Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 4
4 MORGU HBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. Janúar 1966 Annast um SKAXXAFRAMTÖLi Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Simi 16941. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460. Keflavík Ibúð óskast til leigu. Upp- | lýsingar í síma 2477. íbúð óskast Ung, reglusöm hjón óska I eftir ibúð sem fyrst. Til- [ boð merkt: „333 — 8338“ sendist Mbl. fyrir 1. febr. I Hafnarf jörður, nágrenni Annast skattaframtöl fyrir einstaklinga og félög. — I Bókhalds- og endurskoðun- arskrifstofan, Strandg. 25, | sími 51500 eða 51717. Starfsstúlkur óskast Skíðaskálinn, Hveradölum. I Til leigu tvö samliggjandi herbergi á jarðhæð. Hentug til smá- iðnaðar. Uppl. í síma 22765 eftir kl. 3. Ung hjón með eitt barn, óska eftir lítilli íbúð. Upplýsingar íl síma 21804. Hollensk stúlka 21 árs, vel menntuð, óskar eftir vist (au pair) á góðu heimili í Reykjavík. Upp- lýsíngar í sima 13166. Ungur reglusamur maður óskar eftir vellaunaðri I vinnu, helzt ákvæðisvinnu. Hef bilpróf. Upplýsingar í J síma 20484. itúlka með gagnfræðapróf, óskar eftir atvinnu. Búðarvinna I kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 20648, milli kl. 6 og 8 e.h. 19 ára piltur óskar eftir að komast að 1 sem nemi í útvarps- og sjónvarpsvirkjun. Upplýs- [ ingar í síma 12397. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fxmmtudaga, frá kl. 1:30—4. Ustasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu I daga. Bókasöfn Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags fslands að Garðastræti 8 er opið miðvikudaga kl. 5:30—7. Lánar safnið út bækur um sál- ræn efni. Blifð oy tímarit HEILSUVERND: 6. hefti 1965 er nýkomið út. Það flytur m.a. þetta efni: Mátt- ur sólar eftir Jónas lækni Krist- jánsson, jólahugleiðing eftir sr. Jón Thorarensen, greinar um Veganhreyfinguna eftir Björn L. Jónsson lækni, hirðingu húð- arinnar eftir dr. med. Werner J Tiegel, æðakölkun og sykur eftir dr. med. M. O. Bruker. I ritinu eru uppskriftir eftir Bryndísi Steinþórsdóttur hús- mæðrakennara, fréttir frá lands þingi NLFÍ, smágreinar um mat- arliti, DDT í dýrum suðurheim- skauts, hjartasjúkdóma, dýrafitu [ og erfiðisvinnu, sykur og feiti- neyzlu, um frumorsakir æðakölk unar, skordýraeitur og fisikalíf o.fl. Ritstjóri er Björn L. Jónsson læknir. HESTURINN OKKAR. Vetrar | hefti af tímaritinu Hesturinn okkar er komið út. f því er m.a. viðtal við Steinþór Getsson á Hæli, grein um vöð á Hvítá í Borgarfirði eftir Þorstein Böðv- arsson, greinin Á Kili eftir Helga Haraldsson, um hestana Heiður og Sóma eftir Arnór Einarsson, hestmannavísnaþáttur o.fl. í heft inu er Kappreiðaannáll 1965 og greinar um mörg önnur hugðar- efni hestamanna. Keflavík — Njarðvík Lítið notaður Atlas-ísskáp- ur til sölu. Upplýsingax í | síma 1742. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu-1 stíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- I bekkir, svefnstólar. 5 ára I ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla | vörðustíg 23. — Simi 23375.1 Þorsteinssyni í Hafnarfjarðar- kirkju ungfrú Jónína S. Lárus- dóttir og Gísli H. Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 38. B. Hafnarfirði. (Ljósmynda- stofa Hafnarfjarðar). Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Margrét Kolbeins- dóttir frá Vestmannaeyjum og Valgeir Rögnvaldsson Bergþóru- götu 41. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Kristín B. Elíasdóttir, Hvassaleiti 51 og Jón Þ. Sigur- jónsson, Mosgerði 9. Laugardaginn þann 22. