Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.01.1966, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. janúar 1966 MUKQ U N B LAOIÐ 5 ÚR ÍSLEMZKUM ÞJOÐSOGUM Árni Oddsson á Brú í Jökuldal. Málverk eftir Ásgrím Jónsson. ÁRNI var sonur Odds bisk- ups Einarssonar í Skálholti. Hann hafði mannazt vel bæði innanlands og utan, og verið þrjá vetur í Kaupmannahöfn, og var þá settur yfir skóla í Skálholti tvítugur að aldri (1612), sem Espólín segir. Eftir það tók hann að stunda lögvísi, er honum kom að haldi, bæði áður en hann varð lögmaður og eftir. Árið 1606 varð Herluf Daa höfuðsmaður á Bessastöðum. Hann átti í brösum við marga landshöfð- ingja, og ekki síst við Odd Skálholtsbiskup. Bar höfuðs- maður róg um Odd í konungs eyru. — En er fjandskapur óx með biskupi og höfuðs- manni, sendi Oddur biskup Árna son sinn utan (1617), á konungsfund til að tala þar máli sínu, en þó átti að falla fullnaðardómur um þrætu þeirra á þinginu árið 1618. — En er dæma skyldi 1 málinú spurðist eigi til Árna biskups- sonar, því að höfuðsmaður fengið kaupmenn til að synja honum fars til íslands. Vænti höfuðsmaður, að hann mundi bera hærri hlut frá borði, ef Árni kæmi eigi í tæka tíð með sönnunargögn sín. En það er frá Árna að segja, að hann dvaldi í Kaupmannahöfn vet- urinn 1617—18, og hann hugs aði þann tíma eingöngu um mál föður síns og sín, að und- irbúa þau til Alþingis. Tvær þjóðsögu-sagnir eru til um farkost þann er Árni lét flytja sig á um íslandshaf, en bát- ur sá tók land í Vopnafirði, og lenti þar í þingbyrjun. Fékk hann sér tvo úrvalshesta, og reið þeim þann dag allan; hafði hann þá sprengt annan þeirra, en gert hinn uppgef- inn, er han kom að einhverj- um bæ í Jökuldal. Hann fal- aði þar hesta er sér dyggðu að ríða á þrem dægrum skemmstu leið til Alþingis. Var honum vísað til hests á einum bæ þar í dalnum er honum mundi duga einhesta, ef hann fengi að eins að drekka. Árni fær sér þann FRETTIR Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20:30. Almenn samkoma. For ingjar og hermenn taka þátt. Verið velkomin. Hjarta og æðaverndarfélag Hafnarjarðar heldur aðalfund í kvöld fimmtudag, kl. 8:30 í Góð- templarahúsinu. Sýnd verður einnig kvikmynd um starfsemi hjartans og blóðrásina. Nessókn. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup segir frá Róm- arför sinni á s.l. hausti í félags- heimili kirkjunnar, föstudagina 28. jan. kl. 9. Allir velkomnir. Bræðrafélag Nessóknar. Skaftfellingafélagið heldur ekemmtifund í Skátaheimilinu (gamla salnum) laugardaginn 29. janúar kl. 9 stundvíslega. Skemmtinefndin. Kristileg samkoma verður i kvöld miðvikudaginn 26. jan. kl. 8:30 í barnaskólanum. Verið vel- stundvíslega. til skemmtunar söngur, leikþáttur og fleira. Að- göngumiðasala á mánudag og þriðjudag hjá irú Steinunni Þor- steinsdóttur, Vatnsnesvegi 21. Nefndin. Árshátíð Sjálfstæðisfélags [ Garða- og Bessastaðahrepps | verður haldin að Garðaholti laug ardaginn 29. j.anúar kl. 19.30 og hefst með þorramat. Þátttaka til- kynnist fyrir miðvikudag til ein j hvers eftirtalinna manna: Einars | Halldórssonar, Setbergi (sími I 50221), Kristjáns Guðmundssonar Hrafnhólum (sími 50091), Jóns Guðmundssonar, Grund (sími | 50837), Magnúsar Stefánssonar, ! Klöpp, Álftanesi (simi 51448), Sveins Ólafssonar, Silfurtúni I (sími 51448) eða Þórðar Reykdal, pósthúsinu Ásgarði (sími 51777). hest. Sá hestur var brúnn að lit, mjór sem þvengur og sí- valur. Árni tekur hestinn og ríður honum allt þar til hann kemur að Brú; það er efsti bær í Jökuldal, og síðastur, er farinn er fjallvegur og Sprengisandur suður. Árni kemur þar á kvíabólið, og er verið að mjalta eftirmjölt. Hann biður að gefa sér að drekka. Konan var í kvíun- um, og sótti honum heim rjóma, en kom um leið með leið með eitthvað í svuntu sinni. Meðan Árni var að