Morgunblaðið - 20.02.1966, Page 1

Morgunblaðið - 20.02.1966, Page 1
 32 síður Lesbók 53. árgamgiur. 42. tbl. — SwnMiuidagwr 20. feTbrwar 1966 Prentsmiðja Morgunlj'llaðsins. í Ungverjalandi ..Ptilitískír glæpamennM frá 1956 sakaðir urn ný uppreisnaráfo rm Búdapest, 19. febrúar — (AP) — „NEPSZABADSAG“, málgagn ungverska kommúnista- flokksins, skýrir frá því í dag, að „mikill fjöldi“ manna hafi verið handtekinn, ásakaður um byltíngaráform gagnvart ríkisstjórninni, með aðstoð frá vestrænum ríkjuYn. Segir blaðið að hinir handteknu hafi verið úr hópi þeirra „póli- tísku glæpamanna, sem handteknir voru eftir að kommún- istar náðu völdum í landinu og eftir uppreisnina 1956, en var sleppt úr haldi eftir allsherjarnáðanir árið 1963“. || Fuglar himinsine kunna vel að I I meta jlminn frá síldarbræðsluf | verksmiðjunum. I J — Ljósmynd: Ól.K.M. | Blaðið segir hina handteknu „svarna fjandmenn" kommún- istastjórnarinnar, sem hafi enn einu sinni áformað landráð, og verði dregnir fyrir lög og dóm. Ekki segir í fréttinni neitt um það, hve margir voru handtekn- ir, en hinsvegar að uppreisn gegn stjórninni hafi verið undirbúin meðan mennirni'r sátu enn i fangelsum. Eftir allsherjarnáðunina í marz og apríl 1963, þegar látnir voru lausir 2.500—3.000 pólitískir fangar, komu undirróðursmenn- Seprs reymr sljórnarmyndun Brussels, 13. febr. — AP. — FOBMAÐUK kristilega flokks- áns í Belgíu, Paul Willem Seg- ers, tílkynnti á föstudag, að ibann hyggðist gera tilraun til etjórnarmyndunar í samvinnu við sósíalista. Stjórnarkreppa ihefusr staðið yfir í Belgíu í eina viku, en á föstudag fór Baud ciin konungrur þess á leit indland og Pakistan fá ekki efna- hagsaöstoð frá Bandaríkjunum — fyrr en löndin sýna lit í að leysa líasbiiiirdeiluna Canberra, Ástralía, 18. feb. AP — • Hufoert Humphrey, vara- vjj forseti Bandaríkjanna, sem nú Segers, að hann gerði tilraun til er ® ferðalagi í Asíu, ræddi við Btjórnarmyndunar. I valdamenn í Indlandi og Pakist- Belgía hefur verið án stjórn- | °S tilkynnti þeim, að Banda- er, frá því stjórn Pierre Harmel ' féll, en ástæðan fyrir því, var ágreiningur út af heilbrigðis og tryggingamálum. Enginn stjórn- jmálafiokkanna hefur meirihluta á þingi, ágreiningsefni eru mö.rg og því getur svo farið að Segers eigi í nokkrum erfiðleikum með stjórnarmyndun. Segers hyggst fyrst ræða við sósíalista, þvi ágreiningsefnin miili flokks hans og þeirra, eru færri en milli J>a.ns og þeirra írjálslyndu. rtkin mundu ekki veita þeim neina aukna efnahags eða hern aðaraðstoð, fyrr en löndin sýndu einhvern lit í því að ieysa hin sameiginiegu vandamál þetrra á friðsamlegan hátt og legðu meiri áherzlu á að styrkja varnir sín- ar gegn Rauða-Kína. • Stjórnarandstæðingar í Pak- istan, undir forystu Chaudhry Mohamnwd Ali, fyrrum forsæt- isráðherra, halda því fram að Tashkent- sáttmálanum hafi ver ið þröngvað upp á Pakistan, og því foera ekki að foalda hann. Humphrey tilkynnti Ayub Khan og Indiru Gandhi, að efna- hagsaðstoðar væri ekki að vænta frá Bandaríkjunum, fyrr en sýnt væri að alvarlega væri unnið að lausn Kashmir vandamálsins. Löndin yrðu að skera niður her styrk sinn á þeim slóðum og koma viðskiptum la.ndanna 1 eðlilegt horf. Humphrey til- kynnti ennfremur, að iöndin yrðu að sýna í verki, að þau hefðu áhuga á að hjálpa sér sjálf, áður en þau gætu búizt við að Bandaríkjaþing mundi samþykkja aukna fjárhagsað- stoð. Humphrey kvað þann tíma iiðinn, að lönd gætu fengið ó- Ný 5 ára áœtlun sam- þykkt í Sovétríkjunum Moskvu 19. febrúar — AP, NTB. MIÐSTJÓBN kommúnistaflokks Sovétrikjanna samþykkti á laug- »rdag fimm ára áætlun þá, er taman. hefur verið og löigð verður íyrir þing kommúnistaflokksins, nem baldið verður í Moskvu 29. jmarz nk. Sovétstjórnjn hafði áð- wr gofið yfirlýsingu varðandi á- ætlunina, en