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Brynja Ingimundardóttir verzl- unarmær, Víðimel 59 og Jón Þ. Ólafsson, skrifstofustjóri, Blöndu hlíð 17. ORÐSKVIÐA KLASI Orðskviða-Klasi. " 8. Hollari er ærleg iðja, ■ en með leti sníkja og biðja; ; ! margur þessu fram þó fer. : • Ef hjá ríkum vist ei velur, ; ! víst má ske þig einhver ■ j dvelur. ; : Allt er betra’ en öngull ber. > (Ort á 17. öld). ; Nýlega voru gefiri saman í hjónaband, ungfrú Gunnhildur Gunnarsdóttir og Magnús Sveins son. Heimili þeirra er að Brekku- götu 11 AkureyrL (Ljósm. Jón K. Sæmundsson). GANGIÐ ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum, því að hvað er sameiginlegt með réttlæti og rang- læti (2. Kor. 6.14). f dag er fimmtudagur 27. janúar og er það 27. dagur ársins 1966. Eftir lifa 338 dagar. Árdegisháflæði kl. 8:49. Síðdegisháflæði kl. 21:11. Opplýsíngar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í síni- svara Læknafélags Reykjavikur, Símin er 18888. Slysavarðstofan I Heilsnvfrnd- arstöðinni. — Opin allan sólar- krínginn — sími 2-12-30 Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 22. jan. til 29. jan. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 28. jan er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 27/1 — 28/1. er Arinbjöm Ólafsson, sími 1840, 29/1—30tl er Guðjón Klemenzson sími 1567, 31/1 er Jón K. Jóhannesson sími 1800. 1/2 er Kjartan Ólafsson sími 1700, 2t2. er Arinbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tektö á mótl þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvttldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. I.O.O.F. 5 = 1471278*4 = S.K. I.O.O.F. 11 = 1471278^4 = 9. II. NK, LÆKNABS FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Jón G. Hallgrímsson fjarv. frá 18. jan. til 18. febr. Staðgengill: Þorgeir Gestsson, Háteigsveg 1, viðtalstími 1 — 2. Jón Hannesson fjv. 21/1—12/2. Stað gengill Þorgeir Gestsson, Háteigsveg 1. Rvík. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill Úlfar Þórðarson. Valtýr Albertsson fjv. frá 24/1—30/1. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Gengið >f Reykjavík 21. janúar 1966 1 Sterlingspund 1 Bandar. dollar _... 120,38 12068 ....... 42,95 43.06 1 Kanadadollar .... 39,92 40.03 10< Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur ... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .^..... 831,70 833,85 100 Finnsk mörk __ 1.335.20 1.338.71 100 Fr. frankar ..... 876.18 878.42 100 Belg. frankar ..... 86,36 86,58 100 Svissn. frankar . 993,25 995,80 100 Gyllini ........... 1.187,48 1.190,54 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598.00 100 V.-þýzk mörk .... 1.070.76 1.073.52 100 Lírur _____________ 6.88 6.90 lOOAustur. sch........ 166,18 166,60 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 VISIiKORN DAGSETUR Dags við flótta skærast hkín skinið mjótt við æginn, lamast þróttur, ljósið dvin, læðist nótt í bæinn. UPPGJÖF SAKA Engin synd í kemur koll körlum hérna megin, ef þeir greiða aðeins toll, arka breiða veginn. St. D. 8. jan. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Elísabet Matthíasdóttir og Lýð- ur Sörlason hárskerL Minni ngarspjöld Minningarspjöld sjúkrahúss Akraness fást hjá Margréti Jóns- dóttur. Stórholti 22. Sími 13942. Annan í jólum voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari scí NiCST bezti Það var á stríðsárunum. Sveit nýliða var suður á Grímsstaða- holti, og liðþjálfinn var að leiða þá inn í ýmsa leyndardóma hertesJrninnar. — Sko, þegar við skjótum, þá fer kúlan á braut, sem fylgir i byrjun yfirborði jarðar, en vegna þyngdar sinnar tekur kúlan brátt að lækka flugið, uns hún fellur að lokum til jarðar. Nýliði rétti upp höndina og spurði: — LiðþjálfL hvert fellur kúlan, ef brautinn liggur yfir sjó? ----Ef brautin liggur yfir sjó, byrjaði liðþjálfinn og stamaði, — þá, sko, hérria, — við skulum ekki tala um það, það tilheyrir nefnilega sjóhernum. ÞARF ENGÁ KOKKA? IGÞ-Reykjavik,. mánwdag. .. Hu * 'nnnl hót«l»tJ4*f ‘ * . ;0mnnd«Mf LOKSINS!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.