Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 27. janúar 1966 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur 75 ára Saga félagsins 1891 til ársins 1955 í D A G er eitt af elztu fagfélögum á íslandi — Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur — 75 ára. Félagið var stofnað í Reykjavík 27. janúar 1891 og voru stofnendur 33 kaupsýslu- og verzlunarmenn. V. R. hefur frá upphafi komið mikið við sögu Reykjavíkur. — Fyrstu áratugina voru ýmsir þekktir kaupsýslumenn í forystunni, en eftir því, sem líða tekur að miðbiki þessarar aldar, verða laun- þegarnir í félaginu atkvæðameiri og lyktar þeirri þróun með því, að á aðalfundi í febrúar 1955 er samþykkt að gera V.R. að hreinu launþegafélagi. Innan raða V.R. eru nú 3651 félagsmaður og kona. Starfar þetta fólk á rúmlega 600 vinnustöðum í Reykjavík og ná- grenni. Er þessi mikli fjöldi í daglegri snertingu við borgarana í störfum sínum í verzlunum, lyfjaverzlunum, kvikmyndahúsum, á skrifstofum heildverzlana, skipafélaga, flugfélaga og tryggingafélaga svo að nokkuð sé nefnt. í tilefni þessa merkisafmælis Verzlunarmannafélags Reykja- víkur birtir Morgunblaðið hér nokkra kafla úr sögu V.R. og viðtöl við Guðmund H. Garðarsson, núverandi formann félagsins, einn fyrrverandi formann, Egil Guttormsson, stórkaupmann, og enn- fremur er viðtal við Niljohnius Ólafsson, verzlunarmann. V. R. 1891—1955 Stofnun V. R. Árið 1891 eru íbúar Reykja- víkur um 2—3 þúsund. Á þessum árum var félagslíf bæjarins mjög fábrotið. í gegnum menntamenn og verzlunarmenn höfðu íbúarn- ir þó komizt í nokkra snertingu við viðskipta- og menningarlíf annarra þjóða og menn farnir að gera sér nokkra grein fyrir því, að án sameiginlegs átaks I hin- um helztu og almennu málum, mætti ekki búast við miklum árangri. Því er það, að 12. jan. 1891, komu nokkrir verzlunar- menn saman í kaffihúsinu „Herm es“, sem Þorlákur Ó. Johnson lét starfrækja í Lækjargötu 4, til þess að athuga möguleikana á því að koma á fót félagi, er sér- staklega hefði það að markmiði að efla samheldni og einingu verzlunarstéttarinnar hér á landi. Var þar kosin nefnd til undir- búnings málinu, og voru í henni kaupmennirnir Th. Thorsteins- son, Detlev Thomsen, Matthías Johannesen, Þorlákur Ó. John- son og Jóhannes Hansen, verzl- unarstjóri. Engin gögn eru til fyrir því, hver hafi átt upptökin að þessu, líkur miklar má leiða að því, hver maðurinn hafi ver- ið, og óhætt að fullyrða að það hafi verið fyrir forgöngu Þorláks Ó. Johnson, að Verzlunarmanna- Th. Thorsteinsson, fyrsti formaður VR félag Reykjavíkur var stofnað. Þorlákur Ó. Johnson var einn merkasti maður, sem íslenzk verzlunarsttét hefur átt. Hann hóf fyrst störf hér sem verzlun- arþjónn, gerðist síðar umsvifa- mikill kaupmaður og lét sig miklu varða menntamál verzl- unarstéttarinnar. Sem dæmi um framsýni hans og skilning á hög- um verzlunarmanna þá kom hann með á fundi 17. apríl 1891 Starf V.R. fyrr Rabbað við IMieljohnius Ólafs- son og Egil Guttormsson I TIL.EFNI af 75 ára afmæli Verzlunarmannafélags Reykja víkur, höfðu fréttamenn blaðs ins tal af tveimur öldnum meðlimum þess, Nieljohníus Ólafssyni og Agli Guttorms- syni. Einn af elztu núilifandi fé- lagsmönnum V.R., er Egill Guttormsson heildsali. Egill var í stjórn félagsins frá 192il og formaður þess í ein fjögur ár. Þrátt fyrir það, að V.R. varð eingöngu launþegafélag 1955, er Egilil enn meðlimur félagsins, enda þá orðinn heiðursfélagi þess. Við hittum Egil að máli í skrifstofu hans að Vonar- stræti 4, en sú húseign er í eigu V.R. og leigir Egill eina hæð hússins. — Hvar voruð þið félags- menn fyrst til húsa, Egill, áð- ur en þið keyptuð húseignina hér við Vonarstræti? — Við höfðum aðsetur til ýmissa félagsstarfa í