin. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 18. jan. til 18. febr. Staðgengill: Þorgeir Gestsson, Háteigsveg 1, viðtalstími 1 — 2. Ólafur Þorsteinsson fjv. frá 10. jan. til 22. jan. Staðgengill: Stefán Ólafs- son. Ragnar Arinbjarnar fjarv. 12. jan. til 23. jan. Staðgengill: Ólafur Jónsson. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill Úlfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg. Hannes Finnbogason. Skipstjóri helzt meðeigandi, óskast á 35 tonna bát. Tilboð merkt: „Samtaka — 8215“ sendist Morgunblaðinu. Herbergi óskast til leigu fyrir nema utan af landi, strax. Góð um- gengni. Uppl. í síma 22210 milli kl. 8—10 í kvöld. Herbergi helzt nærri Lindargötu, óskast strax. Uppl. gefur Friðrik Sigurbjörnsson, lög fræðingur, sími 22480. Sjónvarpsloftnet 10 elementa fyrirliggjandi. Verð kr. 430. Hljómur, Skipholt 9. Sími 10278. Iðnnemi utan af landi óskar eftir herbergi í Kleppsholti, Voga eða Heimahverfi. Uppl. í síma 34098. Feðga vantar íbúð báðir trésmiðir, algjör reglusemi. UppL í síma 50127 og 35805. Skrifstofustarf óskast Kona vön bókhaldi og öll- um almennum skrifstofu- störfum óskar eftir góðri atvinnu, hálfan eða allan daginn. Tilb. óskast send afgr. Mbl. fyrir 22. janúar, merkt: „8290“. Svört drengjaúlpa tapaðist frá Sogabletti 8. Finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 19457. Radíógrammófónn óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Grammófónn — 8090“. Ódýrt til sölu Þrír sterkir þægilegir vel meðfarnir armstólar. Sími 11772 eftir kl. 2. íbúð óskast á leigu Húseigendur, þér er hafið íbúð til leigu, vinsamlegast hringið í síma 3-45-96. Kéflavík Ung kona vön afgreiðslu- störfum óskar eftir vinnu 1 verzlun. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 1367. HUNDALÍ F!" Stjórn félagsins er til viðtals á skrifstofu sinni í Valhöll, á föstudögum kl. 20,30 til 22,00. STJÓRNIN. Aðalfundur Félags ísl. bifreiðaeigenda verður haldinn í Tjarnar búð (Oddfellowhúsinu), efri sal, föstudaginn 21. janúar nk. kl. 20,45. Venjuleg aðalfundarstörf. — Önnur mál. Stjórn F. í. B. Herbergi óskast strax til leigu fyrir norskan starfsmann Flugmála- stjórnarinnar. — Upplýsingar veittar á skrifstofu minni í síma 17430. Flugmálasjórinn, Agnar Kofoed Hansen. F.F.S.Í. F.F.S.Í. Orðsending til skipsstjórn- ar- og vélstjórnarmanna Farmanna og fiskimannasamband íslands beinir þeim tilmælum til skipstjómar- og vélstjórnar- manna, sem vilja ráða sig í skiprúm á kaupskipum eða fiskiskipum, sem fastráðnir eða til afleysinga, að hafa samband við skrifstofu F.F.S.Í. eða viðkomandi stéttafélög. STJÖRNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.