Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 23

Morgunblaðið - 19.01.1966, Side 23
Miðvikudagur 19. ?anúar 1966 MORGUNBLAÐI& 23 Simi 50184. i gœr, í dag og á morgun Heirosfræg stórmynd. Sdl’HlÁ lOREfí MARCELLO MASTROMNfíI 1VITT0RI0 De SICA's strllende fárvefiint E3 111M a»TTT Sýnd kl. 9. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 den dans»?« lystspil-farce HELLE VIRKI1ER' DIRCH PAS5ER BODIL UDSEM • OVC 9PROG0E HAHHE bdrcmseiiius-stegger I tnrifufctioi): PPUL 8AM6. I Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd tekin í litum. — Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. Húseigendafélag Reykjavíkur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, uema laugardaga. LðP&VOCSBÍð Simi 41985. Heilaþvottur (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerísk stórmynd um þá óhugnanlegu staðreynd, að hægt er að svifta menn viti og vilja og breyta þeim í samvizkulaus óargadýr. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett Söngvari: Stefán Jónsson. Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu miðviku- daginn 26. janúar kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá sunnu daginn 23. janúar kl. 4—7 e.h. að Hótel Sögu. STJÓRNIN. GrímudansEeikur ★ Árshátíð ★ Skólafélags Stýrimannaskólans verður haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 20. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Til skemmtunar m. a. •jr Ómar Ragnarsson ★ Ríó-Tríó — Gunnar og Bessi -Ar Karl Einarsson og Alli Rúts •jr Hljómsveit hússins leikur. Miðar afhentir í skólabúðinni á venju- legum skólatíma. Gamlir nemendur livattir til að mæta. ★ STJÓRNIN. ★ SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Jó- hannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Félagslíf íþróttafélag kvenna Munið leikfimi-na í Miðbæj- arskólanum í kvöld kl. 8 og 8.45. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Bezt að auglýsa 1 Morgunblaðinu Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur grímudansleik í Skátaheimilinu við Snorra- braut, laugardaginn 22 janúar kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar afhentir fimmtudaginn 20. janúar frá kl. 5—7 á sama stað. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Góð verðlaun verða veitt fyrir beztu búningana. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennanefndin. Breiðfirðingar Félagsvist og dans, hefst í Breiðfirðingabúð kl. 20,30 annað kvöld (20. jan.) — Ný keppni hefst. Mætið stundvíslega. — Takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Aðalvinningur eftir vali: >f Húsgögn cftir vali kr. 15 þús, >f Kæliskúpicjr (Zanussi, stærsta gei ~3) >f Sjúlfvirk þvwtfavél >f Frystiskúpur >f Útvarpsfónn (Grundig, með stereótóni) I KVOLD KL. 9 Aðgöngumiðasala í Austurbœjarbíói kl. 4 sími 11384 TRYGGIÐ YÐUR MIÐA í TÍMA. Listamennirnir Sigurveig Hjaltesteð og Guðmundur Guðjónsson skemmta. ÁRMANN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.