í benni segir, að xnegin áherzla verði lögð á að bæta lifsallsomu íbúanma. Um 170 fuiitrúar eiga sæti í miðstjórn fiokksins, sem sat á fjögurra kiukkustunda fundi á laugardag til að ræða áætlunina. í þessairi nýju 5 ára áætlun er gert ráð fyrir að vinna að efiingu varna Sovétrikjanna og ennfrem- ur, eins og áður er getið, að auka iandbúnaðarfransJeiðsiuna og vinna að bættum hag iands- manna. Sovétríliin hafa átt í rniklum erfiðleikum á sviði landbúnaðar á síðustu árum og hafa orðið að kaupa aiimikið magn af land- búnaðarvörum af öðrum þjóðum. Kjötframieiðsla þeirra og ræktun ávaxta og grænmetis hefur hvergi nærri uppfyllt þarfir íbú- anna. Sovétríkin hafa í hyggju að ieggja áherziu á ,,bónus“ kerf- ið sem þeir tóku upp á síðasta ári, og úmbuna þeim er sýna aukin afköst við framleiðslustörf- in og ýmsa aðra vinnu., N takmarkaða aðstoð, aðeins með því að biðja um hana. Humphrey benti vildamönnunum á, að þeir yrðu að gera tilraunir til að fá aðstoð frá öðrum ríkjum en Bandaríkjunum, t.d. Japan og Vestur-Þýzkalandi, því Indland og Pakistan gætu ekki búizt við því, að Bandaríkin ein gætu veitt aila þá efnahagsaðstoð, sem löndin þyrftu á að halda. Trúverðugar heimildir segja, að valdamenn Indlands og Pak- Framihald á blis. 31 Dean Rusk fœr morðhótun Washington, 18. febrúar — AP —. Á FÖSTUDAG fékk sjónvarps- stöðin í Baitimore í Maryland, Lsráðherra, yrði skotinn þegar hann yfirgæfi stjórnarráðsbygg- inguna í M'ashington. Rusk sat á viðræðufundi með utanrikis- málanefnd Bandarikjanna þegar upphringing þessi átti sér stað. Rusk var mættur á þessum fundi til að svara spurningum nefndar- manna og var honum sjónvarpað um öll Bandarikin. Alrikislög- reglunni var þegar tilkynnt inn hótun þessa og lífvörður utan- ríkisráðherrans efldur. Konan, sem hringdi til sjó-n- varpsstöðvarinnar var sögð hafa hása rödd og hótaði hún að Rusk yrði skotinn þegar hann yfirgæfi bygginguna, en ekkert bar til tiðinda þegar hann hélt irnjr sér upp samböndum heima og erlendis, segir blaðið. Og að fengnum loforðum um aðstoð frá vestrænum ríkjum fékk bylting- arundirbúningurinn byr undir báða vængi. í frásögn „Nepszabadsag“ er iítillega rætt um sjálf byltingar- áformin. En vestrænir aðilar eiga að hafa ráðiagt skjóistæð- Fiamhald á blis. 31 Wyzsynski snhnðui um nuzismu Varsjá, 19. febrúar — AP. Fræðslumálaráðherra Póllands Kazimierz Rusinek, réðst harka- ega á Stefán Wyzsynski, kardin- ála, í folaðagrein á laugardag og ásakaði hann fyrir að hafa ver- ið hlynntur nazistum fyrir stríð, og að hans eina takmark í líf- inu væri að útryma komirnnism anum. Blaðagrein þessi hafði að geyma harkalegustu ádeilurnar á kardinálann, sem komið hafa fram til þessa. Rusinek kvað bækur þær, sem Wyzsynski hafði skrifað fyrir stríð, bæru það með sér að hann hafi verið aðdáandi nazismans. Vitnaði greinarhöfundur í bækur kardi- nálans máli sínu til sönnunar. til skrifstofu sinnar. Á fundinum með utanriKis- málanefndinni, gaf Rusk það í skyn að til mála gæti komið að samþykkja Viet-Cong sem samn- upphringingu frá kvenmanni, sem j ingsaðila i Vietnamdeilun.ni, en tilkynnti að Dean Rusk, utanrík- j hann lagði sterka áherzlu á að her Bandaríkjamanna yrði um kyrrt í Vietnam, þar til endan- Jeg laus,n fengist. Forsætisráðherra ÁstraJíiu, Harold Holt, tilkynnti eftir við- ræður hans við Hubert Hump- hrey, fyrir skömmu, að Ástralía hyggðist senda aukið herlið til Vietnam, en til þessa hafa þeir sent 1700 hermenn þangað. Har- oJd Holt tilkyn.nti þetta á blaða- mannafundi, sem þeir Humphrey héldu að loknum viðræðum þeirra. Humphrey lét þess getið við fréttamenn, að hann hefði ekki farið fram á aukna að- stoð frá Ástraliu og hefði hann því ekki haft nein á'hrif á þessa ákvörðun ráð’herrans. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.