Eim- skipafélagshúsinu. Þar höfð- um við meðal annars okkar eigið bókasafn og héldum fundi einu sinni í.viku, ýmist til spilakvölda eða til um- ræðufunda um öil möguleg málefni. Það var oft glatt á hjalla þessi kvöld. Minnist ég þar sérstaklega umræðnanna, er gátu orðið býsna heitar, einkum þegar bindindismál eða önnur aékallandi stórmál voru til umræðu. Einnig feng- um við oft eldri menn eða ferðalanga, sem frá einhverju fróðlegu höfðu a segja, til þess að koma á fundina. — Kjaramál hafa að sjálf- sögðu verið ofarlega á baugi í þessu félagi sem öðrum? — Jú, vitanlega. Félagið var á þeim tíma rekið sem stéttarfélag vinnuveitenda og launþega, en umræður um kjaramál fóru ætíð friðsam- lega fram. Til dæmis var þá mikið rætt um styttingu vinnutíma verzlunarmanna og var ýmsum bótuim komið á bæði í kjaramálum og stytt- Vonarstræti 4. áskorun til kaupmanna, þeirra sem voru í félaginu, að þeir gengjust fyrir því, að búðum væri lokað kl. 8, því ekki væri það gott fyrir verzlunarmann að standa í búðum frá kl. 6 á morgn ana fram til kl. 9 og 10 á kvöld- in, en vera svo við íþróttir fram yfir miðnætti. Nefnd sú, er kosin var 12. jan., var fljótlega búin að ljúka sér af og kallaði hún saman fund í veitingastað Þorláks 27. janúar 1891 til þess að ganga frá lögum félagsins og væntanlegri stofnun. Var lagt þar fram frumvarp til laga, sem var í öllu verulegu samþykkt óbreytt og þar með var félagið komið á stofn. Sam- kvæmt hinum fyrstu lögum var tilgangur félagsins sem hér seg- ir: „Tilgangur félagsins er að út- vega samkomustað fyrir verzl- unarstéttina, til þess að leitast við að efla samheldni og nánari viðkynningu meðal verzlunar- manna innbyrðis með iðulegum samkomum. Jafnframt er það til gangur félagsins að gæta hags- muna félagsmanna, einkanlega með því að útvega dugandi og verðugum verzlunarmönnum stöðu hjá góðum húsbændum." Stofnendur félagsins voru 33 að tölu, og er fróðlegt að greina nokkuð frá afstöðu stofnenda til verzlunarstarfa, þar eð það er til nokkurs skilningsauka á því, hvað óljóst mönnum hefur verið þá, hversu félögum þyrfti að vera háttað í félagi, sem a.m.k. var ætlað í og með að vera hags- munafélag stéttarinnar. 21 mað- ur voru verzlunarþjónar — búð- armenn og bókhaldarar, 4 voru kallaðir kaupmenn, en það nafn báru þó ekki nema þrír þeirra á árum ingu vinnubímans. — Hvað getur þú sagt mér um sameiginleg skemmtana- höld félagsmanna á þessum árum? — Félagið keypti húseign- ina við Vonarstræti árið 1938 og þá gátum við haldið dans- leiki fyrir félagsmenn. Menn mættu þá í kjól og hvítt og dömurnar í síðkjólum og ríkti einatt mjög skemmtilegur blær yfir þessum samkomum. Þegar ég kom hingað fyrst til Reykjavíkur 1907, ungur stráklingur úr Eyjafirði, hélt Verzlunanmannafélagið alltaf jólatrésskemmtanir fyrir börn félagsmanna og auk þess fyrir fátæk börn í bænum. Á stríðs árunum fengum við ekki hús- næði úti í bæ fyrir þessar jólatrésskemmtanir og urðum að halda þær á efstu hæðinni í Vonarstræti 4 og tók það okkur heila viku, þar sem húsrými var svo takmarkað. Ég vil sérstaklega geta hins vel þegna frídags verzlunar- manna, sem þá var haldinn 2. ágúst ár hvert. Þá safnaðist fólk saman í miðbænum strax kl. 8 um morguninn, og vílaði ekki fyrir sér að fara fót- gangandi með hornblæstri til með réttu, því Detlev Thomsen var þá ekki nema starfsmaður við verzlun föður síns. Þá voru einn ritstjóri og einn bóksali, en ritstjórinn rak þó líka bóka- verzlun, og eru því báðir með kaupmönnum teljandi, þá voru 3 verzlunarstjórar, 1 veitinga- maður, 1 kennari og póstritari. Rétt flokkað voru því 22 verzl- unarmenn, 5 kaupmenn, 3 verzl- unarstjórar, 1 veitinagmaður, 1 kennari og 1 póstritari stofnend- ur félagsins. Starfsemln fyrstu áratugina Fyrsti formaður félagsins var kjörinn Th. Thorsteinsson, en hann var þá að byrja verzlun og var síðar mikill athafnamað- ur á því sviði og útgerðar. Við árslok 1891 voru í félaginu 42 meðlimir. Á ýmsu gekk fyrstu áratugina. Starfsemin var einkum fólgin í fyrirlestrastarfsemi, skemmtana- haldi, íþróttum o.