Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 20
20
MORGUNDLAÐIO
Miðvikudagur 19. Janúar 1966
"“'3-ll-SB
mníf/m
Volkswagen 1965 og ’66
LITL A
bíloleigun
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200 og 1300.
BÍLALEIGAN
FERD
Daggjald kr. 300
— pr. km kr. 3.
SÍMI 34406
SEN DU M
Rafmagnshitari
með blásara, 8 til 10 kv að
stærð, óskast til kaups. Uppi.
gefur Ágúst í síma 33533,
allan daginn.
Mercedes Benz
tegund 322, árg. 1961. —
Mercedes-Benz 322, skemmd-
ur eftir árekstur, til sölu nú
iþegar. Nánari uppl. gefur
Eiríkur Sigurjónsson, Vest-
mannaeyjum. Sími 1892.
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
pústror o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐKIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Rauða myllan
Smurt. brauð, heilar og nálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
Konur Hafnarfirði
Fimleikanámskeiðin hefjast að nýju í kvöld kl. 9
eftir hádegi. — Fjölmennið.
Fimleikafélagið BJÖRK
2 herb. íbúð
Til sölu er óvenju skemmtileg nýleg, rúmgóð 2
herb. kjallaraíbúð. Mjög lítið niðurgrafin, á bezta
stað í Hlíðunum. Tvöfalt gler. Hurðir, karmar og
sólbekkir úr harðviði. Ný teppi á stofu og forstofu
fylgja. Sér inngangur.
Skipa- og fasteignasalan
4 herb. íbúð
Til sölu er óvenju glæsileg (155 ferm.) 4 herb.
íbúð á bezta stáð í Garðahreppi. Tvöíalt gler. Harð-
viðarhurðir og karmar. Teppi. Sér þvottahús. Sér
inng. Sér hiti. Ræktuð og girt lóð. Stór bílskúr.
Allar nánari upplýsingar gefur
Skipa- og fasteignasalan
ADVOKAT
VIMH.AIC . Stl íIIAIH.AIC
Advokat víndill: Þessi
vindill er þægilcga
oddmjór; þó hann hafí öll
bragðcinkenni góðs vindils,
er hann ekki of sterkur.
Lengd: 112 mm.
Advokat smávindill: Gæðin hafa
gert Advokat einn útbreiddasta
smávindil Danmerkur.
Lengd: 95 mm.
SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI
Leverandor til Det kongelige danske Hof
FALLEGRI... Nýtt „andlit" með
stórum ferhyrndum aðalluktum ... nýr aftur-
endi með kringlóttum luktum. — Sterkt og
þægilegt áklæði úr vinyl eða klæði í allt að 5
litum að velja úr. Mjög rúmgóður og vel út-
búinn.
►etta er hinn nýi OPEL REKORD — fallegri — öruggarl — aflmeiri en nokkru sinni fyrr;
ÖRUGGARI.. . Aukin sporvfdd og
lægri þyngdarpunktur gefa bílnum afbragðs
veghæfni og stöðugleika. Tvöfalt hemlakerfi —
allar gerðir með oiskahemlum framan — afl-
hemlar fáanlegir.
AFLMEIRI... Nýjar vélar með yfir-
liggjandi kambás, sem leyfir hærri snúhíngs-
hraða — skila því meiri orku, hærri hámarks-
hraða og enn snarpara viðbragð. Aðrar nýjung-
ar 1900 ccm vél, 5 höfuðlegur, 12 volta raf-
kerfi.
það má velja um 8 mismunandi gerðir (þ. á m. 2 d.
•g 4 d. sedan, station , sendi- og sportbíl), 4 vélar (67, 84,102 og 115 ha.) 3 gírkassa (3 gíra, 4 gíra og sjálfskiptan) með skiptistöng í stýri eða
gólfi, stóia eða bekksæti að framan, 32 liti o." "^samsetningar og fjölda aukahluta.
-0- OPEL REKÖRD M
ImúMh
VELAOLILD 5IS • AKMULA 3 • SIMI 38900