Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 1
28 síður Steward og Healy ræða landvarnamál Bretlancls í Washingtcn Tíondon, 26. jan. NTB — AP. • Ulanríkisráöherra Bretlands og landvarnaráöherra, þeir Michael Stewart og Denis Heal- ey fóru í dag til Washington, þar sem þeir munu dveljast næstu daga og ræöa viö bandaríska rá'öamenn um hernaðarlegar skuldbindingar Bretlands á lands svæöum austan Suezskurðar. Er haft eftir áreiðanlcgum heim- ildum, að þeir muni leita fjár- hagsaðstoðar frá Bandarikja- Btjóra til þess að geta staðið við þessar skuldbindingar. Báðherrarnir fóru hivor með sinni flugvélinni og vildi hvor- ugur segja neitt, sem máli skipti, um erindið til Wasihington. Þó sagði Stewart, að það gæfi auga leið, að Bretar yrðu að hafa eitt- hvert samræjni miUi hernaðar- legra skuldibindinga, er þeir tækjust á hendur og fjórhags- möguleika sinna. Árangursins af þessum viðræð um er beðið með nokikurri eftir- væntingu, — ekki sízt vegna úilfaþyts þess, er varð út af grein er brezka sunnudagstolaðið OiB- SERVER birti um sl. helgi um Framhald á bls. 16 STORAUKINN FRJÁLSINNFLUTNIHGUR Timbur, jorn, eldhúsinnrettingar, golfteppi o. II. ú Irílista RlKISSTJÓRNlN hefur nú á- kveðið að stórauka frjálsan innflutning til landsins með því að stækka hinn svonefnda frílista. Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptamálaráðherra, skýrði frá því í fréttaauka í gær, að hér væri um að ræða stærsta spor, sem stigið hefði verið til aukningar frílistans síðan í maí 1960, þegar hreytt var stefnu í innflutningsmál- wm. HeTztu vörur, sem nú bætast á írílistann eru: timbur, járn, stál, eldhúsinnréttingar og skápar, pípuhlutar, skyrtur, nærfatnaður úr baðmull, karlmannasokkar, gúmmískófatnaður og gólfteppi. Innflutningur þeirra vöruteg- unda ,sem nú bætast á frílistann nam á árinu 1964 395 millj. kr. og var 7% heildarinnflutnings á því ári. Jafnframt stækkun frí- listans er innflutningskvóti nokk urra vörutegunda aukinn og eru helztu vörur, sem það á við, hús- gögn og sement og nýjar vörur, sem nú fá smávægilegan innflutn ingskvóta, eru óhrennt kaffi og nokkrar sælgætistegundir. Með þessari stækkun frílistans eykst hlutdeild frjáls innflutnings úr 79,2% í 86,2% heildarinnflutn- ings. Meira en helmingur þess innflutnings, sem enn er háður einhvers konar leyfisveitingum er benzín og brennsluolíur, sem eingöngu er flutt frá A-Evrópu- löndunum. Viðskiptamálaráðherra sagði í fréttaauka í útvarpinu í gær, að þessar ráðstafanir í viðskiptamál- um, væru þáttur í þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar, að vöxtur þjóðarframleiðslu, bætt gjald- eyrisstaða og betri lífskjör und- Washington, 26. jan. NTB-AP • Sennilegt er nú talið, að Bandaríkjaforseti, Lyndon B. anfarinna ára héldu áfram að móta íslenzkt efnahagslíf. Ræða viðskiptamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, í fréttaauka Útvarpsins í gær, fer hér á eftir í heild: í Loghirtingablaði, sem út kom í dag, er birt tilkynning frá við- skiptamálaráðuneytinu um stækk Johnson, muni innan skamms láta hefja á ný Ioftárásir á Norð- ur-Vietnam. Bill Moyers, blaða- ! Mynd þessi var tekin, er ■ frú Indira Gandhi sór embætt ; iseið forsætisráðherra Ind- » lands, — annars f jölmennasta ; ríki heims, er telur ’tæpar : fimm hundruð milljónir íbúa. ; Forseti landsins, Sarvapelli : Radakrishnan, las henni eið- ■ stafinn í forsetahöllinni í ; Nýju Delhi. un hins svonefnda frílista, þ.e.a.s. fjölgun þeirra vörutegunda, sem ekki þarf innflutnings- og gjald- eyrisleyfi til þess að mega flytja Framhald á bls. 16 fulltrúi forsetans, sagði að vísu við fréttamenn í dag, að ekkert hefði verið ákveðið um slikt enn þá. Hann sagði, að forsetinn hefðí rætt ýtarlega bæði í gær og i dag við helztu ráðherra sína, þing- leiðtoga og ráðgjafa og hefði komið fram í viðræðunum nokk uð mismunandi afstaða til á- standsins í Vietnam. • Hinsvegar herma áreiðan- legar heimildir að þolinmæði forsetans sé nú á þrotum. Hann telji, að 34 daga hlé á loftárás- um á N-Vietnam og sieituiausar Framhald á bls. 16 Kínversk vetnis- sprengja fyrir 1970 Washington, 26. jan. — NTB. BANDARÍSKGR prófessor, Ralph Powelt að nafni, sem er sérfræðingur í inátefnum Austurlanda fjær, hefur skýrt bandarískri þingnefnd svo frá, að Kínverska alþýðulýð- veidið muni eignast vetnis- sprengju fyrir árið 1970. Enn- fremur muni Kínverjar þá hafa komið sér upp nokkrum birgðum meðaldrægra eld- flauga til þess að flytja sprengjurnar að marki. Það lekur víðar en í Listamannaskálanum MVNDIRNAR, sem hér fylgja, eru frá sýningarsalnum í Charlottenborg, þar sem mál- verkasýning Grönningen stendur yfir um þessar mund- ir — eri þar eru meðal annars málverk eftir Svavar Guðna- son svc sem sjá má á annarri myndinni. Myndir þessar voru teknar um það bil, er lista- mennirnar voru að hengja Jistaverk sín upp — við að- stæður, sem svipar nokkuð til Listamannaskáians í Reykja- vík. Eitt dönsku blaðanna skrif- aði frétt með þessum mynd- um, þar sem sagði, að lista- mennirnir hefðu orðið að vera á stöðugum hlaupum með myndirnar sínar til þess að forða þeim undan lekanum úr loftinu og aðrir sífellt orðið að hTaupa til með vatnsfötur til aö taka við mesta flóðinu. Bláðið hefur eftir einum listamannanna, að ástandið sé nú með versta móti — en raunar sé það orðið tilheyr- andi að opna málverkasýning ar í Charlottenborg með vatnamúsik. Það klingi hátt í vatnsfötunum, þegar droparn ir detti ofan í þær og busl hljómarnir, þegar gengið sé í pollunum á gólfinu, séu eig- inlega ekki sem verstir. Haft er eftir hinum konung lega byggingaeftirlitsmanni, arkitektinum og prófessornum Preben Hansen, að ástand sýn ingasalarins í Charlottenborg sé hreint hneykslanlegt — hús ið sé eins og sia. Hann segir, að margar áætlanir hafi verið gerðar á síðastliðnum árum um lagfæringar á húsinu en svo iítið fé hafi verið veitt til þeirra, að ekki hafi verið Framhaid á bls. 3 Þessl mynd er tekin í heiðurssal Charlotteriborgarsýningarinn ar. Málverkið hjá vatnsfötunni er eftir Svavar Guðriason. Senn vænzf loftárása á N-Vietnam á ný Þofinmæði Bandaríkja stjórnar á þrotum...?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.