drekka, segir konan: „Ég vænti þig langi í sopann þinn líka, Brúnn minn“. Síðan hell ir hún saman eftirmjöltinni í eina fötu, sem tók yfir fjórð- ung, gengur að hestinum og setur hana yfir hann. En Brúnn kumraði við henni, og hætti ekki fyrr en hann hafði lokið úr fötunni. Á meðan hann drakk, var konan alltaf að klappa Brún, og andvarpa yfir honum. Árna þótti hún víkja kunnuglega að hestin- um, og spurði hana, hvernig á því stæði. En hún kvaðst hafa alið hann upp í búrinu hjá sér, og látið hann nauð- ug í burtu og hún héldi hann reyndist mannbær. Síðan þakkaði Árni konunni greið- ann, og sté á bak. En í því tók konan smjörsköku úr svuntu sinni og stakk upp í klárinn, og mælti: „Það er ekki fyrsta damlan, sem þú færð, Brúnn“. Árni kvaddi vel konuna: en hún árnaði bæði honum og hestinum alls góðs. Eftir það lagði Árni á hinn lengsta fjallveg, sem til er á íslandi, um sólarlag, er tæp þrjú dægur voru til þess er Alþingi skyldi byrja. En Árni reið dagfari og náttfari, uns hann kom á Þingvöll í tæka tíð, og varði mál föður síns svo vel að höfuðsmaður bar lægri hlut, og missti em- bættið, og féll í ónáð konungs, en Árni hlaut mikla frægð af sinni framgöngu. — (fsl. Þjóðsögur). komin. Kvenfélag Kópavogs hefur spilakvöld og bögglauppboð til styrktar líknarsjóði Áslaugar Maack sunnudaginn 30. jan kl. 20:30 í Félagsheimilinu uppi. Dans á eftir allir velkomnir. Nefndin. Fíladelfía Reykjavík. Bæna- samkoma hvert kvöld vikunnar kl. 8:30. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9—12. Tíma pantanir á miðvikudögum í síma 34544 og á fimmtudögum í síma 34516. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru nú aftur í Safnaðarheimili Langholtssókr.í.r þriðjudaga kl. 9 — 12. Vegna mikillar aðsóknar gjörið svo vel að hringja í síma 34141 mánudaga kl. 5 — 6. Þorrablót Kvenfélags Keflavík ur verður laugardaginn 29. janú- ar í Ungmennafélagshúsinu kl. 8. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- | um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- I daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga ki. 4. Frá Rvík alia daga kl. 5:3ð, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla | i Umferðarmiðstöðinni. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: | Katla er í London, fer þaðan vænt- anlega £ kvöld áleiðls til Antwerpen. I Askja fer væntantega í kvöld frá Ham | borg áleiðis til Antwerpen. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær- I kveldi frá Halifax tU St. John. Hofs- jökull er í Lundúnum. Langjökull er I £ Charleston. VatnajökuU er í Rvík. Hafskip h.f.: Langá fer frá Gauta- borg í dag tU íslands. Laxá er í I Hamborg. Rangá fór frá Belfast 24. [ til Hamborgar. Selá er i HuU. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór frá | Rvík £ dag til Gloucester. Jökulfell er í Grimsby, fer þaðan tU Calais. | Dísarfell er í Stavanger, fer þaðan tU Hirtshals og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga feU er i Ábo. Hamrafell fór frá Aruba 21. þm. til Hafnarfjarðar. Stapafell | fer frá Rvík £ dag til Austfjarða. Mæli | fell er í Rvik. Ole Sif er í Þorláks- höfn. Skipaútgerð rikisins: Hekla kom tU Rvikur í gærkvöldi að vestan úr hringferð. Esja er á leiö frá Aust- fjörðum tU Rvíkur. Herjóltfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:0« í kvöld tU Rvíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á vesturleið. Herðubreið fer | frá Rvík í dag austur um land til [ Reyðarfjarðar. Pan American þota kom frá NY | kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glas- 1 gow kl. 18:20 i kvöld. Fer til NY kl. 19:00. LOFTLEIÐIR H.F.: Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá NY kl. 10:00. Heldur áfram tU Luxemborgar kl. 11:00. Er vænt- anleg tU baka frá Luxemborg kl. 01:45. Heldur áfram til NY kl. 02:45. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10:4v. Bjarni Herjólfsson er væntan- legur frá Amsterdam og Glasgow kl. 01:00. Flugfélag íslands h.f. MillUandaflug Skýfaxi er væntanlegur tU Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og , Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Vestmannaeyja, Húsavikur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópa- skers. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Hull 22. þm. væntanleg- ur á ytri höfnina um kl. 13:00 i dag. Brúarfoss kom tU Rvíkur 21. þm. frá Vestmannaeyjum og Rotterdam. Dettifoss fer frá Grimsby 27. þm. tU Hull, Rotterdam, Bremerhaven, Cux- haven og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Húsavík 27. þm. til Reyðarfjarðar. Goðafoss fór væntanlega frá Ham- borg 25. þm. tU Rvíkur. GulLfoss fer frá Cuxhaven í dag 26. þm. tU Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Nörresundby, 26. þm. til Gautaborgar, Sandefjord, Kristians- sand, Haugesund og Rvikur. Mána- foss fer frá Kristianssand 26. þ.m, til | Rvíkur. Reykjafoss fór frá Keflavíik 21. þm. til NY. Selfoss fer frá NY 27. þm. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Áhus 27, tU Gdynia, Turku og Kotka. Tungufoss fór frá London 25. þm. tU Hull og Rvíkur. Askja fer frá Ham- borg 27. þm. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Waldtraut fer frá Hamborg ] 27. þm. tU Zeebriigge og Boulogne. Utan skrifstofutima eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Spakmceli dagsins Grettistakið, sem hindrar veg | hinna dugíitlu, verður þeim sterku þrep á vegi framsóknar- innar — Oarlvlc Biokkþvingur Fimm búkkar með færan- legum spindlum og dekki, tiil sölu. Upplýsingar í sím um 2307 og 2232, Keflavík. Hjón með eitt bam óska eftir íbúð. Húshjálp kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 33152. Skattaframtöl Aðstoðum einstaklinga við framtöl. Opið fram á kvöld. Hús og Eignir, Bankastræti 6. Sími 16637. Keflavík — Njarðvík Tvö herb. og eldhús óskast sem fyrst. Húsgögn æski- leg. Vinsamlegast hringið í síma 1049. Til leigu fyrir einhleypa konu, eitt herbengi, eldhús og bað, á Sel tj arnamesi. Tilboð með upplýsinguim sendist blað- inu fyrir laugardag, merkt: „Nesið — 8601“. Til sölu Hofner og Futroma-raf- magnsgítarar, ásamt Selm er magnara. Uppl. í síma 32092, eftir kl. 8 á kvöldin. Annast raflagnir og rafvélaviðgerðir. Óskar Hansson, rafvirkjameistari, Njörvasundi 4. Sími 38103. íbúð óskast á leigu Húseigendur, þér er hafið íbúð til leigu, vinsamlegast hringið í síma 34696. íbúð óskast . 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast. Fyrirframgreiðsla. Upp lýsingar í síma 21068. Skattaframtöl Aðstoða við framtöl. — Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, Melhaga 15. Sími 21826. Sölumenn innar — Carlyle. CAMALT oc con Þó er hinn sami viljinn minn| minn til hennar. Heildverzlun óskar eftir mönnum til sölustarfa. 1. Ritföng & Pappírsvörur 2. Búsáhöld & Postulínsvörur 3. Metravara & Smávara 4. Matvörur. Tilvalið starf fyrir eldri menn á eftirlaun- um, og menn sem vinna vaktavinnu. Umsókn merkt: „AUKAVINNA — 8352“ leggist inn til blaðsins fyrir 3. febrúar ,66. Vanur utvarpsvirki óskast sem fyrst. * Georg Amundason , Frakkastíg 9 — Sími 15485. Trollbátur óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf 675. Maður óskast til bústarfa í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 13899. Eigendur Volvo vörubifreiða Nýkomnar bremsudælur og dæluhús í flestar gerðir VOLVO vörubifreiða. Verðið mjög hagstætt. Stilling hf. Skipholti 35 — Sími 31340. Söluturn eða veitingastofa óskast til kaups eða leigu. Einnig kæmi til greina húsnæði fyrir slíkan rekstur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Veitingar — 8353“ fyrir 5. febrúar n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.