þ.h. Þá var fé- lagið virkur þátttakandi í undir- búningi þjóðhátíðar 2. ágúst, sem efnt var til árlega. Eitt merkasta málið, sem fé- lagið var viðriðið fyrstu áratug- ina, var þátttaka þess að stofnun Kópavogs eða upp að Ártúni. í Kópavogi var keppt í hjól- reiðum og kappsundi yfir Kópavoginn. Voru þessi há- tíðahöld aldrei bundin við fé- lagsmenn eina, fremur en nú, heldur tóku þátt í þeim hverj- ir sem vildu og þeir voru æði margir. Dagurinn endaði síð- an með dansi og glaumi og flugeldaskotum. — Hvernig finnst þér félags lífið innan V.R. nú, miðað við þessi ár? — Mér finnsi það raunar of lítið miðað við það sem sem áður gerðist. Tíðarandinn er þar að auki breyttur, við höfðum í þá daga úr liílu að spila og vorum himinlifandi yfir þeim hlutum, sem yngra fólki þætti lítið til koma nú. — Þú minnist á það áðan, að lausn viðkvæanra hags- munamála hefði ætíð fengizt á friðsamlegan hátt. Minnist þú einhvers sérstaks máls, sem olli straumhvörfum í hagsmunabaráttu félagsins? — Já, það var á árinu 1919, Verzlunarskólans. Átti það, á- samt kaupmannafélaginu, sem stofnað hafði verið í kringum aldamótin, mikilvægan þátt i því, að Verzlunarskóli íslands tók til starfa, árið 1905, og hefur Verzlunarmannafélag Reykjavík ur átt einn mann í skólanefnd Verzlunarskólans frá upphafi. Þá tók félagið líka til umræðu ýms mál, sem voru á döfinni, t.d. stofnun hlutafélagsbanka, ýmis frumvörp, er lágu fyrir Al- þingi, lög, er að verzlun lutu, o. s. frv. Tímabilið 1920—1940 Dauft var yfir starfseminni áratuginn 1910—20, en árið 1920 má telja með merkari árum i félagssögunni, en þá gengu inn £ félagið í einum hóp um 70 manns, flestir ungir verzlunar- menn. Þessir menn létu mjög að sér kveða innan félagsins og utan á næstu áratugum, og lyftu félaginu til vegs og virðingar. Meðal þessara manna voru þeir Erlendur Ó. Pétursson, Hjörtur Hansson, Egill Guttormsson, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Ólafur Gíslason, Leifur Þorleifs- son og Brynjólfur Þorsteinsson, svo að nokkrir séu nefndir. —. Næstu tvo áratugina, 1920— 1940, gegndu þeir Erlendur Ó. Pétursson, Guðmundur Kr. Guð- mundsson, Brynjólfur Þorsteins- son og Egill Guttormsson for- mennsku í V.R. Á þessu tímabili urðu miklar breytingar í starfsemi félagsins. Félagsmönnum fjölgaði verulega og unnið var að málefnum, sem hafa orðið félaginu og verzlunar- stéttinni til mikilla heilla. Meðal þeirra má nefna að á 31 árs af- mæli félagsins árið 1922, var stofnaður húsbyggingasjóður, en hann varð grundvöllur þeirrar sem straumhvörf urðu í þess- um málum, sem reynzt hafa félagsskapnum heillavænleg. | Þá reis ágreiningur í Verzlun- | armannafélaginu Merkúr uim 1 pólitískt mál. Mörgum með- limanna varð þá Ijóst, að vel færi á* því, að kaupmenn og starfsfólk þeirra ynnu saman í einu félagi, þótt síðar hefðu þessi félög skilizt að eins og fraim hefur komið. Allt að 100 manns gengu þá úr Merkúr í V.R. og var vel fagnað. Árin næstu þar á undan hafði starf- semi V.R. verið með daufasta móti. En þá kom nýtt líf í fé- lagsskapinn, starfsemin óx, fundum fjölgaði, áhugi og 1 saanheldni varð meiri. NIEILJOHiNÍUS Ólafsson sölu i maður er einn af elztu fé- | lagsmönnum VR og er jafn- J aldri þess. Hann hefur unnið \ Framhald á bls. .1.9 i Egill Guttormsson, Níeljohníus Ólafsson, sölumaður, stórkaupmaður og fyrrverandi einn af eiztu félögum VR formaður VR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.