Morgunblaðið - 19.01.1966, Qupperneq 25
Miðvikudagur 19. janúar 1966
MORCU NBLAÐIÐ
25
gjlltvarpiö
Miðvikudagur 19. janúar
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall-
að við bændur — Tónleikar —
10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar. Tóu*
leikar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum:
Sigríður Thorlacius les skáld-
söguna „I>ei, hann hlustar" eftir
Sumner Locke Elliot (2).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist;
Sigurveig Hjaltested syngur tvö
lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson
og eitt eftir Eyþór Stefánsson.
Hljómsveitin Pilharmonia leikur
„Klassísku sinfóníuna" eftir
Prokofjeff; Nioolai Malko stj.
Hermann Prey syngur tvö lög
eftir Schumann, Ferðamaðurinn
og Vorferð.
Konunglega fílharmoníuhljóm-
sveitin og kórinn í Lundúnum
flytja þátt úr Coanga eftir
Delius. Sir Thomas Beecham stj.
Jascha Heifets og Emanuel
Bayer leika Ave Maria, Landler
Hebreskt stef og Býfluguna.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
(17:00 Fréttir) .
Pedro og hljómsveit, Elly Vil-
hjálms, Phil Tate og hljómsveit,
Caterina Valente, Romanoff
kórinn, Barbara Streisand, Lilly
Broberg o.fl. leika og syngja.
YI :20 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
17:40 Gítarlög.
18:00 Útvarpssaga barnanna:
„Á krossgötum" eftir Aimée
Sommerfelt. Þýðandi: Sigurlaug
Björnsdóttir. Lesari: Guðjón
Ingi Sigurðsson leikari (5).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar —- Tilkynningar.
19:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:05 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
20:35 Raddir lækna
Einar Helgason talar um sykur-
sýki.
21:00 Lög unga fólksins:
Gerður Guðmundsdóttir kynnir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 „Gistingin í Forsæludal'* smá-
saga eftir Jörund á Hellu Jó-
hann Pálsson leikari les.
22:35 Kammertónleikar í útvarpssal
a Tvær sónötur: Ingvar Jónas-
son leikur á fiðlu og Guðrún
Kristinsdóttir á píanó:
1: Sónötu í E-dúr eftir Handel
2: Sónötu í A-dúr eftir Corelli.
b Tvö tríó: Simon Hunt leikur
á flautu, Ingvar Jónasson á
fiðlu og Rose Miller á seliló:
2: Tríó op. 66 nr. 2 eftir
1: Tríó 1 C-dúr eftir Haydn.
Devenne.
23:20 Dagskrárlok.
Hópferðabílar
allar stærðir
Sími 32716 og 34307.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Skrifstofustúlka
óskast að Hótel Borg. Málakunnátta og
vélritun nauðsynleg.
Sölumaður
Þekkt heildsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða
duglegan sölumann. — Umsókn merkt: „Hagnaður
— 9509“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Borðsfofuhú'sgögn
Vönduð eikarborðstofuhúsgögn, útskorin, til sölu.
2 skápar, borð og 8 stólar. — Upplýsingar í síma
24731.
Sendlar óskast
hálfan eða allan daginn. — Upplýsngar á skrifstofu.
Vikublaðið Fálkinn
Grettisgötu 8.
-X
ÚTSALA!
S DAG hefst hin áilega
ÚTSALA hjá okkur
Selt verður með mjög lágu verði:
PARA - RESTAR,
allt ný eða nýleg óskemmd I. fl. vara.
BARiMASKÓR
TELPiMASKÓR
DREIMGJASKÓR
OSRAM
Háfjallasólir
Gigtarlampar
Hitapúðar og
hitateppi
Hárjpurrkur
Rafmagn hf.
Vesturgötu 10. — Sími 14005.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
SANDUR
MÖL
Höfum nú fyrirliggjandi steypusand á kr. 12 per tunnu. Skelja-
sand á kr. 15 per tunnu. Möl 3 teg. á kr. 14 per tunnu. Pússn-
ingarsandur harpaður kr. 15 per tunnu.
Afgreiðsla við flugskýlið í Vatnagörðum (v/Kleppsveg) alla virka
daga nema laugardaga kl. 7,30 f.h. — 6,30 e.h.
Björgun hf Sími 33255
KVENSKOR
KARLIUAIMIMASKÓR
IIMIMISKÓR
SKÓHÚSIÐ
HVERFISGÖTU 82.
BJI
Til sölu
MERCEDES BENZ 190 D. Árgerð 1960. — Góðir
greiðsluskilmálar. — Til sýnis að Ránargötu 35A í
dag milli kl. 5 og 7.
Vélritunarkennsla
Kenni vélritun (blindskrift), uppsetningu og frá-
gang verzlunarbréfa. — Kennt í fámennum flokk-
um — einnig einkatímum. — Innritun og nánari upp
lýsingar í síma 38383 á skrifstofutíma.
Utgerðarmenn
Höfum fyrirliggj andi „blikkara“ fyrir veiðiljós.
Verðið hagstætt. Umboðsmenn á Austfjörðum:
Leifur Haraldsson, Seyðisfirði,
Kristján Lundberg, Neskaupstað.
Hörður Frímannsson, verkfr., sími 20123,
Baldur Bjarnason, útvarpsv., sími 23173.
sölu
FRVSTIVÉL 3 hestöfl 3 fasa 220 volt.
PENINGAKASSI handsnúinn (Bemintan)
OLÍUKETILL mcð brennara.
Upplýsingar í Vogaveri Gnoðarvogi 46. Smi 35390.
Þjöppumælar
Sjálfritandi þjöppumælar fyrir benzín og diesel-
vélar nýkoinnir.
Þ. Jonsson & Co
Brautarholti 6 — Sími 15362 og 19215.