Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Póstmaðurinn ófundinn I ráði að senda flug- vél og sporhund Rawfarhöfn 27. jan. LEITIN aS Auðuni Eiríkssyni, pósti, sem hvarf s.l. sunnudag á Ytra-Hálsi milli Raufarhafnar og Þistilfjarðar ,hefur enn eng- an árangur borið. MiWi 50 og 60 manns leita nú að honum, þar af um 40 frá Raufarhöfn. Leitað er frá jeppanum, sem Auðunn hafði ekið, þar sem hann varð benzínlaus á Ytra-Háisi og að E-.if.ill drengur fyrir bíl SLYS varð nm hádegisbilið i gær skammt frá Laugalækja- skóla við Sundlaugaveg. Hijóp þar níu ára gamall drengur fyrir Volkswagenbifreið, sem kom austur Sundlaugaveginn . Drengurinn, sem hei'tir ís- leifur Ólafsson, Laugarásvegi 3, mun hafa meiðzt á höfði og á íæti. Var hann þegar fliuttur á Landsspdtalann. Biaðinu tókst ekíki að afla sér upplýsinga um hversu mikil meiðsli drengsins voru, en hann var enn á Lands- spátalanum seint í gærkvöldi. þeim bæjum, sem álitið er að Auðunn hafi ætlað til. Á þeirri leið, sem talið er að Auðunn hafi farið, er Sveins- vikurá, sem getur orðið hættu- leg, þegar hún bólgnar upp. Auðunn er annálað þrekmenni og hefur því ekki vílað fyrir sér, að grafa sig í fönn, og leit- uðu menn í dag með broddstöf- um, sem þeir stungu niður í skafla, en árangurslaust. Leitarmenn héldu fund með sér í kvöld og var þá ákveðið að fá Hjálparsveit skáta í Hafn- arfirði til að senda þeim spor- hunda til að aðstoða við leitina — og flugvél. — Einar. ★ Blaðið hafði samband við Hannes Hafstein hjá Slysavarn- arfélaginu í gær, og staðfesti hann, að forystumenn björgun- arsveitar Slysavarnarfélagsins á Raufarhöfn hefðu farið þess á leit, að sendur yrði sporhund- ur og flugvél til að aðstoða við leitina. Sagði Hannes, að flug- vél yrði send á staðinn, strax og fært yrði og þá með sporhund inn innanborðs. ófært hefur verið að ffljúga til Raufarhafn- ar undanfarna daga. Heildarupphæð skatt- sekta 19 aðila 3 millj í FRÉTTAUKA útvarpsins í gærkveldi, ávarpaði ríkisskatt- stjóri, Sigurbjörn Þorbjörnsson, skattborgara. Sigurbjörn drap m.a. á það í ávarpi sínu að ríkisskattanefnd, — sem í eiga sæti ríkisskaft- stjóri, skattrannsóknarstjóri, og lögfræðingur, sem fullnægir em- bættisskilyrðum héraðsdómara og ráðherra skipar, sem ákveða skail skattsektir, auk sekta u-m sökidkatt o.fl. — hefðu nú lokið afgreiðslu á 19 málum, sean til hennar hefði verið vdsað, að því er varðaði brot á skattalögum og söluskattslögum hjá 17 aðil- Sjiíkrabíll F.B.S. í erfiðum um og skattalöguim hjé tveimur. Sagði ríkisskattstjóri að hækk- anir rikisgkattsnefndar á gjöld- ,um þessara 19 aðila hefði verið í heild rétt yfir 5.8 millj. kr., en heildarupphæð skattsekta þess- ara 19 aðila næmu 3 millj og 90 þús. kr. Auk þessa hefðu fram- talsnefndir hækkað útsvör þess- ara gjaldþegna í heild rétt yfir 3.6 millj. kr., en þrjú mál lægju til afgreiðslu hjá framtalsnefnd- um. Rikissk a ttstjóri kvaðst vildi vekja sérstaka afhygli á niður- lagsákvæði 1. mgr. 48. gr. lag- anna, en þar segir orðrétt: „Heimilt er að fel’la niður skattsektir skv. þessari máls- grein, hafi skattþegn fyrir 1. marz 1966 af sjálfsdáðum gefið rétta skýrslur um þau atriði, er máli skipta um te'kjuskatt hans og eignarskatt, eða talið fram til skatts.