Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 20. febrúar 1964 Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstj órar: Ritst j órnarf ulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Askriftargjald kr. 95.00 I lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði isnanlands. 5.00 eintakið. R A TVINNULEYSIS- TR YGGINGASJÓÐ UR íkisstjórnin hefur nýlega verður gerð á lögunum um lagt fram á Alþingi frum- sjóðinn, mun hann verða fær Þessi mynd var tekin í Honolulu á Hawaii, er fundur ráðamanna í Bandaríkjunum og S-Víetnam stóð þar á dögunum. Á myndinni sjást m.a. Robert McNamara, varnarmálaráðherra Bandaríkj- anna, Nguyen Cao Ky, forsætisráðherra S-Víetnam, og Henri Cabot Lodge, sendiherra Bandaríkj- anna í Saigon. Wiszynski varar við „pólitískum hundakúnstum" segir cirásir d pdlsku kirkjuna ekki eiga við rök að styðjast varp, þar sem lagt er til að lánaheimild sjóðsstjórn- ar atvinnuleysistrygginga- sjóðs verði rýmkuð frá því sem nú er. Er í fyrsta lagi lagt til að þegar í hlut eiga staðir, sem við eiga að stríða verulegt atvinnuleysi, þá sé heimilt að veita lán, er verði vaxtalaus eða með lágum vöxtum í lengri eða skemmri tíma. Ennfremur er sjóðs- stjórn heimilt að ákveða að slík lán verði afborgunarlaus tiltekið árabil. í þriðja lagi er lagt til, að ekki þurfi aðra tryggingu fyrir slíkum lán- um én ábyrgð hlutaðeigandi sveitarfélaga. Lán þessarar tegundar mega þó ekki nema hærri fjárhæð samtals á ári hverju en nemur fjórðungi vaxtatekna sjóðsins. Þá er í frumvarpi þessu lagt til að sjóðsstjórn atvinnu- leysistryggingasjóðs skuli leita umsagnar stjórnar at- vinnubótasjóðs áður en hún veiti lán samkvæmt þessari nýju lagagrsin. Frumvarp þetta, sem flutt er í samráði við stjórn at- vinnuleysistryggingasjóðs, fel ur tvímælalaust í sér skyn- samlega og gagnlega breyt- ingu. Nauðsyn ber til þess að heimila sjóðnum að hjálpa einstökum byggðarlögum sem mætt hafa atvinnuerfið- leikum, t.d. af völdum afla- brests. Samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar frá 1956, er ekki heimilt að veita styrki, en aðeins bætur til þeirra sem verða atvinnulaus- ir. Slíkar bætur vegna at- vinnuleysis hafa verið mjög litlar síðan sjóðurinn var stofnaður. Sjóðurinn hefur því vaxið mjög mikið, svo að eignir hans um síðustu ára- mót voru á 8. hundrað millj. króna. Hefur stjórn sjóðsins ávaxtað mikið af fé hans í lánum, m.a. til húsnæðisum- bóta, hafnargerða og ýmissa annarra verklegra fram- kvæmda. Vegna hinna ströngu skilyrða, sem lögin setja um lán úr sjóðnum, að því er varðar tryggingu fyrir lánum, hefur komið í ljós að lánafyr- irgreiðslur til þeirra staða, - sem við atvinnuerfiðleika hafa átt að etja, hafa stund- um ekki verið mögulegar vegna skorts á öruggri trygg- ingu. Atvinnuleysistryggingasjóð- ur er orðin öflug stofnun, sem er mjög vel fær um að hlaupa undir bagga með einstökum byggðarlögum, sem við at- vinnuerfiðleika eiga að stríðá. Með þeirri breytingu, sem nú um að gegna því þýðingar- mikla hlutverki. ENDURSKOÐ- UNARTILLAGA KOMMÚNISTA IT'yrir nokkrum árum fluttu kommúnistar á Alþingi þingsályktunartillögu um að íslendingar breyttu um utan- ríkisstefnu. Lögðu þeir til að ísland segði sig úr varnar- bandalagi lýðræðisþjóðanna, og hallaði sér í austurátt. Tillaga þessi hlaut aðeins fylgi kommúnista. Þrír þing- menn þeirra hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á aðild íslands að Norður-Atlantshafssamn- ingi og Atlantshafsbandalagi. Er þar lagt til „að Alþingi kjósi sjö manna nefnd til að kanna svo sem við verður komið, hvaða hugmyndir eru uppi meðal aðildarríkja At- lantshafsbandalagsins um skipulag þess og framtíð“. — Skal nefnd þessi, með sér- stöku tilliti til ákvæðissamn- ingsins um uppsagnarheimild árið 1969 semja rökstudda greinargerð um málið og „leggja hana fyrir næsta reglulegt Alþingi“. Kommúnistar hafa ekkert lært og engu gleymt. Þeir gera sér ekki ennþá Ijóst að yfirgnæfandi meirihluti ís- lenzku þjóðarinnar telur að- ild íslands að varnarbanda- lagi vestrænna lýðræðisþjóða einn af hornsteinum íslenzkr- ar utanríkisstefnu. Allir lýð- ræðisflokkar hafa átt þátt í að móta þessa