Morgunblaðið - 20.02.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.02.1966, Qupperneq 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Surtnuda^ur 20. febrúar 1966 Bollur — Bollur BOLLUDAGURIISN er á morgun! Seljum margar tegundir af bollum: S. s. RJÓMABOLLUR SÚKKULAÐIBOLLUR BERLÍNARBOLLUR PUNSBOLLUR KREMBOLLUR RÚSÍNUBOLLUR Sendum heim — Fljót afgreiðsla. (Minnst 15 stk) — Góð bílastæði. BakarÉið „Kringlan44 Starmýri 2 — Sími 30580. Vorubílstjórafélagið Þróttur Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 22. febrúar kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Onnur mál. STJÓRNIN. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags verkamanna- og sjémanna verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20:00 í Valhöll við Suðurgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. I R Aðalíundur félagsins verður í Tjarnarbúð mánudaginn 28. febrúar kl. 8,30 síðd. Venjuleg aðalfundarstörf — Lagabreytingar. STJÓRNIN. Sími 32186 Miðstöðvarofnar Sími 32186 Sími 32186 Frá LINDVERK A/B í Svíþjóð bjóðum við stálofna á mjög hagstæðu verði. PRÓFÞRÝSTINGUR 7 eða 9 kg. á FERCM. Hitatæki hf. sjm. Skipholti 70. 32186 r verður til umræðu á almennum fundi í Sigtúni þriðjudags- kvöldið 22. febrúar kl. 20,30. I fundarbyrjun mun Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hrl., gera almenna grein fyrir áfengislöggjöfinni. Framsögumenn verða síðan Baldur Johnsen, læknir og Halldór Jónsson, verkfræðingur. Fundarstjóri verður Ólafur Egilsson, lögfræðingur. Flutningsmönnum ölfrumvarpsins hefur verið boðið til fundarins. Öllum heimill aðgangur. — Fjölmennið. Stúdentafélag Reykjavíkur RÆKTUNARSAMBÖND - VERKTAKAR qumba 7 800 ■ ® 5<00------ 4750 X, 1 1 ® 4150:------7500 ® 3800 ® 3000 Vökvaknúnar skurðgröfur Frá SICAM í Frakklandi bjóðum við 4 gerðir af hinum vel þekktu uumba skurðgröfum á beltum. Gerð Y 35 þyngd 7 tonn 35 hö/1500 sn/mín. Gerð Y 45 þyngd 8 tonn 52 hö/2100 sn/mín. Gerð Y 70 þyngd 12,5 tonn 75 hö/2000 sn/ mín. Gerð Y 100 þyngd 16 tonn 105 hö/1800 sn/mín. Verð mjög hagstætt. A f g r e i ð s 1 u t í m i 6 — 8 vikur. HITATÆKI HF. Skipholti 70 — Sími 32186.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.