Morgunblaðið - 20.02.1966, Page 20

Morgunblaðið - 20.02.1966, Page 20
F.IORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 20. febrúar 1966 r 20 „TROKO“-snurpunótaflot Umbjóðendur okkar Trondhjem Korke- fabrik A/S, Trondheim, hafa nú hafið framleiðslu á nýrri endurbættri gerð af plastflotum með harðplastfóðringu, sem ver flotin teinaskemmdum. Hagstætt verð. Ölaíur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti la, Sími 18370. Skíðabuxu Nýkomnar HELANCA STRETCH skíða- buxur í karlmannastærðum. Litir: dökkblátt og svart Stærðir: 4<í — 56. Fallegt snið, rennilásar á vösum þykkt efni. Verð kr. 995 Miklatorgi — Lækjargötu 4. Eldhiísinnréttingar Útvegum með stuttum fyrirvara Jjýzku DEMANTS „Diamant“ eldhúsinnrétíingarnar, sem eru heims- kunnar fyrir glæsilegt útlit og vandaða smíði. Sér- fræðingur sér um niðurröðun og skipulagningu. PÓLARIS H. F. Haniarstræti 8 — sími 21085. Atvinna Stórt fyrirtæki í Miðborginni óskar eftir þremur til fjórum ungum mönnum til skrifstofustarfa nú þegar. Góð vinnuskilyrði og miklir framtíðar- möguleikar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. febrúar n.k. merkt: „Örugg framtíð — 1769“. — Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Orðsending frá Stjörnuljósmyndum Eins og að undanförnu önnumst við allar mynda- tökur á stofu og í heimahúsum. Passar, barna, fjölskyldu og brúðarmyndatökur. Förum í verksmiðjur og heimahús með stuttum fyrirvara. Kirkjubrúðkaup og veizlur um helgar ef þess er óskað. — Nú er rétti tíminn fyrir skólaspjöldin- Pantið með fyrirvara sími 23414. Stofan opin allan daginn að Flókagötu 45. STJÖRNULJÓSMYNDIR. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og cruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 15385 JOHANNFS L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Simí 17517. Volbswogen eigendnr cthagið Höfum fengið spesial verk færi og mælitæki fyrir mótor og gírkassavið- gerðir. Önnumst einnig almennar viðgerðir. Sérþjálfaðir menn. Bílaverkstæðið FÓLKSVAGN S/F Borgarholtsbraut 69, Kópavogi sími 41239. A • • 0 Hvort sem nafnið á bílnum byrjar á A eða Ö eða einhverjum staf þar á milli framleiðum við áklæði á bílinn. Klæðum hurðarspjöld. Klæðum sæti. Sími 10659 Otur — Hringbraut 121. Jj D. / FRA BANDARIKJimUM RALQOH „KING SIZE FILTER" SIGARETTAN ER ÞEKKT FYRIR SÍN EKTA TÓBAKSGÆÐJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.