stefnu og lýð- ræðissinnað fólk í landinu kvikar ekki frá henni. At- lantshafsbandalagið er í dag, eins og það hefur verið frá upphafi, fyrst og fremst tæki til þess að standa vörð um heimsfriðinn og tryggja mann helgi og frelsi einstakling- anna. HRAÐARI MÁLS- MEÐFERÐ k vegum dómsmálaráðu- neytisins hafa farið fram að undanförnu athuganir á gangi dómsmála. Hafa þær beinzt að því að kanna, hvort hæfilegur hraði sé á meðferð dómsmála, og ef svo væri ekki, hverjar leiðir væru fær- ar til úrbóta. Nú hefur komið fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um' með- Varsjá, 13. febrúar —NTB STEFAN Wyszynski, kardináli, yfirmaður rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, lýsti því yfir í gær, sunnudag, að orðróm- ur um, að kirkjan styðji ekki afstöðu pólskra manna til ákvörðunar landamæra Póllands og Þýzkalands, eigi ekki við rök að styðjast. í stólræðu, sem Wyszynski •hélt í gær, sagði hann, að hafin hefði verið sókn gegn pólsku kirkjunni, og væri því thaldið fram, að ekki væri á kirkjuna að treysta í þeim málum, sem þjóðina varðaði mest. „Ég hef margsinnis haldið því fram á undanförnum 16 árum, að iandamæri Póllands og Þýzka lands séu rétt og sanngjörn. Samit sem áður hef ég að und- anförnu verið sakaður um að vera svikari“. Kardínálinn sagði ennfremur: „f þúsund ár höfum við Pólverj ar verið kristnir, og við eigum skilið, að tillit sé tekið til okk- ar. Við höfum rétt til að búast við, að almenningur bregðist skynsamlega við, og láti ekki „pólitískar hundakúnstir“ rugla sig í ríminu.“ í brezkum fregnum frá Var- sjá segir, að heilibrigðismálaróð- ferð opinberra mála, og eru þar lagðar til nokkrar breyt- ingar, sem ætlað er að muni flýta fyrir málsmeðferð og létta álagi á dómstólum. En athuganir hafa leitt í Ijós, að á þessu sviði eru viðfangsefni til úrbóta tiltölulega afmörk- uð. Breytingarnar, sem í þessu frumvarpi felast, eru yfirleitt þess efnis, að gera alla með- ferð minniháttar mála einfald ari, svo sém méð heimildum herra pólsku stjórnarinnar hafi tekið undir árásirnar á kirkjuna, og því bætzt í hóp gagnrýnenda hennar. í grein í blaðinu „Lidova Demokracie" segir ráðherrann, Josef Plojlhar, að boðskapur pólskra biskupa til þýzkra, í tökin í I.agos, 16. febrúar — NTB — Yfirmaður herstjórnar þeirr- ar, sem nú fer með öll völd í Nígeríu, Aguiyi-Ironsi, gaf í dag út tilkynningu, þar sem segir, að sérhver, sem veldur óspektum á almannafæri í landinu, verði að gjalda fyrir með lífi sínu. Samtímis lýsti Ironsi því yfir, að þeim tilmælum væri beint til almennings, að engin lögbrot yrðu framin, eða spjöll. I tilkynningunni segir enn- fremur, að valdi menn stórtjóni, til sektargerða fyrir brot gegn umferðarlögum, áfengislög- um og lögreglusamþykktum. Veigamesta breyting frum- Varpsins er að heimila dóm- ara ákvörðun um allt að eins árs ökuleyfissviptingu án málshöfðunar ef brot er ský- laust sannað. Þessu frumvarpi ber vissu- lega að fagna, og vonandi verða þær athuganir, sem fram hafa farið að frumkvæði dómsmáiaráðuneytisins til nóvemiber sl., þar sem beðizt var „gagnkvæmrar fyrirgefning- ar á syndum beggja þjóðanna á liðnum öldum“, hafi verið van- hugsaður og sé ekki hægt að réttlæta hann. Hafi kardínálinn (Wyszynski) þannig gengið til liðs við þýzka „hefndarsinna.“ herðir Nígeríu þá verði lýst yfir hernaðará- standi í þeim héruðum, þar sem slíkt á sér stað. Stjórnmálafréttaritarar í Lag- os eru þeirrar skoðunar, að stjórn Ironsi reyni nú að styrkja aðstöðu sína með því að reyna að stilla til friðar í einstökum héruðum, á ofannefndum hátt. Óeirða hefur fyrst og fremst gætt í V-Nígeríu, en þar kom til mikilla átaka, er kosningar voru haldnar, sl. haust. Týndu þá 20 manns lífi. þess, að hægt verði að koma á víðtækari umbótum í þess- um efnum. En hér er aðeins um að ræða breytingar á lög- um um meðferð opinberra mála. Gangur mála fyrir dóm stólum hér á landi hefur oft þótt mjög hægur og liggja að sjálfsögðu til þess margvís- legar ástæður, en nú eru greinilega hafnar aðgerðir til þess að bæta hér úr. Ironsi Þeir sem stofna til óeirda, skulu gjalda með lifi sinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.