Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 27. januar 1966 I solisti veneti Tónleikar í Austurbæjarbíói föstudaginn 28. janúar kl. 9. ATH.: Þetta verða einu tónleikarnir í Reykjavík. Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal Skóla- vörðustíg og VesturverL Pétur Pétursson. Tilhoð óskast í OPEL RECORD fólksbifreið árgerð 1963 í því ástandi sem bifreiðin nú er, eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Kristófers Kristóferssonar, Ármúla 16, í dag (fimmtudag) og á morgun. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Sam- vinnutrygginga Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kL 12 á hádegi n.k. laugardag. Mercedes-Benz 220S árg. 1960 til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 33570. Til leigu er ný íbúð við Meistaravelli. íbúðin er 100 fer- metrar, tvö svefnherbergi, stór stofa, eldhús og bað, og er laus til íbúðar frá 1. marz nk. Tilboð sem greini leigutíma, fyrirframgreiðslu, greiðslumáta og fjöl- skyldustærð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „8350“. naglalakk MEÐ NAGLAHERÐI 8 tizkulitir Vandlátar nota hið óviðjafnanlega swish 2 herb. íbúð Til sölu er óvenju skemmtileg nýleg, rúmgóð 2 herb. kjallarabúð. Mjög lítið niðurgrafin, á bezta stað í Hlíðunum. Tvöfalt gler. Hurðir, karmar og sólbekkir úr harðviði. Ný teppi á stofu og forstofu fylgja. Sér inngangur. Skipa- oa fasieignasalan Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: KOMINN AFTUR! Með síðustu ferð „Öskju" frá Hamborg: Samanlögðu, bólstruðu stólamir. Aðeins: kr. 280 - BORGARFELL h.f. Laugavegi 18. Sími 11372 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Laufásvegur frá 1-57 Vesturgata, 44-68 Laufásvegur, 58-79 Tjarnargata Aðalstræti Túngata Grettisgata 2-35 Bugðulækur Kerrur undir blöðin fylgja hverfunum fHí)ri0íU!#J&Mtr SÍMI 22-4-80 EFTIR HAGTRYGGING hóf nýtt iðgjaldakerfi fyrir bifreiða- tryggingar, og mun ekkert tryggingakerfi hér á landi hafa náð svo skjótum vinsældum. Eftir 8 mánaða starf tryggir Hagtrygging rúmlega sjöttu hverja bif- reið í umferðinni og er orðið þriðja stærsta bifreiða- tryggingafélagið í landinu. HAGTRYGGING hefur ekki bónuskerfi heldur fjölflokkakerfi: 1. Lág iðgjöld án biðtíma. 2. Minniháttar tjón valda ekki iðgjaldshækkun. 3. Rúðubrot orsaka ekki hækkun iðgjalds. 4. Öreyndir ökumcnn greiða hærri iðgjöld en aðrir. Fjölflokkakerfi HAGTRYGGINGA byggir á hæfni og reynslu ökumanns. Reyndir og gætnir ökumenn, kynnið ykkur iðgjalda- skilmála bifreiðatrygginga hjá HAGTRYGGINGU fyrir næstu mánaðamót. Hagkvæmast tryggir Hagtrygging góðum ökumönnum hagkvæmustu kjörin TJÓNLAUS ÁR fá góðir ökumenn, sem tryggja hjá HAGTRYGGINGU, sambæri- leg kjör við það, sem önnur tryggingafélög bjóða á 4-5 árum. Hagtrygging hafði forustu um lækkun iðgjalda iMl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.