“ s|úkraflutningi SJÚKRABIFREIÐ Flugbjörgun- arsveitarinnar kom í gær úr erf- iðum sjúkraflutningi frá Ólafs- vík. Komu boð að vestan á þriðjudag um að sjúklingur væri þar sem nauðsynlega þyrfti að komast undir uppskurð. Var sjúkrabifreið Flugbjörgunarsveit arinnar fenginn til ferðarinnar, þar sem hann er með drifi á öll um hjólum. Fer sú bifreið hins vegar ekki í slíka flutninga nema í neyðartilfellum. Ófært var venjulegum bílum til Ólafsvíkur, en ferðin gekk þó allvel. Tafðist bíllinn þó um klukkustund vegna þess að í vegi var önnur bifreið föst þversum á þröngum kafla vegarins. Til Reykjavíkur var svo komið með sjúklinginn laust eítir hádegið í gær eftir greiða ferð suður. Olíudæla sprakk í Höfrungi III Akranesi, 26. jan. HÖFRUNGUR III. var á leið heim með 225 tunnur síldar, er olíudæla í vél bátsins sprakk. Var hann þá staddur út af Garðs skaga. Bftir að haft var sam- band heim, var Höfrungur I. sendur á vettvang og dró hann Höfrung III. hingað en hafn- sögubáturinn Þjótur aðstoðaði bátinn að bryggju, Ljósavélin í Önnu bræddi úr sér fyrir viku. StimpiUinn gekk út úr vélinni. Hingað kom m.s. Mælifell í morgun með 300 tonn atf safl.fi til útgerðiarfyrintækja tveggja báta hér, vélibátsins Haí- arnar og vélfeátsins Sólfara. — Oddur. Afmælishóf Dagsbrúnar Verkamannafélagið Dags- brún efndi til fjöimenns hófs að Hótel Borg í gærkveldi í tilefni 60 ára afmælis síns. Á myndinni hér til hliðar sést hinn aldni verkalýðsforingi, og fyrrum alþingismaður, Sig- urður Guðnason (fyrir miðju) en að haki honum veitinga- þjónar. Á stóru myndinni sést yfir þéttsetinn veizlusalinn á Hótel Borg. ★ Sprengingin í olíugeymunum líkust mynd af atomsprengingum Bruni við Lagarflfót í fyrrínött Egilsstöðum, 26. jan. UM klukkan 2 aðfaranótt nriið vikudagsins vaknaði fólk í hinu nýja íbúðarhverfi Hlöð- um við Lagarfljót við það að plastverksmiðja sem þar er, svo og bifreiðaverkstæði áfast við, stóðu í hjörtu báli. Vind- ur var hægur og engin nær- liggjandi íhúðarhús í hættu. En tveir hráolíugeymar, sem stóðu hér hjá voru þá þegar í hættu. Þó slökkviliðið hér væri kallað út fór það ekki til slökkvistarfa fyrr en 45 mínútum síðar, af ótta við sprengingar í geymunum. — Þetta reyndist líka á rökum reist, því báðir sprungu þeir með mikum gný. Plastverksmiðja þessi fram- ieiddi einangrunarplast, hét Plast iðjan Ylur hf. Fyrir henni eru einkum þeir Guðmundur Magn- ússon og Þórarinn Pálsson. Bíla- verkstæðið, sem einnig annaðist hjólbarðaviðgerðir, átti Vignir Brynjólfsson. Starfsemin var í sveim gömlum herskálum. í bíla- verkstæðinu var geymdur vöru- I bíll Vignis og gjöreyðilagðist hann ásamt öllu sem í plastiðj- unni og bílaverkstæðinu var, á- samt þó nokkru af hjólbörðum. Það er ekki vitað með hverjum hætti eldurinn kom upp. Eldur logaði frá olíukyndingiu, en ekki verður þó fullyrt um að kviknað hafi í út frá henni. Sem fyrr segir stóðu skálarnir Egilsstöðum, 26. jan. HÉR var haldinn á sunnudag sl. undinbúningsstotfnfundur að »1- menrnimgShlutafélagi um niður- iagningarverksmiðju á siJd, seim staðsett verður að Egiissitöðum. En hins vegar ef hagkvæmara reyndist vegna markaöa- eða hiáefnisötflunnar, þó yrði lagður í björtu báli er eldsins varð vart. Strax og slökkviliðið var látið vita um eldinn, voru gerðar ráð- stafanir til þess að enginn færi nærri vegna slysahættu frá hrá- olíugeymunum tveim, sem hvor um sig tók um 1500 lítra. Voru þeir báðir stútfullir. Einnig sprungu með miklum krafti súr- efnishyiki. Það leið heldur ekki á löngu unz eldurinn náði geymunum tveim. Svo sem hálf tíma eftir að Framhald á bls. 27. niður sjóiax í stað síldar. Hugmyndin að niðurlagningar- verksmiðjunni er kominn frá Gunnari Gunarssyni, kaupmanni á Egilsstöðum, en nokkuð al- mennur áhugi er um máiið hér, og er nú unnið að kappi að því að satfna hilutafjárioforðum. — Steinþór. Síldarniðurlagningar- verksm. á Egilsstöðum lÍEidirbúniiigsstofvifuiicltir hefur veriið haldinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.